„Er þetta síðasta afmælið mitt með þeim?“ Stefán Árni Pálsson skrifar 27. febrúar 2024 12:30 Mæðgurnar Linda og Anja Sæberg ræddu við Sindra Sindrason á Stöð 2 í gærkvöldi. „Ég er í stelpuferð með vinkonum mínum í Edinborg. Fyrsta morguninn finn ég einhverja perlu í brjóstinu á mér. Ég tek mig til, fer í morgunmat með stelpunum og þar er vinkona mín sem er hjúkrunarfræðingur. Ég fæ hana til að fara með mér inn á klósett og skoða þetta. Hún nær að róa mig niður og sannfærir mig um að kíkja á þetta þegar ég kem heim,“ segir Linda Sæberg sem á ungan son og unglingsstúlku. Hún greindist stuttu seinna með brjóstakrabbamein. Rætt var við Lindu og dóttur hennar, Önju Sæberg, í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. „Ég klára stelpuferðina og kem svo heim og segi ekki neinum frá þessu nema tveimur vikum seinna. Ég klára að halda barnaafmæli og segi síðan frá því að það sé eitthvað í brjóstinu á mér.“ Þetta var fyrir fimm árum þegar Linda var 36 ára og Anja tólf ára. „Mamma mín hafði greinst ellefu árum áður með brjóstakrabbamein og hafði alltaf verið að segja mér að vera dugleg að dreifa á þeim. Ég var alltaf að spyrja hana, ég veit ekki hverju ég er að leita að. Hún sagði alltaf, þú veist það þegar þú finnur það. Svo bara allt í einu er þetta þarna, hefur aldrei verið þarna og er allt öðruvísi. Og þá kemst ekkert annað að, þetta var bara stanslaust í hausnum á mér. Á þessum tíma þar til að ég kemst undir læknishendur er ég hætt að geta talað, hætt að borða, get ekki sofið og held ekki uppi samræðum. Ég man að ég var að halda upp á barnaafmæli, held á barninu mínu og við hliðin á dóttur minni þegar það er tekin mynd af okkur og ég hugsa, guð er þetta síðasta afmælið mitt með þeim? Maður verður alveg heltekin af hræðslu.“ Hér að neðan má sjá brot úr innslagi gærkvöldsins en áskrifendur geta horft á það í heild sinni á Stöð 2+ eða í frelsiskerfi Stöðvar 2. Klippa: Er þetta síðasta afmælið mitt með þeim Ísland í dag Skimun fyrir krabbameini Krabbamein Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Fleiri fréttir Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn Sjá meira
Hún greindist stuttu seinna með brjóstakrabbamein. Rætt var við Lindu og dóttur hennar, Önju Sæberg, í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. „Ég klára stelpuferðina og kem svo heim og segi ekki neinum frá þessu nema tveimur vikum seinna. Ég klára að halda barnaafmæli og segi síðan frá því að það sé eitthvað í brjóstinu á mér.“ Þetta var fyrir fimm árum þegar Linda var 36 ára og Anja tólf ára. „Mamma mín hafði greinst ellefu árum áður með brjóstakrabbamein og hafði alltaf verið að segja mér að vera dugleg að dreifa á þeim. Ég var alltaf að spyrja hana, ég veit ekki hverju ég er að leita að. Hún sagði alltaf, þú veist það þegar þú finnur það. Svo bara allt í einu er þetta þarna, hefur aldrei verið þarna og er allt öðruvísi. Og þá kemst ekkert annað að, þetta var bara stanslaust í hausnum á mér. Á þessum tíma þar til að ég kemst undir læknishendur er ég hætt að geta talað, hætt að borða, get ekki sofið og held ekki uppi samræðum. Ég man að ég var að halda upp á barnaafmæli, held á barninu mínu og við hliðin á dóttur minni þegar það er tekin mynd af okkur og ég hugsa, guð er þetta síðasta afmælið mitt með þeim? Maður verður alveg heltekin af hræðslu.“ Hér að neðan má sjá brot úr innslagi gærkvöldsins en áskrifendur geta horft á það í heild sinni á Stöð 2+ eða í frelsiskerfi Stöðvar 2. Klippa: Er þetta síðasta afmælið mitt með þeim
Ísland í dag Skimun fyrir krabbameini Krabbamein Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Fleiri fréttir Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn Sjá meira