Stjörnulífið: Rúrik með súpermódeli í Mexíkó Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 4. mars 2024 09:58 Stjörnur landsins nutu sín vel á erlendri grundu í liðinni viku. Liðin vika var afar viðburðarrík hjá stjörnum landsins. Söngvakeppnin, raunveruleikastjörnur í eyðimörkinni og Rúrik með súpermódeli bar þar hæst. Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Fagnaði afmælinu með súpermódeli Rúrik fagnaði 36 ára afmæli sínu í vikunni á lúxus hótelinu Edition á Riviera Maya-svæðinu í Mexíkó. Með honum var meðal annars súpermódelið Alessandra Ambrosio og leikarinn Lucien Laviscount sem er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt í þáttunum Emily in Paris. View this post on Instagram A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason) Skvísulæti í eyðimörkinni LXS-skvísurnar skelltu sér til Marokkó til að taka upp nýja þáttaröð. Ína María, Ástrós Trausta, Hildur Sif, Magnea Björg og Sunneva Einars birtu seiðandi myndir úr sólinni á Instagram í vikunni. View this post on Instagram A post shared by (@inamariia) View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir. (@astrostraustaa) View this post on Instagram A post shared by hildur sif hauks (@hildursifhauks) View this post on Instagram A post shared by Magnea Björg Jónsdóttir (@magneabj) View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) Myndband í Dúbaí Tónlistarmennirnir Patrik Atlason, eða Prettyboitjokkó, og Daniil gáfu út lagið Sama um í vikunni en myndbandið við lagið var tekið upp í eyðimörkinni í Dubaí og væntanlegt á næstu dögum. View this post on Instagram A post shared by prettyboitjokko (@patrikatlason) View this post on Instagram A post shared by prettyboitjokko (@patrikatlason) Fatasala í sólinni Elísabet Gunnars og Helgi Ómars seldu af sér spjarirnar um helgina. View this post on Instagram A post shared by Eli sabet Gunnars (@elgunnars) View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Stuð í Þjóðleikhúsinu Listaparið Júlí Heiðar Halldórsson og Þórdís Björk Þorfinsdóttir skemmtu sér í Þjóðleikhúskjallaranum um helgina. View this post on Instagram A post shared by Ju li Heiðar (@juliheidar) Bashar sáttur með annað sætið „Annað sæti er sigur fyrir mig,“ segir Bashar Murad sem lenti í öðru sæti í Söngvakeppninni síðastliðið laugardagskvöld. View this post on Instagram A post shared by Bashar Murad (@basharmuradofficial) Hjón í svarthvítu Trendnet-skvísan Anna Bergman og Atli Bjarnason gengu í hjónaband um helgina. View this post on Instagram A post shared by Anna Bergmann (@annasbergmann) Ljúf helgi Andrea Magnúsdóttir fatahönnuður naut helgarinnar með fólkinu sínu. View this post on Instagram A post shared by AndreA Magnúsdóttir (@andreamagnus) Göngutúr um borgina Gummi kíró fór í göngutúr um borgina á sunnudag. View this post on Instagram A post shared by G U M M I - K Í R Ó (@gummikiro) Hlaupársgleði Salka Sól fagnaði 36 ára afmæli eiginmanns síns Arnars Freys Frostasonar á hótel Geysi um helgina. View this post on Instagram A post shared by S A L K A S Ó L (@salkaeyfeld) Stjörnulífið Ástin og lífið Tímamót Hlaupársdagur Tengdar fréttir Stjörnulífið: Frumsýningarpartý, Söngvakeppnin og konudagurinn Liðin var var svo sannarlega viðburðarrík hjá stjörnum landsins. Konudagurinn, Söngvakeppni sjónvarpsins og frumsýningarpartý bar þar hæst. 26. febrúar 2024 10:42 Stjörnulífið: „Dvalarheimili hinsegin poppara 2059“ Gleðin var allsráðandi hjá stjörnum landsins í liðinni viku þar sem ástarjátningar, skíðaferðir og stjörnum prýdd partý voru áberandi. 19. febrúar 2024 10:31 Stjörnulífið: Idol, skíðaferðir og ástarjátningar Idol-gleði, skíðaferðir, barneignir og ástin spilaði lykilhlutverk í liðinni viku. Stjörnur landsins fögnuðu ýmsum tímamótum með glæsibrag og febrúar virðist fara vel í mannskapinn. 12. febrúar 2024 10:20 Stjörnulífið: Blót, bóndadagur og börn Stjörnur landsins dönsuðu sig í gegnum síðustu helgi janúarmánaðar og fer þessi langi mánuður senn að líða undir lok, mörgum til mikillar ánægju. Þorrablót, tónleikar, afmælisveislur og fleira fjör einkenndi helgina. 