Fyrrverandi forsætisráðherra Kanada látinn Atli Ísleifsson skrifar 1. mars 2024 09:07 Brian Mulroney gegndi embætti forsætisráðherra á árunum 1984 til 1993. AP Brian Mulroney, fyrrverandi forsætisráðherra Kanada, er látinn, 84 ára að aldri. Hann var um árabil formaður kanadíska Íhaldsflokksins og gegndi embætti forsætisráðherra á árunum 1984 til 1993. Dóttir Mulroney, Caroline Mulroney, greindi frá andlátinu í gær og sagði föður sinn hafa andast í faðmi fjölskyldu sinnar. 1/3On behalf of my mother and our family, it is with great sadness we announce the passing of my father, The Right Honourable Brian Mulroney, Canada s 18th Prime Minister. He died peacefully, surrounded by family.— Caroline Mulroney (@C_Mulroney) February 29, 2024 Justin Trudeau, núverandi forætisráðherra Kanada, minnist sömuleiðis Mulroney og segist miður sín að hafa frétt af fráfalli hans. Segir Trudeau að Mulroney hafi unnið látlaust að því að vinna fyrir Kanadamenn og að því að gera Kanada að betri stað. Brian Mulroney loved Canada. I m devastated to learn of his passing. He never stopped working for Canadians, and he always sought to make this country an even better place to call home. I ll never forget the insights he shared with me over the years he was generous, tireless, — Justin Trudeau (@JustinTrudeau) February 29, 2024 Mulroney var sonur írskra og kandarískra foreldra og var lögfræðingur að mennt. Hann þótti mikill ræðuskörungur og leiddi Íhaldsflokkinn til stærsta sigurs kanadísks stjórnmálaflokks í þingkosningunum 1984. Þegar naut gríðarlegra vinsælda framan af en þegar hann lét af embætti voru vinsældir hans ekki miklar. Mulroney sótti meðal annars innblásturs til Ronald Reagan í Bandaríkjunum og Margaret Thatcher í Bretlandi í stjórnartíð sinni, meðal annars með breytingum á skattkerfi landsins sem mældist misjafnlega meðal kanadísku þjóðarinnar. Þá fór hann fyrir stjórn Kanada á þeim tíma þegar unnið var að gerð fríverslunarsamnings Kanada og Bandaríkjanna sem undirritaður var árið 1988. Kanada Andlát Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Sjá meira
Dóttir Mulroney, Caroline Mulroney, greindi frá andlátinu í gær og sagði föður sinn hafa andast í faðmi fjölskyldu sinnar. 1/3On behalf of my mother and our family, it is with great sadness we announce the passing of my father, The Right Honourable Brian Mulroney, Canada s 18th Prime Minister. He died peacefully, surrounded by family.— Caroline Mulroney (@C_Mulroney) February 29, 2024 Justin Trudeau, núverandi forætisráðherra Kanada, minnist sömuleiðis Mulroney og segist miður sín að hafa frétt af fráfalli hans. Segir Trudeau að Mulroney hafi unnið látlaust að því að vinna fyrir Kanadamenn og að því að gera Kanada að betri stað. Brian Mulroney loved Canada. I m devastated to learn of his passing. He never stopped working for Canadians, and he always sought to make this country an even better place to call home. I ll never forget the insights he shared with me over the years he was generous, tireless, — Justin Trudeau (@JustinTrudeau) February 29, 2024 Mulroney var sonur írskra og kandarískra foreldra og var lögfræðingur að mennt. Hann þótti mikill ræðuskörungur og leiddi Íhaldsflokkinn til stærsta sigurs kanadísks stjórnmálaflokks í þingkosningunum 1984. Þegar naut gríðarlegra vinsælda framan af en þegar hann lét af embætti voru vinsældir hans ekki miklar. Mulroney sótti meðal annars innblásturs til Ronald Reagan í Bandaríkjunum og Margaret Thatcher í Bretlandi í stjórnartíð sinni, meðal annars með breytingum á skattkerfi landsins sem mældist misjafnlega meðal kanadísku þjóðarinnar. Þá fór hann fyrir stjórn Kanada á þeim tíma þegar unnið var að gerð fríverslunarsamnings Kanada og Bandaríkjanna sem undirritaður var árið 1988.
Kanada Andlát Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Sjá meira