Sparks peysan og brúnkukremið eftirminnilegt tímabil Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 9. mars 2024 11:30 Sara Linneth er viðmælandi vikunnar í Tískutali. Aðsend Tískan spilar hlutverk í daglegu lífi förðunarfræðingsins, meistaranemans og samfélagsmiðla ofurskvísunnar Sara Linneth. Sara er í sambúð með Árna Páli, jafnan þekktur sem Herra Hnetusmjör, og þykja þau með smartari pörum bæjarins. Sara hefur farið í gegnum fjölbreytt tískutímabil en hún er viðmælandi vikunnar í Tískutali. Tískutal er fastur liður á Vísi þar sem rætt er við ólíka einstaklinga um þeirra persónulega stíl og hvernig tíska nýtist þeim í daglegu lífi. Klæðaburður er sannarlega fjölbreytt listform en við fáum að skyggnast inn í ólíka fataskápa og fræðast nánar um það merkilega tjáningarform sem tíska er fyrir hverjum og einum viðmælanda. Sara er með einstakan og töff stíl. Aðsend Hvað finnst þér skemmtilegast við tískuna? Örugglega bara það hversu mikið hún fer í hringi! Hver er uppáhalds flíkin þín og af hverju? Ég myndi segja að Levi's gallabuxur sem ég thriftaði, það er að segja keypti notaðar. Ég var búin að vera að leita af hinum fullkomnu oversized gallabuxum og ég fann þær loksins í hrúgu af Levi's buxum á nytjamarkaði í London. Síðan verð ég að segja Prada stígvélin mín, en ég var búin að vera með þau á heilanum í ár áður en þau urðu mín. Sara er mjög hrifin af stígvélum. Aðsend Eyðirðu miklum tíma í að velja föt hverju sinni? Það fer eftir dögum og skapi. Hvernig myndirðu lýsa stílnum þínum? Ég myndi segja að hann sé frekar skandinavískur street style. Ég elska clean, mjúk snið og snyrtilegan fatnað í bland við oversized jakka og grófa skó. En ég er reyndar að elska támjóa skó í augnablikinu. Sara lýsir stílnum sínum sem skandinavískum og stílhreinum. Aðsend Hefur stíllinn þinn breyst mikið í gegnum tíðina og hvernig þá? Já vá, hann hefur verið alls konar. Ég tók „arty“ tímabil, „skater“ tímabil og gamla góða Everest buxur, Sparks peysu og nóg af brúnkukremi tímabilið (If you know you know). Sara hefur farið í gegnum ýmis tískutímabil en er nú fyrir stílhreinar flíkur í bland við oversized flíkur og grófa skó. Nýturðu þess að klæða þig upp? Já, mér finnst það mjög gaman. Hvaðan sækirðu innblástur í tískunni? Mest á samfélagsmiðlum. Síðan nota ég Pinterest mikið þegar mig vantar hugmyndir um það hvernig ég á að para saman ákveðnar flíkur sem ég á nú þegar inni í skáp. Sara sækir tískuinnblástur meðal annars á samfélagsmiðla. Aðsend Ertu með einhver boð og bönn þegar það kemur að klæðaburði? Mér finnst bara að allir megi klæða sig eins og þeim líður vel með. Sara er lítið fyrir boð og bönn í tískunni. Aðsend Hver er eftirminnilegasta flík sem þú hefur klæðst og af hverju? Ég átti ótrúlega fallegan fringe rúskins jakka sem ég thriftaði fyrir mörgum árum, ég var mikið í honum á eftirminnilega tímabili í lífi mínu. Hann fékk annan eiganda fyrir nokkrum árum en er mjög eftirminnilegur. Sara mælir með því að eiga einfaldar og stílhreinar flíkur til að blanda saman við annað úr skápnum. Aðsend Býrðu yfir einhverju góðu ráði þegar það kemur að tísku? Já, bara klæða sig í það sem manni finnst fallegt og líður vel í. Ég mæli sömuleiðis með því að eiga nóg að beisik bolum, til