Innköllun á Prime orkudrykkjum Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 7. mars 2024 11:01 Viðskiptavinum sem hafa verslað vörurnar á þjónustustöðvum N1 er bent á að skila þeim á viðkomandi stöð gegn fullri endurgreiðslu. MAST og Heilbrigðiseftirlit Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarness hafa ákveðið að innkalla sex drykkjartegundir af orkudrykknum Prime Energy í 330 millilítra dósum. Drykkurinn inniheldur L-þíanín sem ekki hefur fengið leyfi í öðrum matvælum en fæðubótaefnum í Evrópu. PRIME hefur verið afar vinsæll drykkur á meðal yngri kynslóða undanfarna mánuði, en umræddar dósir sem verið er að innkalla eru aðeins eru seldar á þjónustustöðvum N1. Í fréttatilkynningu frá N1 er tekið fram að L-þíanín sé ekki talið skaðlegt, en sé ekki leyfilegt í þessum tilteknu matvælum. Viðskiptavinum sem hafa verslað vörurnar á þjónustustöðvum N1 er bent á að skila þeim á viðkomandi stöð gegn fullri endurgreiðslu. Þeir viðskiptavinir N1 sem hafa keypt umrædda drykki eru beðnir afsökunar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda. Eftirfarandi upplýsingar auðkenna vörurnar sem innköllunin einskorðast við: Vöruheiti: Prime Lemon Lime Vörumerki: Prime EnergyNettómagn: 330 mL dósFramleiðandi: Prime HydrationInnflytjandi: Krónan, Dalvegi 10-14Framleiðsluland: Bretland Lotunúmer/Best fyrir dagsetningar: Öll lotunúmer með best fyrir júní 2025Geymsluskilyrði: Geymist á þurrum staðDreifing: Allar þjónustustöðvar N1 Vöruheiti: Prime Blue RaspberryVörumerki: Prime EnergyNettómagn: 330mL dósFramleiðandi: Prime HydrationInnflytjandi: Krónan, Dalvegi 10-14Framleiðsluland: BretlandLotunúmer/Best fyrir dagsetningar: Öll lotunúmer með best fyrir júní 2025Geymsluskilyrði: Geymist á þurrum stað.Dreifing: Allar þjónustustöðvar N1 Vöruheiti: Prime Ice PopVörumerki: Prime EnergyNettómagn: 330 mL dósFramleiðandi: Prime HydrationInnflytjandi: Krónan, Dalvegi 10-14Framleiðsluland: BretlandLotunúmer/Best fyrir dagsetningar: Öll lotunúmer með best fyrir júní 2025Geymsluskilyrði: Geymist á þurrum stað.Dreifing: Allar þjónustustöðvar N1 Vöruheiti: Prime Orange MangoVörumerki: Prime EnergyNettómagn: 330 mL dósFramleiðandi: Prime HydrationInnflytjandi: Krónan, Dalvegi 10-14Framleiðsluland: BretlandLotunúmer/Best fyrir dagsetningar: Öll lotunúmer með best fyrir maí 2025Geymsluskilyrði: Geymist á þurrum stað.Dreifing: Allar þjónustustöðvar N1 Vöruheiti: Prime Strawberry WatermelonVörumerki: Prime EnergyNettómagn: 330 mL dósFramleiðandi: Prime HydrationInnflytjandi: Krónan, Dalvegi 10-14Framleiðsluland: BretlandLotunúmer/best fyrir dagsetningar: Öll lotunúmer með best fyrir júní 2025Geymsluskilyrði: Geymist á þurrum stað.Dreifing: Allar þjónustustöðvar N1 Vöruheiti: Prime Tropical PunchVörumerki: Prime EnergyNettómagn: 330 mL dósFramleiðandi: Prime HydrationInnflytjandi: Krónan, Dalvegi 10-14Framleiðsluland: BretlandLotunúmer/best fyrir dagsetningar: Öll lotunúmer með best fyrir júní 2025Geymsluskilyrði: Geymist á þurrum stað.Dreifing: Allar þjónustustöðvar N1 Innköllun Neytendur Tengdar fréttir Hlupu móðir úr strætó á milli verslana í leit að Prime Öngþveiti skapaðist í verslunum í dag þegar börn freistuðu þess að kaupa sér nýja íþróttadrykkinn Prime. Sumir ferðuðust á milli verslana með strætó í leit að drykknum sem tröllríður nú samfélagsmiðlum. Verslunarstjóri hjá Krónunni segist aldrei hafa séð annað eins ástand. 16. desember 2022 21:00 N1 selur Prime: Krakkarnir hringdu og spurðust fyrir fram á nótt Hinn vinsæli íþróttadrykkur Prime er komin í sölu á þremur bensínstöðvum N1, í Fossvogi, Lækjargötu í Hafnarfirði og Ártúnshöfða. Markaðsstjóri N1 reiknar með því að drykkirnir seljist upp á augabragði. 16. desember 2022 12:28 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Segir ÍR að slökkva á skiltinu Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Fleiri fréttir Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Þungt yfir Bangkok og lögsókn vegna olíugjalda Endurreisn VG og njósnir á Íslandi Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Ungir skátar sæmdir forsetamerkinu Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Sjá meira
PRIME hefur verið afar vinsæll drykkur á meðal yngri kynslóða undanfarna mánuði, en umræddar dósir sem verið er að innkalla eru aðeins eru seldar á þjónustustöðvum N1. Í fréttatilkynningu frá N1 er tekið fram að L-þíanín sé ekki talið skaðlegt, en sé ekki leyfilegt í þessum tilteknu matvælum. Viðskiptavinum sem hafa verslað vörurnar á þjónustustöðvum N1 er bent á að skila þeim á viðkomandi stöð gegn fullri endurgreiðslu. Þeir viðskiptavinir N1 sem hafa keypt umrædda drykki eru beðnir afsökunar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda. Eftirfarandi upplýsingar auðkenna vörurnar sem innköllunin einskorðast við: Vöruheiti: Prime Lemon Lime Vörumerki: Prime EnergyNettómagn: 330 mL dósFramleiðandi: Prime HydrationInnflytjandi: Krónan, Dalvegi 10-14Framleiðsluland: Bretland Lotunúmer/Best fyrir dagsetningar: Öll lotunúmer með best fyrir júní 2025Geymsluskilyrði: Geymist á þurrum staðDreifing: Allar þjónustustöðvar N1 Vöruheiti: Prime Blue RaspberryVörumerki: Prime EnergyNettómagn: 330mL dósFramleiðandi: Prime HydrationInnflytjandi: Krónan, Dalvegi 10-14Framleiðsluland: BretlandLotunúmer/Best fyrir dagsetningar: Öll lotunúmer með best fyrir júní 2025Geymsluskilyrði: Geymist á þurrum stað.Dreifing: Allar þjónustustöðvar N1 Vöruheiti: Prime Ice PopVörumerki: Prime EnergyNettómagn: 330 mL dósFramleiðandi: Prime HydrationInnflytjandi: Krónan, Dalvegi 10-14Framleiðsluland: BretlandLotunúmer/Best fyrir dagsetningar: Öll lotunúmer með best fyrir júní 2025Geymsluskilyrði: Geymist á þurrum stað.Dreifing: Allar þjónustustöðvar N1 Vöruheiti: Prime Orange MangoVörumerki: Prime EnergyNettómagn: 330 mL dósFramleiðandi: Prime HydrationInnflytjandi: Krónan, Dalvegi 10-14Framleiðsluland: BretlandLotunúmer/Best fyrir dagsetningar: Öll lotunúmer með best fyrir maí 2025Geymsluskilyrði: Geymist á þurrum stað.Dreifing: Allar þjónustustöðvar N1 Vöruheiti: Prime Strawberry WatermelonVörumerki: Prime EnergyNettómagn: 330 mL dósFramleiðandi: Prime HydrationInnflytjandi: Krónan, Dalvegi 10-14Framleiðsluland: BretlandLotunúmer/best fyrir dagsetningar: Öll lotunúmer með best fyrir júní 2025Geymsluskilyrði: Geymist á þurrum stað.Dreifing: Allar þjónustustöðvar N1 Vöruheiti: Prime Tropical PunchVörumerki: Prime EnergyNettómagn: 330 mL dósFramleiðandi: Prime HydrationInnflytjandi: Krónan, Dalvegi 10-14Framleiðsluland: BretlandLotunúmer/best fyrir dagsetningar: Öll lotunúmer með best fyrir júní 2025Geymsluskilyrði: Geymist á þurrum stað.Dreifing: Allar þjónustustöðvar N1
Innköllun Neytendur Tengdar fréttir Hlupu móðir úr strætó á milli verslana í leit að Prime Öngþveiti skapaðist í verslunum í dag þegar börn freistuðu þess að kaupa sér nýja íþróttadrykkinn Prime. Sumir ferðuðust á milli verslana með strætó í leit að drykknum sem tröllríður nú samfélagsmiðlum. Verslunarstjóri hjá Krónunni segist aldrei hafa séð annað eins ástand. 16. desember 2022 21:00 N1 selur Prime: Krakkarnir hringdu og spurðust fyrir fram á nótt Hinn vinsæli íþróttadrykkur Prime er komin í sölu á þremur bensínstöðvum N1, í Fossvogi, Lækjargötu í Hafnarfirði og Ártúnshöfða. Markaðsstjóri N1 reiknar með því að drykkirnir seljist upp á augabragði. 16. desember 2022 12:28 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Segir ÍR að slökkva á skiltinu Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Fleiri fréttir Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Þungt yfir Bangkok og lögsókn vegna olíugjalda Endurreisn VG og njósnir á Íslandi Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Ungir skátar sæmdir forsetamerkinu Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Sjá meira
Hlupu móðir úr strætó á milli verslana í leit að Prime Öngþveiti skapaðist í verslunum í dag þegar börn freistuðu þess að kaupa sér nýja íþróttadrykkinn Prime. Sumir ferðuðust á milli verslana með strætó í leit að drykknum sem tröllríður nú samfélagsmiðlum. Verslunarstjóri hjá Krónunni segist aldrei hafa séð annað eins ástand. 16. desember 2022 21:00
N1 selur Prime: Krakkarnir hringdu og spurðust fyrir fram á nótt Hinn vinsæli íþróttadrykkur Prime er komin í sölu á þremur bensínstöðvum N1, í Fossvogi, Lækjargötu í Hafnarfirði og Ártúnshöfða. Markaðsstjóri N1 reiknar með því að drykkirnir seljist upp á augabragði. 16. desember 2022 12:28