Betur fór þó en á horfðist og er nú talið að áverkar barnsins hafi verið minniháttar. Það var þó flutt á sjúkrahús í Reykjavík með þyrlu Landhelgisgæslunnar.
Slysið varð í Bláskógabyggð og brugðust lögregla og sjúkralið við til aðstoðar.
Fréttin hefur verið uppfærð.