Stjörnulífið: Binni Glee fær ekki nóg af Laufeyju Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 11. mars 2024 10:57 Liðin vika var ansi lífleg hjá stjörnum landins. Viðburðarík vika er nú að baki og báru árshátíðir og tónleikar Laufeyjar Lín í Hörpu þar hæst. Þá nýttu margir tækifærið og skelltu sér á skíði áður en snjórinn kveður okkur í bili. Stjörnur landsins skinu skært um helgina hvort sem það var í glimmergallanum á dansgólfinu eða skíðadressinu í brekkunni. Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Skíðaskvísur í barbie þema Ísdrottningin Ásdís Rán Gunnarsdóttir skellti sér í skíðaferð á Siglufjörð ásamt fríðum hópi kvenna. Ásdís Rán Ásdís Rán View this post on Instagram A post shared by Asdis Ran aka IceQueen (@asdisran) Öllu tjaldað til fyrir veisluhöld helgarinnar Mikið var um veisluhöld um helgina þar má nefna vorhátíð Icelandair, árshátíð Hafnarfjarðar, ráðhússins í Reykjavík, Mosfellsbæjar og Íslandsbanka. Milla Magnúsdóttir og Einar Þorsteinsson borgarstjóri birtu mynd af sér prúðbúnum á árshátíð ráðhússins. View this post on Instagram A post shared by Milla Ósk Magnúsdóttir (@millamagnusdottir) Salka Sól og Selma Björnsdóttir sáu um veislustjórn á vorhátíð Icelandair sem var haldin með pompi og prakt í Laugardalshöll á laugardag. View this post on Instagram A post shared by Selmabjorns (@selmabjorns) View this post on Instagram A post shared by Selmabjorns (@selmabjorns) Stórstjarna helgarinnar Laufey Lín tónlistarkona hélt þrenna tónleika í Hörpu um helgina. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra birti mynd af sér ásamt Laufeyju, Juniu og móður þeirra. View this post on Instagram A post shared by Katri n Jakobsdo ttir (@katrinjakobsd) Binni Glee er mikill aðdáandi Laufeyjar og mætti á alla tónleikana um helgina. Binni Glee Binni Glee Saga Sig ljósmyndari segist hafa farið grátandi út af tónleikum Layfeyjar. View this post on Instagram A post shared by Saga Sig (@sagasig) Partý fyrir Óskarinn Rúrik gerði sér lítið fyrir og skellti sér í óskarsverðlaunapartý hjá stórstjörnunni Elton John. Tilbúinn fyrir Óskarsverðlaunapartí Eltons,“ skrifaði Rúrik og birti mynd af sér í story á Instagram. Rúrik Hamingjusöm í Disney-landi Embla Wigum skemmti sér í Disney-landi í París. View this post on Instagram A post shared by Embla Gabri ela Wigum (@emblawigum) Óvænt ánægja Fanney Dóra tilkynnti að hún ætti von á sínu öðru barni. View this post on Instagram A post shared by F A N N E Y D O R A (@fanneydora) Dýrmæt augnablik Birgitta Líf Björnsdóttir og Enok Jónsson fóru í fjölskyldumyndatöku hjá Ínu Maríu LXS-skvísu. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Li f Björnsdóttir (@birgittalif) Fullt út úr dyrum í Iðnó Raparinn Ízleifur hélt tónleika í IÐNÓ á föstudagskvöld og var fullt út úr dyrum. Meðal gesta voru Bassi Maraj, Birnir, Jóhann Kristófer og Daniil. View this post on Instagram A post shared by IZLEIFUR (@izleifur) Morðgátupartý Birta Líf Ólafsdóttir hélt svokallað morðgátupartý um helgina. View this post on Instagram A post shared by Birta Li f (@birtalifolafs) Sunneva Einars birti myndir frá kvöldinu. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) Jóhanna Helga glæsileg að vanda. View this post on Instagram A post shared by JO HANNA HELGA JENSDO TTIR (@johannahelga9) Stjörnulífið Tímamót Barnalán Óskarsverðlaunin Mest lesið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira
Stjörnur landsins skinu skært um helgina hvort sem það var í glimmergallanum á dansgólfinu eða skíðadressinu í brekkunni. Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Skíðaskvísur í barbie þema Ísdrottningin Ásdís Rán Gunnarsdóttir skellti sér í skíðaferð á Siglufjörð ásamt fríðum hópi kvenna. Ásdís Rán Ásdís Rán View this post on Instagram A post shared by Asdis Ran aka IceQueen (@asdisran) Öllu tjaldað til fyrir veisluhöld helgarinnar Mikið var um veisluhöld um helgina þar má nefna vorhátíð Icelandair, árshátíð Hafnarfjarðar, ráðhússins í Reykjavík, Mosfellsbæjar og Íslandsbanka. Milla Magnúsdóttir og Einar Þorsteinsson borgarstjóri birtu mynd af sér prúðbúnum á árshátíð ráðhússins. View this post on Instagram A post shared by Milla Ósk Magnúsdóttir (@millamagnusdottir) Salka Sól og Selma Björnsdóttir sáu um veislustjórn á vorhátíð Icelandair sem var haldin með pompi og prakt í Laugardalshöll á laugardag. View this post on Instagram A post shared by Selmabjorns (@selmabjorns) View this post on Instagram A post shared by Selmabjorns (@selmabjorns) Stórstjarna helgarinnar Laufey Lín tónlistarkona hélt þrenna tónleika í Hörpu um helgina. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra birti mynd af sér ásamt Laufeyju, Juniu og móður þeirra. View this post on Instagram A post shared by Katri n Jakobsdo ttir (@katrinjakobsd) Binni Glee er mikill aðdáandi Laufeyjar og mætti á alla tónleikana um helgina. Binni Glee Binni Glee Saga Sig ljósmyndari segist hafa farið grátandi út af tónleikum Layfeyjar. View this post on Instagram A post shared by Saga Sig (@sagasig) Partý fyrir Óskarinn Rúrik gerði sér lítið fyrir og skellti sér í óskarsverðlaunapartý hjá stórstjörnunni Elton John. Tilbúinn fyrir Óskarsverðlaunapartí Eltons,“ skrifaði Rúrik og birti mynd af sér í story á Instagram. Rúrik Hamingjusöm í Disney-landi Embla Wigum skemmti sér í Disney-landi í París. View this post on Instagram A post shared by Embla Gabri ela Wigum (@emblawigum) Óvænt ánægja Fanney Dóra tilkynnti að hún ætti von á sínu öðru barni. View this post on Instagram A post shared by F A N N E Y D O R A (@fanneydora) Dýrmæt augnablik Birgitta Líf Björnsdóttir og Enok Jónsson fóru í fjölskyldumyndatöku hjá Ínu Maríu LXS-skvísu. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Li f Björnsdóttir (@birgittalif) Fullt út úr dyrum í Iðnó Raparinn Ízleifur hélt tónleika í IÐNÓ á föstudagskvöld og var fullt út úr dyrum. Meðal gesta voru Bassi Maraj, Birnir, Jóhann Kristófer og Daniil. View this post on Instagram A post shared by IZLEIFUR (@izleifur) Morðgátupartý Birta Líf Ólafsdóttir hélt svokallað morðgátupartý um helgina. View this post on Instagram A post shared by Birta Li f (@birtalifolafs) Sunneva Einars birti myndir frá kvöldinu. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) Jóhanna Helga glæsileg að vanda. View this post on Instagram A post shared by JO HANNA HELGA JENSDO TTIR (@johannahelga9)
Stjörnulífið Tímamót Barnalán Óskarsverðlaunin Mest lesið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira