Real Madrid áfrýjar rauða spjaldinu hjá Jude Bellingham Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. mars 2024 07:40 Jude Bellingham talar við Jesús Gil Manzano dómara eftir leikinn. Hann fékk ekki markið gilt heldur að líta rauða spjaldið. Getty/Aitor Alcalde/ Real Madrid ætlar að mótmæla formlega og áfrýja rauða spjaldinu sem stórstjarnan Jude Bellingham fékk eftir lokaflautið í 2-2 jafnteflisleiknum á móti Valencia í spænsku deildinni um helgina. Enski miðjumaðurinn fékk þá rauða spjaldið fyrir að mótmæla því að markið hans var ekki dæmt gilt. Dómarinn flautaði leikinn af sekúndum áður en Bellingham kom boltanum í markið. Samkvæmt heimildum ESPN þá ætlar Real Madrid að leita réttar síns og áfrýja rauða spjaldinu. Sources: Madrid to appeal Bellingham's red cardReal Madrid are set to appeal Jude Bellingham's red card against Valencia, sources have told ESPN.https://t.co/KQedSnD73W— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) March 4, 2024 Í umsögn dómarans kom fram að Bellingham hafi sýnt ógnandi tilburði og öskrað aftur og aftur „að þetta hafi verið f-g mark“. Markið hefði tryggt Real Madrid sigurinn en dómarinn flautaði leikinn af þegar Real Madrid var í stórsókn og Brahim Díaz að fara að senda boltann fyrir markið. Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid, hélt því fram að Bellingham hafi ekki svívirt dómarann. „Ég sá engar svívirðingar. Hann sagði á ensku: Þetta er f-g mark. Hann var bara að segja það sem við vorum allir að hugsa. Dómarinn leyfði leiknum að halda áfram. Ég held að hann hafi gert mistök. Það var ljóst hvað Bellingham sagði,“ sagði Carlo Ancelotti. „Hann var vissulega mjög ákafur í viðbrögðum sínum en það er eðlilegt miðað við það hvað gerðist. Þetta var engin svívirðing, ekki sú minnsta,“ sagði Ancelotti. I m still shocked at how the referee blows right when Jude Bellingham is about to head the ball into the net @LaLiga needs to stop this corruption. pic.twitter.com/FaAj4AZDAC— +UTD|RM (@UTDxRM) March 4, 2024 Spænski boltinn Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Fleiri fréttir Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Sjá meira
Enski miðjumaðurinn fékk þá rauða spjaldið fyrir að mótmæla því að markið hans var ekki dæmt gilt. Dómarinn flautaði leikinn af sekúndum áður en Bellingham kom boltanum í markið. Samkvæmt heimildum ESPN þá ætlar Real Madrid að leita réttar síns og áfrýja rauða spjaldinu. Sources: Madrid to appeal Bellingham's red cardReal Madrid are set to appeal Jude Bellingham's red card against Valencia, sources have told ESPN.https://t.co/KQedSnD73W— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) March 4, 2024 Í umsögn dómarans kom fram að Bellingham hafi sýnt ógnandi tilburði og öskrað aftur og aftur „að þetta hafi verið f-g mark“. Markið hefði tryggt Real Madrid sigurinn en dómarinn flautaði leikinn af þegar Real Madrid var í stórsókn og Brahim Díaz að fara að senda boltann fyrir markið. Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid, hélt því fram að Bellingham hafi ekki svívirt dómarann. „Ég sá engar svívirðingar. Hann sagði á ensku: Þetta er f-g mark. Hann var bara að segja það sem við vorum allir að hugsa. Dómarinn leyfði leiknum að halda áfram. Ég held að hann hafi gert mistök. Það var ljóst hvað Bellingham sagði,“ sagði Carlo Ancelotti. „Hann var vissulega mjög ákafur í viðbrögðum sínum en það er eðlilegt miðað við það hvað gerðist. Þetta var engin svívirðing, ekki sú minnsta,“ sagði Ancelotti. I m still shocked at how the referee blows right when Jude Bellingham is about to head the ball into the net @LaLiga needs to stop this corruption. pic.twitter.com/FaAj4AZDAC— +UTD|RM (@UTDxRM) March 4, 2024
Spænski boltinn Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Fleiri fréttir Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Sjá meira