dæmis hvítum, svörtum og brúnum, í ólíkum sniðum og efnum sem maður getur síðan klætt upp við nánast hvað sem er. Tískutal Tíska og hönnun Tengdar fréttir „Leyfðu öðrum að njóta lífsins og klæða sig eins og það vill“ Samfélagsmiðlastjórinn Mariane Sól Úlfarsdóttir elskar tískuna og tileinkar sér vistvænar leiðir í fatavali. Hún er í hópi kvenna sem standa fyrir forritinu Regn sem selur notuð föt, elskar að klæða sig upp og 35 ára gamall jakki er í algjöru uppáhaldi hjá henni. Mariane er viðmælandi í Tískutali. 2. mars 2024 11:30 Finnur flottari flíkur í kvenmannsdeildunum Plötusnúðurinn Egill Ásgeirsson setti sér þá reglu að ganga alltaf um í góðum skóm og vellíðan er lykillinn að stílnum hans. Hann elskar að klæða sig upp og sækir tískuinnblástur á samfélagsmiðla. Egill er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 24. febrúar 2024 11:31 Klæðir sig upp í þema fyrir öll möguleg tilefni Lífskúnstnerinn Guðný Björk Halldórsdóttir hefur gríðarlega gaman að tískunni og er óhrædd við að fara eigin leiðir. Hún nýtir hvert tilefni til að klæða sig upp í skemmtileg og frumleg föt og segir að með árunum sé hún farin að taka meiri áhættu. Guðný Björk er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 17. febrúar 2024 11:31 Nýtur þess að setja sig í fyrsta sætið Tískuskvísan og lífskúnstnerinn Tinna Aðalbjörnsdóttir er annar eiganda módelskrifstofunnar Ey Agency og segir tískuna alltaf hafa verið eitt af sínum uppáhalds áhugamálum. Hún er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 10. febrúar 2024 11:31 „Ég hlakka til að klæða mig upp á hverjum morgni“ Fyrirsætan, háskólaneminn og tískuáhugakonan Anna María V. Þorsteinsdóttir hefur frá unga aldri lagt upp úr því að vera alltaf vel til fara og hefur alla tíð haft sterkar skoðanir á því sem hún klæðist. Hún sækir meðal annars innblástur til eldri ítalskra karla og eldri kvenna í Kaupmannahöfn en tískufyrirmyndin er þó móðir hennar. Anna María er viðmælandi í Tískutali. 3. febrúar 2024 11:31 „Glimmerkjóll og pinnahælar henta því miður ekki á róló“ Tískuunnandinn Vaka Vigfúsdóttir starfar hjá mannauðsdeild förðunarrisans Sephora í Kaupmannahöfn og segir tískuna stóran part af sínu lífi. Vaka er alinn upp af fatahönnuði og ljósmyndara sem hefur mótað stíl hennar og sækir hún mikla orku í klæðaburð. Vaka er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 27. janúar 2024 11:30 Klæðir sig til að líða vel en ekki til að sýna sig Kírópraktorinn og tískuunnandinn Guðmundur Birkir Pálmason, betur þekktur sem Gummi Kíró, elskar hvernig tísku, hönnun og list tekst að vekja bæði athygli og tilfinningar. Hann elskar að að klæða sig upp og tjá sig með sínum persónulega stíl en Gummi Kíró er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 20. janúar 2024 11:31 Bætti stílinn með því að fækka í fötunum Fatahönnuðurinn Guðmundur Ragnarsson, þekktur sem Mundurr, segir stíl sinn í stöðugri þróun. Hann er duglegur að selja eða láta frá sér flíkur sem hann notar lítið og er óhræddur við að prófa eitthvað nýtt. Mundurr er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 13. janúar 2024 11:30 „Klæðist því sem mér finnst flott án þess að eltast við tískuna“ Dansarinn, heklarinn og listakonan Birta Ásmundsdóttir hefur bæði gaman að fjölbreytileika tískunnar og sameiningarkrafti hennar þegar fólk til dæmis klæðir sig eins. Hún elskar að blanda saman stílum og klæðist því sem henni finnst flott án þess að elta tískuna. Birta er viðmælandi í Tískutali. 6. janúar 2024 11:31 Mest lesið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Fleiri fréttir Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira
Tískutal er fastur liður á Vísi þar sem rætt er við ólíka einstaklinga um þeirra persónulega stíl og hvernig tíska nýtist þeim í daglegu lífi. Klæðaburður er sannarlega fjölbreytt listform en við fáum að skyggnast inn í ólíka fataskápa og fræðast nánar um það merkilega tjáningarform sem tíska er fyrir hverjum og einum viðmælanda. Sara er með einstakan og töff stíl. Aðsend Hvað finnst þér skemmtilegast við tískuna? Örugglega bara það hversu mikið hún fer í hringi! Hver er uppáhalds flíkin þín og af hverju? Ég myndi segja að Levi's gallabuxur sem ég thriftaði, það er að segja keypti notaðar. Ég var búin að vera að leita af hinum fullkomnu oversized gallabuxum og ég fann þær loksins í hrúgu af Levi's buxum á nytjamarkaði í London. Síðan verð ég að segja Prada stígvélin mín, en ég var búin að vera með þau á heilanum í ár áður en þau urðu mín. Sara er mjög hrifin af stígvélum. Aðsend Eyðirðu miklum tíma í að velja föt hverju sinni? Það fer eftir dögum og skapi. Hvernig myndirðu lýsa stílnum þínum? Ég myndi segja að hann sé frekar skandinavískur street style. Ég elska clean, mjúk snið og snyrtilegan fatnað í bland við oversized jakka og grófa skó. En ég er reyndar að elska támjóa skó í augnablikinu. Sara lýsir stílnum sínum sem skandinavískum og stílhreinum. Aðsend Hefur stíllinn þinn breyst mikið í gegnum tíðina og hvernig þá? Já vá, hann hefur verið alls konar. Ég tók „arty“ tímabil, „skater“ tímabil og gamla góða Everest buxur, Sparks peysu og nóg af brúnkukremi tímabilið (If you know you know). Sara hefur farið í gegnum ýmis tískutímabil en er nú fyrir stílhreinar flíkur í bland við oversized flíkur og grófa skó. Nýturðu þess að klæða þig upp? Já, mér finnst það mjög gaman. Hvaðan sækirðu innblástur í tískunni? Mest á samfélagsmiðlum. Síðan nota ég Pinterest mikið þegar mig vantar hugmyndir um það hvernig ég á að para saman ákveðnar flíkur sem ég á nú þegar inni í skáp. Sara sækir tískuinnblástur meðal annars á samfélagsmiðla. Aðsend Ertu með einhver boð og bönn þegar það kemur að klæðaburði? Mér finnst bara að allir megi klæða sig eins og þeim líður vel með. Sara er lítið fyrir boð og bönn í tískunni. Aðsend Hver er eftirminnilegasta flík sem þú hefur klæðst og af hverju? Ég átti ótrúlega fallegan fringe rúskins jakka sem ég thriftaði fyrir mörgum árum, ég var mikið í honum á eftirminnilega tímabili í lífi mínu. Hann fékk annan eiganda fyrir nokkrum árum en er mjög eftirminnilegur. Sara mælir með því að eiga einfaldar og stílhreinar flíkur til að blanda saman við annað úr skápnum. Aðsend Býrðu yfir einhverju góðu ráði þegar það kemur að tísku? Já, bara klæða sig í það sem manni finnst fallegt og líður vel í. Ég mæli sömuleiðis með því að eiga nóg að beisik bolum, til dæmis hvítum, svörtum og brúnum, í ólíkum sniðum og efnum sem maður getur síðan klætt upp við nánast hvað sem er.