29. janúar 2024 10:15 Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Fagnaði afmælinu með súpermódeli Rúrik fagnaði 36 ára afmæli sínu í vikunni á lúxus hótelinu Edition á Riviera Maya-svæðinu í Mexíkó. Með honum var meðal annars súpermódelið Alessandra Ambrosio og leikarinn Lucien Laviscount sem er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt í þáttunum Emily in Paris. View this post on Instagram A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason) Skvísulæti í eyðimörkinni LXS-skvísurnar skelltu sér til Marokkó til að taka upp nýja þáttaröð. Ína María, Ástrós Trausta, Hildur Sif, Magnea Björg og Sunneva Einars birtu seiðandi myndir úr sólinni á Instagram í vikunni. View this post on Instagram A post shared by (@inamariia) View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir. (@astrostraustaa) View this post on Instagram A post shared by hildur sif hauks (@hildursifhauks) View this post on Instagram A post shared by Magnea Björg Jónsdóttir (@magneabj) View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) Myndband í Dúbaí Tónlistarmennirnir Patrik Atlason, eða Prettyboitjokkó, og Daniil gáfu út lagið Sama um í vikunni en myndbandið við lagið var tekið upp í eyðimörkinni í Dubaí og væntanlegt á næstu dögum. View this post on Instagram A post shared by prettyboitjokko (@patrikatlason) View this post on Instagram A post shared by prettyboitjokko (@patrikatlason) Fatasala í sólinni Elísabet Gunnars og Helgi Ómars seldu af sér spjarirnar um helgina. View this post on Instagram A post shared by Eli sabet Gunnars (@elgunnars) View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Stuð í Þjóðleikhúsinu Listaparið Júlí Heiðar Halldórsson og Þórdís Björk Þorfinsdóttir skemmtu sér í Þjóðleikhúskjallaranum um helgina. View this post on Instagram A post shared by Ju li Heiðar (@juliheidar) Bashar sáttur með annað sætið „Annað sæti er sigur fyrir mig,“ segir Bashar Murad sem lenti í öðru sæti í Söngvakeppninni síðastliðið laugardagskvöld. View this post on Instagram A post shared by Bashar Murad (@basharmuradofficial) Hjón í svarthvítu Trendnet-skvísan Anna Bergman og Atli Bjarnason gengu í hjónaband um helgina. View this post on Instagram A post shared by Anna Bergmann (@annasbergmann) Ljúf helgi Andrea Magnúsdóttir fatahönnuður naut helgarinnar með fólkinu sínu. View this post on Instagram A post shared by AndreA Magnúsdóttir (@andreamagnus) Göngutúr um borgina Gummi kíró fór í göngutúr um borgina á sunnudag. View this post on Instagram A post shared by G U M M I - K Í R Ó (@gummikiro) Hlaupársgleði Salka Sól fagnaði 36 ára afmæli eiginmanns síns Arnars Freys Frostasonar á hótel Geysi um helgina. View this post on Instagram A post shared by S A L K A S Ó L (@salkaeyfeld)
Stjörnulífið Ástin og lífið Tímamót Hlaupársdagur Tengdar fréttir Stjörnulífið: Frumsýningarpartý, Söngvakeppnin og konudagurinn Liðin var var svo sannarlega viðburðarrík hjá stjörnum landsins. Konudagurinn, Söngvakeppni sjónvarpsins og frumsýningarpartý bar þar hæst. 26. febrúar 2024 10:42 Stjörnulífið: „Dvalarheimili hinsegin poppara 2059“ Gleðin var allsráðandi hjá stjörnum landsins í liðinni viku þar sem ástarjátningar, skíðaferðir og stjörnum prýdd partý voru áberandi. 19. febrúar 2024 10:31 Stjörnulífið: Idol, skíðaferðir og ástarjátningar Idol-gleði, skíðaferðir, barneignir og ástin spilaði lykilhlutverk í liðinni viku. Stjörnur landsins fögnuðu ýmsum tímamótum með glæsibrag og febrúar virðist fara vel í mannskapinn. 12. febrúar 2024 10:20 Stjörnulífið: Blót, bóndadagur og börn Stjörnur landsins dönsuðu sig í gegnum síðustu helgi janúarmánaðar og fer þessi langi mánuður senn að líða undir lok, mörgum til mikillar ánægju. Þorrablót, tónleikar, afmælisveislur og fleira fjör einkenndi helgina. 29. janúar 2024 10:15 Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Stjörnulífið: Frumsýningarpartý, Söngvakeppnin og konudagurinn Liðin var var svo sannarlega viðburðarrík hjá stjörnum landsins. Konudagurinn, Söngvakeppni sjónvarpsins og frumsýningarpartý bar þar hæst. 26. febrúar 2024 10:42
Stjörnulífið: „Dvalarheimili hinsegin poppara 2059“ Gleðin var allsráðandi hjá stjörnum landsins í liðinni viku þar sem ástarjátningar, skíðaferðir og stjörnum prýdd partý voru áberandi. 19. febrúar 2024 10:31
Stjörnulífið: Idol, skíðaferðir og ástarjátningar Idol-gleði, skíðaferðir, barneignir og ástin spilaði lykilhlutverk í liðinni viku. Stjörnur landsins fögnuðu ýmsum tímamótum með glæsibrag og febrúar virðist fara vel í mannskapinn. 12. febrúar 2024 10:20
Stjörnulífið: Blót, bóndadagur og börn Stjörnur landsins dönsuðu sig í gegnum síðustu helgi janúarmánaðar og fer þessi langi mánuður senn að líða undir lok, mörgum til mikillar ánægju. Þorrablót, tónleikar, afmælisveislur og fleira fjör einkenndi helgina. 29. janúar 2024 10:15
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning