Højlund fyrsti Daninn til að skara fram úr Sindri Sverrisson skrifar 8. mars 2024 17:31 Rasmus Højlund ásamt Alejandro Garnach og Kobbie Mainoo en þetta unga þríeyki hefur þótt standa sig vel í vetur. EPA-EFE/ADAM VAUGHAN Rasmus Højlund, hinn 21 árs gamli framherji Manchester United, skráði sig í sögubækurnar með því að verða fyrsti Daninn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar til að hljóta nafnbótina leikmaður mánaðarins. Højlund hefur misst af síðustu leikjum United vegna meiðsla en hann var sjóðheitur í febrúar og skoraði í öllum fjórum leikjum United, alls fimm mörk. United vann alla leikina og auk þess að skora fimm mörk þá lagði Højlund upp eitt til viðbótar. Rasmus Hojlund becomes the first Danish player in Premier League history to be named Player of the Month pic.twitter.com/96k5nLNk5V— SPORTbible (@sportbible) March 8, 2024 Eftir töp í síðustu tveimur deildarleikjum er United með 44 stig í 6. sæti, sex stigum á eftir Tottenham sem á leik til góða. United mætir Everton í hádeginu á morgun. Arteta bestur með Arsenal á flugi Mikel Arteta var valinn stjóri febrúarmánaðar en Arsenal hóf mánuðinn á að vinna toppslag gegn Liverpool og vann síðan þrjá afar örugga sigra. Markatala Arsenal í úrvalsdeildinni í febrúar var 18-2 og liðið hélt svo áfram á sömu braut í fyrsta leik í mars með 6-0 sigri gegn Sheffield United. Arsenal tekur á móti Brentford síðdegis á morgun og getur komist á topp deildarinnar með sigri, daginn fyrir uppgjör Liverpool og Manchester City á Anfield. Enski boltinn Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Fleiri fréttir Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Sjá meira
Højlund hefur misst af síðustu leikjum United vegna meiðsla en hann var sjóðheitur í febrúar og skoraði í öllum fjórum leikjum United, alls fimm mörk. United vann alla leikina og auk þess að skora fimm mörk þá lagði Højlund upp eitt til viðbótar. Rasmus Hojlund becomes the first Danish player in Premier League history to be named Player of the Month pic.twitter.com/96k5nLNk5V— SPORTbible (@sportbible) March 8, 2024 Eftir töp í síðustu tveimur deildarleikjum er United með 44 stig í 6. sæti, sex stigum á eftir Tottenham sem á leik til góða. United mætir Everton í hádeginu á morgun. Arteta bestur með Arsenal á flugi Mikel Arteta var valinn stjóri febrúarmánaðar en Arsenal hóf mánuðinn á að vinna toppslag gegn Liverpool og vann síðan þrjá afar örugga sigra. Markatala Arsenal í úrvalsdeildinni í febrúar var 18-2 og liðið hélt svo áfram á sömu braut í fyrsta leik í mars með 6-0 sigri gegn Sheffield United. Arsenal tekur á móti Brentford síðdegis á morgun og getur komist á topp deildarinnar með sigri, daginn fyrir uppgjör Liverpool og Manchester City á Anfield.
Enski boltinn Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Fleiri fréttir Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Sjá meira