Tískutal Tíska og hönnun Tengdar fréttir „Leyfðu öðrum að njóta lífsins og klæða sig eins og það vill“ Samfélagsmiðlastjórinn Mariane Sól Úlfarsdóttir elskar tískuna og tileinkar sér vistvænar leiðir í fatavali. Hún er í hópi kvenna sem standa fyrir forritinu Regn sem selur notuð föt, elskar að klæða sig upp og 35 ára gamall jakki er í algjöru uppáhaldi hjá henni. Mariane er viðmælandi í Tískutali. 2. mars 2024 11:30 Finnur flottari flíkur í kvenmannsdeildunum Plötusnúðurinn Egill Ásgeirsson setti sér þá reglu að ganga alltaf um í góðum skóm og vellíðan er lykillinn að stílnum hans. Hann elskar að klæða sig upp og sækir tískuinnblástur á samfélagsmiðla. Egill er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 24. febrúar 2024 11:31 Klæðir sig upp í þema fyrir öll möguleg tilefni Lífskúnstnerinn Guðný Björk Halldórsdóttir hefur gríðarlega gaman að tískunni og er óhrædd við að fara eigin leiðir. Hún nýtir hvert tilefni til að klæða sig upp í skemmtileg og frumleg föt og segir að með árunum sé hún farin að taka meiri áhættu. Guðný Björk er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 17. febrúar 2024 11:31 Nýtur þess að setja sig í fyrsta sætið Tískuskvísan og lífskúnstnerinn Tinna Aðalbjörnsdóttir er annar eiganda módelskrifstofunnar Ey Agency og segir tískuna alltaf hafa verið eitt af sínum uppáhalds áhugamálum. Hún er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 10. febrúar 2024 11:31 „Ég hlakka til að klæða mig upp á hverjum morgni“ Fyrirsætan, háskólaneminn og tískuáhugakonan Anna María V. Þorsteinsdóttir hefur frá unga aldri lagt upp úr því að vera alltaf vel til fara og hefur alla tíð haft sterkar skoðanir á því sem hún klæðist. Hún sækir meðal annars innblástur til eldri ítalskra karla og eldri kvenna í Kaupmannahöfn en tískufyrirmyndin er þó móðir hennar. Anna María er viðmælandi í Tískutali. 3. febrúar 2024 11:31 „Glimmerkjóll og pinnahælar henta því miður ekki á róló“ Tískuunnandinn Vaka Vigfúsdóttir starfar hjá mannauðsdeild förðunarrisans Sephora í Kaupmannahöfn og segir tískuna stóran part af sínu lífi. Vaka er alinn upp af fatahönnuði og ljósmyndara sem hefur mótað stíl hennar og sækir hún mikla orku í klæðaburð. Vaka er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 27. janúar 2024 11:30 Klæðir sig til að líða vel en ekki til að sýna sig Kírópraktorinn og tískuunnandinn Guðmundur Birkir Pálmason, betur þekktur sem Gummi Kíró, elskar hvernig tísku, hönnun og list tekst að vekja bæði athygli og tilfinningar. Hann elskar að að klæða sig upp og tjá sig með sínum persónulega stíl en Gummi Kíró er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 20. janúar 2024 11:31 Bætti stílinn með því að fækka í fötunum Fatahönnuðurinn Guðmundur Ragnarsson, þekktur sem Mundurr, segir stíl sinn í stöðugri þróun. Hann er duglegur að selja eða láta frá sér flíkur sem hann notar lítið og er óhræddur við að prófa eitthvað nýtt. Mundurr er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 13. janúar 2024 11:30 „Klæðist því sem mér finnst flott án þess að eltast við tískuna“ Dansarinn, heklarinn og listakonan Birta Ásmundsdóttir hefur bæði gaman að fjölbreytileika tískunnar og sameiningarkrafti hennar þegar fólk til dæmis klæðir sig eins. Hún elskar að blanda saman stílum og klæðist því sem henni finnst flott án þess að elta tískuna. Birta er viðmælandi í Tískutali. 6. janúar 2024 11:31 Mest lesið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Fleiri fréttir Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira
„Leyfðu öðrum að njóta lífsins og klæða sig eins og það vill“ Samfélagsmiðlastjórinn Mariane Sól Úlfarsdóttir elskar tískuna og tileinkar sér vistvænar leiðir í fatavali. Hún er í hópi kvenna sem standa fyrir forritinu Regn sem selur notuð föt, elskar að klæða sig upp og 35 ára gamall jakki er í algjöru uppáhaldi hjá henni. Mariane er viðmælandi í Tískutali. 2. mars 2024 11:30
Finnur flottari flíkur í kvenmannsdeildunum Plötusnúðurinn Egill Ásgeirsson setti sér þá reglu að ganga alltaf um í góðum skóm og vellíðan er lykillinn að stílnum hans. Hann elskar að klæða sig upp og sækir tískuinnblástur á samfélagsmiðla. Egill er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 24. febrúar 2024 11:31
Klæðir sig upp í þema fyrir öll möguleg tilefni Lífskúnstnerinn Guðný Björk Halldórsdóttir hefur gríðarlega gaman að tískunni og er óhrædd við að fara eigin leiðir. Hún nýtir hvert tilefni til að klæða sig upp í skemmtileg og frumleg föt og segir að með árunum sé hún farin að taka meiri áhættu. Guðný Björk er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 17. febrúar 2024 11:31
Nýtur þess að setja sig í fyrsta sætið Tískuskvísan og lífskúnstnerinn Tinna Aðalbjörnsdóttir er annar eiganda módelskrifstofunnar Ey Agency og segir tískuna alltaf hafa verið eitt af sínum uppáhalds áhugamálum. Hún er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 10. febrúar 2024 11:31
„Ég hlakka til að klæða mig upp á hverjum morgni“ Fyrirsætan, háskólaneminn og tískuáhugakonan Anna María V. Þorsteinsdóttir hefur frá unga aldri lagt upp úr því að vera alltaf vel til fara og hefur alla tíð haft sterkar skoðanir á því sem hún klæðist. Hún sækir meðal annars innblástur til eldri ítalskra karla og eldri kvenna í Kaupmannahöfn en tískufyrirmyndin er þó móðir hennar. Anna María er viðmælandi í Tískutali. 3. febrúar 2024 11:31
„Glimmerkjóll og pinnahælar henta því miður ekki á róló“ Tískuunnandinn Vaka Vigfúsdóttir starfar hjá mannauðsdeild förðunarrisans Sephora í Kaupmannahöfn og segir tískuna stóran part af sínu lífi. Vaka er alinn upp af fatahönnuði og ljósmyndara sem hefur mótað stíl hennar og sækir hún mikla orku í klæðaburð. Vaka er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 27. janúar 2024 11:30
Klæðir sig til að líða vel en ekki til að sýna sig Kírópraktorinn og tískuunnandinn Guðmundur Birkir Pálmason, betur þekktur sem Gummi Kíró, elskar hvernig tísku, hönnun og list tekst að vekja bæði athygli og tilfinningar. Hann elskar að að klæða sig upp og tjá sig með sínum persónulega stíl en Gummi Kíró er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 20. janúar 2024 11:31
Bætti stílinn með því að fækka í fötunum Fatahönnuðurinn Guðmundur Ragnarsson, þekktur sem Mundurr, segir stíl sinn í stöðugri þróun. Hann er duglegur að selja eða láta frá sér flíkur sem hann notar lítið og er óhræddur við að prófa eitthvað nýtt. Mundurr er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 13. janúar 2024 11:30
„Klæðist því sem mér finnst flott án þess að eltast við tískuna“ Dansarinn, heklarinn og listakonan Birta Ásmundsdóttir hefur bæði gaman að fjölbreytileika tískunnar og sameiningarkrafti hennar þegar fólk til dæmis klæðir sig eins. Hún elskar að blanda saman stílum og klæðist því sem henni finnst flott án þess að elta tískuna. Birta er viðmælandi í Tískutali. 6. janúar 2024 11:31