Rigndi rauðum spjöldum í Róm Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. mars 2024 22:02 Dómarinn sýndi fádæma lipurð þegar hann reif upp rauða og gula spjaldið á sama tíma. Paolo Bruno/Getty Images AC Milan vann 1-0 útisigur á Lazio í eina leik kvöldsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Heimamenn í Lazio enduðu leikinn með aðeins 8 leikmenn inn á vellinum. Fyrri hálfleikur í Róm var heldur tilþrifalítill og staðan markalaus þegar liðin gengu til búningsklefa. Luca Pellegrini fékk gult spjald á 50. mínútu og annað slíkt sjö mínútum síðar. Hann var því sendur í sturtu og heimamenn manni færri. Það nýttu gestirnir frá Mílanó sér en það hafði þegar verið dæmt mark af þeim þegar Noah Okafor kom AC Milan yfir þegar tvær mínútur voru til loka venjulegs leiktíma. OKAFOR #LazioMilan pic.twitter.com/oQoBnT8RTm— Lega Serie A (@SerieA_EN) March 1, 2024 Það var svo þegar fimm mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma sem allt sauð upp úr. Endaði það með því að Adam Marusic og Matteo Guendouzi fengu báðir rautt í liði Lazio. Á sama tíma fengu Rafael Leão og Christian Pulisic gult í liði gestanna. Skömmu síðar var flautað til leiksloka en heimamenn luku leik þremur færri. Menn misstu hausinn undir lok leiks. EPA-EFE/FEDERICO PROIETTI AC Milan er nú í 3. sæti með 56 stig, stigi minna en Juventus sem er sæti ofar og á leik til góða. Lazio er í 8. sæti með 40 stig. Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Fleiri fréttir Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Sjá meira
Fyrri hálfleikur í Róm var heldur tilþrifalítill og staðan markalaus þegar liðin gengu til búningsklefa. Luca Pellegrini fékk gult spjald á 50. mínútu og annað slíkt sjö mínútum síðar. Hann var því sendur í sturtu og heimamenn manni færri. Það nýttu gestirnir frá Mílanó sér en það hafði þegar verið dæmt mark af þeim þegar Noah Okafor kom AC Milan yfir þegar tvær mínútur voru til loka venjulegs leiktíma. OKAFOR #LazioMilan pic.twitter.com/oQoBnT8RTm— Lega Serie A (@SerieA_EN) March 1, 2024 Það var svo þegar fimm mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma sem allt sauð upp úr. Endaði það með því að Adam Marusic og Matteo Guendouzi fengu báðir rautt í liði Lazio. Á sama tíma fengu Rafael Leão og Christian Pulisic gult í liði gestanna. Skömmu síðar var flautað til leiksloka en heimamenn luku leik þremur færri. Menn misstu hausinn undir lok leiks. EPA-EFE/FEDERICO PROIETTI AC Milan er nú í 3. sæti með 56 stig, stigi minna en Juventus sem er sæti ofar og á leik til góða. Lazio er í 8. sæti með 40 stig.
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Fleiri fréttir Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Sjá meira