Gylfi æfir með Fylki á Spáni Stefán Árni Pálsson skrifar 5. mars 2024 11:01 Gylfi Sigurðsson í viðtali við Stöð 2 á síðasta ári. Vísir/VIlhelm Knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson er staddur um þessar mundir á Spáni ásamt sjúkraþjálfaranum Friðriki Ellerti Jónssyni í endurhæfingu. Gylfi er án liðs um þessar mundir en virðist stefna á endurkomu. Gylfi hefur mætt á æfingar með Fylki á Spáni en Bestudeildarliðið er sem stendur í æfingaferð á Campoamor rétt við Alicante. Ísland mætir Ísrael í umspili um laust sæti á EM í knattspyrnu 21. mars. Leikurinn verður spilaður í Búdapest en um er að ræða heimaleik Ísraels en vegna stöðunnar á Gazasvæðinu verður leikurinn ekki spilaður í Tel Aviv. Åge Hareide, landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, sagðist í viðtali við Vísi á dögunum ekki koma til með að velja Gylfa Þór Sigurðsson eða Aron Einar Gunnarsson í EM-umspilið nema að þeir verði farnir að spila fyrir félagslið. Tíminn er því heldur betur að renna út fyrir þá báða. Albert Brynjar Ingason og félagar í hlaðvarpinu Gula Spjaldið greindu fyrst frá því að Gylfi væri að æfa með Fylki í síðasta þætti en Vísir hefur fengið það staðfest að svo sé. Umræðan um það hefst þegar 9.30 mínútur eru liðnar af hlaðvarpinu hér að neðan. Þar kom einnig fram að Óskar Borgþórsson, leikmaður Sogndal og fyrrum leikmaður Fylkis, væri einnig að æfa með Fylki á Spáni, en hann hefur verið að glíma við meiðsli. Landslið karla í fótbolta Fótbolti Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna Sjá meira
Gylfi er án liðs um þessar mundir en virðist stefna á endurkomu. Gylfi hefur mætt á æfingar með Fylki á Spáni en Bestudeildarliðið er sem stendur í æfingaferð á Campoamor rétt við Alicante. Ísland mætir Ísrael í umspili um laust sæti á EM í knattspyrnu 21. mars. Leikurinn verður spilaður í Búdapest en um er að ræða heimaleik Ísraels en vegna stöðunnar á Gazasvæðinu verður leikurinn ekki spilaður í Tel Aviv. Åge Hareide, landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, sagðist í viðtali við Vísi á dögunum ekki koma til með að velja Gylfa Þór Sigurðsson eða Aron Einar Gunnarsson í EM-umspilið nema að þeir verði farnir að spila fyrir félagslið. Tíminn er því heldur betur að renna út fyrir þá báða. Albert Brynjar Ingason og félagar í hlaðvarpinu Gula Spjaldið greindu fyrst frá því að Gylfi væri að æfa með Fylki í síðasta þætti en Vísir hefur fengið það staðfest að svo sé. Umræðan um það hefst þegar 9.30 mínútur eru liðnar af hlaðvarpinu hér að neðan. Þar kom einnig fram að Óskar Borgþórsson, leikmaður Sogndal og fyrrum leikmaður Fylkis, væri einnig að æfa með Fylki á Spáni, en hann hefur verið að glíma við meiðsli.
Landslið karla í fótbolta Fótbolti Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna Sjá meira