Edda Falak á von á barni: „Loksins mamma“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 4. mars 2024 15:30 Edda og Kristján byrjuðu saman árið 2021. Edda Falak baráttukona og Kristján Helgi Hafliðason, glímukappi og þjálfari í Mjölni, eiga von á sínu fyrsta barni saman. Parið greinir frá tímamótunum í sameiginlegri færslu á Instagram. „Foreldrar. Síðustu ár hef ég eytt tíma mínum og orku í mikilvæg samfélagsmál. Síðustu mánuðir hafa hins vegar farið í að draga úr streitu og hlúa að sjálfri mér, í kjölfarið fékk ég besta hlutverk í heimi. Loksins mamma,“ skrifar Edda við færsluna. Þar má sjá glitta í óléttukúlu og sónarmynd. View this post on Instagram A post shared by Edda Falak (@eddafalak) Edda og Kristján kynntust þegar Edda flutti til Íslands frá Kaupmannahöfn í júlí 2020 og urðu þau þá strax ástangin. Edda var á þeim tímapunkti nýkomin úr öðru sambandi og sagði hún því tímann ekki hafa verið réttan. Parið opinberaði samband sitt vorið 2021. Ástin og lífið Barnalán Tímamót Tengdar fréttir Edda hyggst áfrýja málinu að ósk dótturinnar Edda Falak hyggst áfrýja máli, þar sem hún var dæmd fyrir brot gegn friðhelgi einkalífs, til Landsréttar. Í aðsendri grein á Vísi, sem unnin er í samráði við Eddu og dóttur móðurinnar sem höfðaði málið, er niðurstaða dómsins harðlega gagnrýnd. Blásið hefur verið til söfnunar til að gera Eddu kleift að áfrýja dómnum. 7. apríl 2023 22:03 Edda Falak áfrýjar til Landsréttar Nú á dögunum var dæmt í máli móður sem kærði Eddu Falak fyrir brot á friðhelgi einkalífs síns. Brotið fólst í því að spila hljóðupptöku af samskiptum móðurinnar við dóttur sína í þættinum Eigin konur undir stjórn Eddu. Þegar fyrirsögn fréttarinnar um málið, „Edda Falak braut lög“, birtist í fjölmiðlum sáu eflaust margir enn eitt tækifærið til að hjóla í Eddu. Þó hefur þetta mál að mínu mati lítið sem ekkert með Eddu Falak að gera og snýst raunverulega um meint ofbeldi móður í garð barns síns. Ég trúi að margir deili reynslu konunnar og óttist að fá kæru skyldu þeir stíga fram með sína sögu og einmitt þess vegna er mikilvægt að vekja athygli á kærumáli umræddrar móður. 7. apríl 2023 20:30 Edda hætt á Heimildinni Edda Falak lét af störfum á fjölmiðlinum Heimildinni í síðustu viku. Nýlega tilkynnti hún stjórnendum miðilsins að hún hefði ekki sagt rétt frá starfsferli sínum erlendis. 3. apríl 2023 08:37 Mest lesið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Reykti pabba sinn Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Lífið Gervigreindin stýrði ferðinni Lífið Fleiri fréttir Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Sjá meira
„Foreldrar. Síðustu ár hef ég eytt tíma mínum og orku í mikilvæg samfélagsmál. Síðustu mánuðir hafa hins vegar farið í að draga úr streitu og hlúa að sjálfri mér, í kjölfarið fékk ég besta hlutverk í heimi. Loksins mamma,“ skrifar Edda við færsluna. Þar má sjá glitta í óléttukúlu og sónarmynd. View this post on Instagram A post shared by Edda Falak (@eddafalak) Edda og Kristján kynntust þegar Edda flutti til Íslands frá Kaupmannahöfn í júlí 2020 og urðu þau þá strax ástangin. Edda var á þeim tímapunkti nýkomin úr öðru sambandi og sagði hún því tímann ekki hafa verið réttan. Parið opinberaði samband sitt vorið 2021.
Ástin og lífið Barnalán Tímamót Tengdar fréttir Edda hyggst áfrýja málinu að ósk dótturinnar Edda Falak hyggst áfrýja máli, þar sem hún var dæmd fyrir brot gegn friðhelgi einkalífs, til Landsréttar. Í aðsendri grein á Vísi, sem unnin er í samráði við Eddu og dóttur móðurinnar sem höfðaði málið, er niðurstaða dómsins harðlega gagnrýnd. Blásið hefur verið til söfnunar til að gera Eddu kleift að áfrýja dómnum. 7. apríl 2023 22:03 Edda Falak áfrýjar til Landsréttar Nú á dögunum var dæmt í máli móður sem kærði Eddu Falak fyrir brot á friðhelgi einkalífs síns. Brotið fólst í því að spila hljóðupptöku af samskiptum móðurinnar við dóttur sína í þættinum Eigin konur undir stjórn Eddu. Þegar fyrirsögn fréttarinnar um málið, „Edda Falak braut lög“, birtist í fjölmiðlum sáu eflaust margir enn eitt tækifærið til að hjóla í Eddu. Þó hefur þetta mál að mínu mati lítið sem ekkert með Eddu Falak að gera og snýst raunverulega um meint ofbeldi móður í garð barns síns. Ég trúi að margir deili reynslu konunnar og óttist að fá kæru skyldu þeir stíga fram með sína sögu og einmitt þess vegna er mikilvægt að vekja athygli á kærumáli umræddrar móður. 7. apríl 2023 20:30 Edda hætt á Heimildinni Edda Falak lét af störfum á fjölmiðlinum Heimildinni í síðustu viku. Nýlega tilkynnti hún stjórnendum miðilsins að hún hefði ekki sagt rétt frá starfsferli sínum erlendis. 3. apríl 2023 08:37 Mest lesið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Reykti pabba sinn Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Lífið Gervigreindin stýrði ferðinni Lífið Fleiri fréttir Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Sjá meira
Edda hyggst áfrýja málinu að ósk dótturinnar Edda Falak hyggst áfrýja máli, þar sem hún var dæmd fyrir brot gegn friðhelgi einkalífs, til Landsréttar. Í aðsendri grein á Vísi, sem unnin er í samráði við Eddu og dóttur móðurinnar sem höfðaði málið, er niðurstaða dómsins harðlega gagnrýnd. Blásið hefur verið til söfnunar til að gera Eddu kleift að áfrýja dómnum. 7. apríl 2023 22:03
Edda Falak áfrýjar til Landsréttar Nú á dögunum var dæmt í máli móður sem kærði Eddu Falak fyrir brot á friðhelgi einkalífs síns. Brotið fólst í því að spila hljóðupptöku af samskiptum móðurinnar við dóttur sína í þættinum Eigin konur undir stjórn Eddu. Þegar fyrirsögn fréttarinnar um málið, „Edda Falak braut lög“, birtist í fjölmiðlum sáu eflaust margir enn eitt tækifærið til að hjóla í Eddu. Þó hefur þetta mál að mínu mati lítið sem ekkert með Eddu Falak að gera og snýst raunverulega um meint ofbeldi móður í garð barns síns. Ég trúi að margir deili reynslu konunnar og óttist að fá kæru skyldu þeir stíga fram með sína sögu og einmitt þess vegna er mikilvægt að vekja athygli á kærumáli umræddrar móður. 7. apríl 2023 20:30
Edda hætt á Heimildinni Edda Falak lét af störfum á fjölmiðlinum Heimildinni í síðustu viku. Nýlega tilkynnti hún stjórnendum miðilsins að hún hefði ekki sagt rétt frá starfsferli sínum erlendis. 3. apríl 2023 08:37