Facebook virkar á ný Samúel Karl Ólason skrifar 5. mars 2024 15:30 Facebook, Instagram, Workplace og aðrir miðlar Meta liggja niðri. Getty/Jonathan Raa Facebook, Instagram, Workplace, Threads og aðrir miðlar samfélagsmiðlafyrirtækisins Meta liggja niðri. Ástæðan liggur ekki fyrir en svo virðist sem vandamálið sé á heimsvísu. Uppfært: 16:30 Svo virðist sem að búið sé að laga vandamálið, að hluta til hið minnsta, þar sem notendur geta skráð sig aftur inn á Facebook. Meta hefur þó enn ekki staðfest neitt. Fólk hér á landi hefur verið loggað út af Facebook og fær meldingu um að lykilorð þeirra sé rangt, reyni það að skrá sig aftur inn. Sambærilegar fregnir hafa borist frá Bandaríkjunum og víðar. Svo virðist sem einhverjir hafi aðgang að Instagram og að einhverjir þeirra geti skoðað nýjar myndir og sögur, en það á ekki við alla. Facebook og aðrir samfélagsmiðlar Meta bila mjög sjaldan með þessum hætti. Síðasta bilun af þessu tagi átti sér stað í mars 2021. Þá lágu miðlar Meta niðri í nokkrar klukkustundir. Sjá einnig: Facebook, Messenger og Instagram liggja niðri Bilunin virðist hafa átt sér stað skömmu eftir klukkan þrjú í dag. Forsvarsmenn Facebook hafa lítið sagt um hvað sé að eða útskýrt vandræðin frekar, enn sem komið er. Talsmaður Meta sagði þó skömmu fyrir fjögur að unnið væri að því að leysa vandamálið. We're aware people are having trouble accessing our services. We are working on this now.— Andy Stone (@andymstone) March 5, 2024 Facebook Meta Samfélagsmiðlar Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Uppfært: 16:30 Svo virðist sem að búið sé að laga vandamálið, að hluta til hið minnsta, þar sem notendur geta skráð sig aftur inn á Facebook. Meta hefur þó enn ekki staðfest neitt. Fólk hér á landi hefur verið loggað út af Facebook og fær meldingu um að lykilorð þeirra sé rangt, reyni það að skrá sig aftur inn. Sambærilegar fregnir hafa borist frá Bandaríkjunum og víðar. Svo virðist sem einhverjir hafi aðgang að Instagram og að einhverjir þeirra geti skoðað nýjar myndir og sögur, en það á ekki við alla. Facebook og aðrir samfélagsmiðlar Meta bila mjög sjaldan með þessum hætti. Síðasta bilun af þessu tagi átti sér stað í mars 2021. Þá lágu miðlar Meta niðri í nokkrar klukkustundir. Sjá einnig: Facebook, Messenger og Instagram liggja niðri Bilunin virðist hafa átt sér stað skömmu eftir klukkan þrjú í dag. Forsvarsmenn Facebook hafa lítið sagt um hvað sé að eða útskýrt vandræðin frekar, enn sem komið er. Talsmaður Meta sagði þó skömmu fyrir fjögur að unnið væri að því að leysa vandamálið. We're aware people are having trouble accessing our services. We are working on this now.— Andy Stone (@andymstone) March 5, 2024
Facebook Meta Samfélagsmiðlar Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira