Stórbrotin íbúð í Stokkhólmi Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 8. mars 2024 13:56 Húsið var reist árið 1874 og fær arkitektur þess tíma að njóta sín áfram í eigninni. Við Nybrogatan á Östermalm svæðinu í Stokkhólmi má finna glæsilega 143 fermetra íbúð. Það er eitthvað við sænsk heimili sem er meira heillandi en önnur. Loftlistar og rósettur, sjarmerandi litasamsetning og einstakur arkitektúr eru dæmi um það. Íbúðin er í sjarmerandi húsi sem var byggt árið 1874. Eignin hefur verið endurnýjuð á einstakan máta þar sem hinn klassíski arkítektúr fær að njóta sín. Þar má nefna stórar stofur með aukinni lofthæð, rósettur í lofti og vegglista neðarlega á veggjum. Hversu mikill draumur er að búa í svona húsi?lagerlings.se Andyrið í húsinu er sannkallað listaverk.lagerlings.se Stofurnar eru smekklega innréttaðar í hlýlegum og mjúkum litatónum. Á gólfum er gegnheilt eikarparket í fiskabeinamynstri sem er sannkölluð klassík í skandinavískri innanhúshönnun. Í eldhúsi má sjá ljósgræna innréttingu sem nær upp í loft og borðplötu úr kalksteini. Útgengt er úr eldhúsinu á svalir í vestur. Baðherbergin eru tvö og hafa verið endurnýjuð á fallega máta. Ásett verð fyrir eignina er 22 milljónir og 850 þúsund sænskar krónur, eða rúmlega 305 milljónir íslenskar krónur. Nánari upplýsingar um eignina má finna á sænska fasteignavefnum Lagerlings. Eldhúsinnréttingin er í litnum Sage Green.lagerlings.se Stofurnar eru rúmgóðar og hlýlegar.lagerlings.se Lofthæðin gerir íbúðina einkar glæsilega.lagerlings.se Svefnherbergin eru innréttuð í notalegum litatónum sem taka vel utan um mann.lagerlings.se Hjónaherbergið er stílhreint og smart.lagerlings.se Baðherbergin eru flísalögð með gráum flísum hólf í gólf.lagerlings.se Gólfefnið setur punktinn yfir i-ið fyrir heildarmyndina.lagerlings.se Við innganginn er innfelldur bekkur í skápnum.lagerlings.se Hús og heimili Svíþjóð Tíska og hönnun Mest lesið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Fleiri fréttir Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Sjá meira
Íbúðin er í sjarmerandi húsi sem var byggt árið 1874. Eignin hefur verið endurnýjuð á einstakan máta þar sem hinn klassíski arkítektúr fær að njóta sín. Þar má nefna stórar stofur með aukinni lofthæð, rósettur í lofti og vegglista neðarlega á veggjum. Hversu mikill draumur er að búa í svona húsi?lagerlings.se Andyrið í húsinu er sannkallað listaverk.lagerlings.se Stofurnar eru smekklega innréttaðar í hlýlegum og mjúkum litatónum. Á gólfum er gegnheilt eikarparket í fiskabeinamynstri sem er sannkölluð klassík í skandinavískri innanhúshönnun. Í eldhúsi má sjá ljósgræna innréttingu sem nær upp í loft og borðplötu úr kalksteini. Útgengt er úr eldhúsinu á svalir í vestur. Baðherbergin eru tvö og hafa verið endurnýjuð á fallega máta. Ásett verð fyrir eignina er 22 milljónir og 850 þúsund sænskar krónur, eða rúmlega 305 milljónir íslenskar krónur. Nánari upplýsingar um eignina má finna á sænska fasteignavefnum Lagerlings. Eldhúsinnréttingin er í litnum Sage Green.lagerlings.se Stofurnar eru rúmgóðar og hlýlegar.lagerlings.se Lofthæðin gerir íbúðina einkar glæsilega.lagerlings.se Svefnherbergin eru innréttuð í notalegum litatónum sem taka vel utan um mann.lagerlings.se Hjónaherbergið er stílhreint og smart.lagerlings.se Baðherbergin eru flísalögð með gráum flísum hólf í gólf.lagerlings.se Gólfefnið setur punktinn yfir i-ið fyrir heildarmyndina.lagerlings.se Við innganginn er innfelldur bekkur í skápnum.lagerlings.se
Hús og heimili Svíþjóð Tíska og hönnun Mest lesið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Fleiri fréttir Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Sjá meira