Svíinn spældur en gott að svindlarar séu gripnir Sindri Sverrisson skrifar 14. mars 2024 08:31 Ouassim Oumaiz og Mohamed Katir á ferðinni á HM, rétt á undan Andreas Almgren sem ekki komst í úrslitahlaupið í 5.000 metra hlaupinu. Getty/Christian Petersen Sænski hlauparinn Andreas Almgren er skiljanlega enn svekktari nú en áður yfir því að hafa ekki komist í úrslit 5.000 metra hlaupsins á HM í frjálsum íþróttum í sumar. Tveir spænskir keppinautar hans hafa orðið uppvísir að brotum á lyfjareglum. „Ánægður með að svindlararnir náist en þetta er súrsæt tilfinning, svo ekki sé meira sagt,“ segir Almgren. Spánverjinn Mohamed Katir, sem vann silfur á HM í fyrra, var á dögunum dæmdur í tveggja ára keppnisbann fyrir að mæta ítrekað ekki í lyfjapróf. Nú er svo annar Spánverji, Ouassim Oumaiz, á leið í langt bann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi en hann greindist með vaxtahormónið GHRP-2. Báðir voru Spánverjarnir með á HM í fyrra, þar sem Norðmaðurinn Jakob Ingebrigtsen fagnaði engu að síður sigri í 5.000 metra hlaupinu. Katir varð í 2. sæti og Oumaiz í 16. sæti. Almgren komst hins vegar ekki í úrslit, þó að hann væri óhemju nálægt því, og ítrekar vonbrigði sín á Instagram eftir tíðindin af Oumaiz. „Í fyrra var ég 0,02 sekúndum frá því að komast í úrslit í 5.000 metra hlaupi á HM. Hálft ár er liðið og tveir af gaurunum sem enduðu fyrir framan mig í riðlinum eru annað hvort komnir í bann fyrir að upplýsa ekki um hvar þeir voru eða fallnir á lyfjaprófi. Ánægður með að svindlararnir náist en þetta er súrsæt tilfinning, svo ekki sé meira sagt,“ skrifar Almgren á Instagram. Frjálsar íþróttir Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Sport Fleiri fréttir Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Lifandi styttan í stúkunni grét í leikslok Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Rekinn eftir átján ára starf en sjö félög hringdu í hann strax Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Haukur klár í stærra hlutverk Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Fyrrum hlaupastjarna ákærð fyrir morð Dagskráin í dag: Veisluborð í Doc Zone Sjá meira
„Ánægður með að svindlararnir náist en þetta er súrsæt tilfinning, svo ekki sé meira sagt,“ segir Almgren. Spánverjinn Mohamed Katir, sem vann silfur á HM í fyrra, var á dögunum dæmdur í tveggja ára keppnisbann fyrir að mæta ítrekað ekki í lyfjapróf. Nú er svo annar Spánverji, Ouassim Oumaiz, á leið í langt bann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi en hann greindist með vaxtahormónið GHRP-2. Báðir voru Spánverjarnir með á HM í fyrra, þar sem Norðmaðurinn Jakob Ingebrigtsen fagnaði engu að síður sigri í 5.000 metra hlaupinu. Katir varð í 2. sæti og Oumaiz í 16. sæti. Almgren komst hins vegar ekki í úrslit, þó að hann væri óhemju nálægt því, og ítrekar vonbrigði sín á Instagram eftir tíðindin af Oumaiz. „Í fyrra var ég 0,02 sekúndum frá því að komast í úrslit í 5.000 metra hlaupi á HM. Hálft ár er liðið og tveir af gaurunum sem enduðu fyrir framan mig í riðlinum eru annað hvort komnir í bann fyrir að upplýsa ekki um hvar þeir voru eða fallnir á lyfjaprófi. Ánægður með að svindlararnir náist en þetta er súrsæt tilfinning, svo ekki sé meira sagt,“ skrifar Almgren á Instagram.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Sport Fleiri fréttir Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Lifandi styttan í stúkunni grét í leikslok Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Rekinn eftir átján ára starf en sjö félög hringdu í hann strax Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Haukur klár í stærra hlutverk Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Fyrrum hlaupastjarna ákærð fyrir morð Dagskráin í dag: Veisluborð í Doc Zone Sjá meira