Guðný orðin leikmaður Kristianstad Aron Guðmundsson skrifar 13. mars 2024 13:10 Guðný í leik með íslenska landsliðinu Getty/Gerrit van Cologne Íslenska landsliðskonan í fótbolta, Guðný Árnadóttir hefur samið við sænska úrvalsdeildarfélagið Kristianstad og gengur hún til liðs við félagið frá ítalska liðinu AC Milan. Þetta staðfestir Kristianstad í fréttatilkynningu á miðlum sínum. Guðný hefur verið á mála hjá AC Milan síðan árið 2020 og hefur frá þeim tíma einnig farið á láni til Napólí. Þar áður hafði hún verið á mála hjá FH og Val hér á landi. Hjá Kristianstad hittir Guðný fyrir íslensku leikmennina Hlín Eiríksdóttur og Kötlu Tryggvadóttur. „Við erum ánægð með að hafa náð samningum við Guðnýju,“ segir Lovisa Ström hjá Kristianstad. Guðný komi ekki alveg blaut á bakvið eyrun til félagsins þar sem að hún fór á reynslu hjá Kristianstad árið 2016. „Það auðveldar þessi skipti bæði fyrir hana sem og okkur hér hjá Kristianstad. Við erum að fá góðan varnarmann sem getur leyst fyrir okkur nokkrar stöður á vellinum. Hún eykur gæðin sem búa í okkar liði sem og eykur breiddina.“ Sjálf segir Guðný, sem á að baki 26 A-landsleiki fyrir Íslands hönd, að þessi skipti yfir til Kristianstad séu þess valdandi að geta hjálpað henni að þróast sem leikmaður. „Ég heillast af spilamennsku liðsins og er spennt fyrir því að verða hluti af félaginu.“ View this post on Instagram A post shared by Kristianstads DFF (@kristianstadsdff) Sænski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Sjá meira
Guðný hefur verið á mála hjá AC Milan síðan árið 2020 og hefur frá þeim tíma einnig farið á láni til Napólí. Þar áður hafði hún verið á mála hjá FH og Val hér á landi. Hjá Kristianstad hittir Guðný fyrir íslensku leikmennina Hlín Eiríksdóttur og Kötlu Tryggvadóttur. „Við erum ánægð með að hafa náð samningum við Guðnýju,“ segir Lovisa Ström hjá Kristianstad. Guðný komi ekki alveg blaut á bakvið eyrun til félagsins þar sem að hún fór á reynslu hjá Kristianstad árið 2016. „Það auðveldar þessi skipti bæði fyrir hana sem og okkur hér hjá Kristianstad. Við erum að fá góðan varnarmann sem getur leyst fyrir okkur nokkrar stöður á vellinum. Hún eykur gæðin sem búa í okkar liði sem og eykur breiddina.“ Sjálf segir Guðný, sem á að baki 26 A-landsleiki fyrir Íslands hönd, að þessi skipti yfir til Kristianstad séu þess valdandi að geta hjálpað henni að þróast sem leikmaður. „Ég heillast af spilamennsku liðsins og er spennt fyrir því að verða hluti af félaginu.“ View this post on Instagram A post shared by Kristianstads DFF (@kristianstadsdff)
Sænski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Sjá meira