Grímur leitar að bræðrum sínum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 18. mars 2024 11:04 Grímur Atlason, framkvæmdastjóri Geðhjálpar, vonast til að hafa uppi á bræðrum sínum. Vísir/Vilhelm Grímur Atlason, framkvæmdastjóri Geðhjálpar, reynir þessa dagana að komast í samband við tvo karlmenn sem hann telur vera bræður sína. Hann biður alla sem hafa tengingar í Wales að deila FB-færslu sinni í þeirri von að hún nái til skyldmenna sinna. Grímur segist í færslunni hafa komist að því fyrri tólf árum að faðir hans væri ekki líffræðilegur faðir hans. Annað sjokk hafi verið handan við hornið þegar hann komst að því að líffræðilegur faðir hans væri ekki á Íslandi. Síðan þá hafi hann reynt að sætta sig við þá staðreynd en nú sé kominn tími til að bregðast við. Grímur segir í færslu sem hann hvetur til deilinga frá tveimur mönnum sem að líkindum eru bræður hans. Annars vegar Mark G. Parsons, fæddur 1958, og hins vegar Timothy C. Parsons fæddur 1960 í Pontypridd í Wales. Grímur segir að faðir þeirra, David Gwyn Parsons, fæddur 1. maí 1933 sé líffræðilegur faðir hans. „Ef upplýsingar mínar eru réttar lést hann árið 1981,“ segir Grímur sem hefur unnið töluverða vinnu við að rekja ættir sínar til Bretlandseyja eins og sjá má í færslunni að neðan. Þar má sjá myndir af bræðrunum. „Síðustu mánuði hef ég verið að reyna að rekja slóð þessa fólks, líffræðilegrar fjölskyldu minnar, en virðist kominn á endastöð. Því hef ég ákveðið að greina opinberlega frá leit minni í þeirri von að fólk í Wales eða annars staðar sé tilbúið að rétta mér hjálparhönd.“ Hann biður fólk með tengingar í Wales sérstaklega um að hjálpa við leitina að fjölskyldu sinni. Ekki stendur á viðbrögðum og hefur fjöldi Íslendinga með tengingar til Bretlandseyja tekið beiðninni vel. Wales Fjölskyldumál Ástin og lífið Mest lesið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Fleiri fréttir RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Sjá meira
Grímur segist í færslunni hafa komist að því fyrri tólf árum að faðir hans væri ekki líffræðilegur faðir hans. Annað sjokk hafi verið handan við hornið þegar hann komst að því að líffræðilegur faðir hans væri ekki á Íslandi. Síðan þá hafi hann reynt að sætta sig við þá staðreynd en nú sé kominn tími til að bregðast við. Grímur segir í færslu sem hann hvetur til deilinga frá tveimur mönnum sem að líkindum eru bræður hans. Annars vegar Mark G. Parsons, fæddur 1958, og hins vegar Timothy C. Parsons fæddur 1960 í Pontypridd í Wales. Grímur segir að faðir þeirra, David Gwyn Parsons, fæddur 1. maí 1933 sé líffræðilegur faðir hans. „Ef upplýsingar mínar eru réttar lést hann árið 1981,“ segir Grímur sem hefur unnið töluverða vinnu við að rekja ættir sínar til Bretlandseyja eins og sjá má í færslunni að neðan. Þar má sjá myndir af bræðrunum. „Síðustu mánuði hef ég verið að reyna að rekja slóð þessa fólks, líffræðilegrar fjölskyldu minnar, en virðist kominn á endastöð. Því hef ég ákveðið að greina opinberlega frá leit minni í þeirri von að fólk í Wales eða annars staðar sé tilbúið að rétta mér hjálparhönd.“ Hann biður fólk með tengingar í Wales sérstaklega um að hjálpa við leitina að fjölskyldu sinni. Ekki stendur á viðbrögðum og hefur fjöldi Íslendinga með tengingar til Bretlandseyja tekið beiðninni vel.
Wales Fjölskyldumál Ástin og lífið Mest lesið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Fleiri fréttir RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Sjá meira