Ráðist að Immobile fyrir framan konu hans og barn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. mars 2024 23:00 Ciro Immobile er markahæsti leikmaður í sögu Lazio. EPA-EFE/RICCARDO ANTIMIANI Ciro Immobile, framherji Lazio, varð fyrir heldur óskemmtilegri lífsreynslu á dögunum þegar ráðist var að honum fyrir framan konu hans og börn þegar hann var að sækja fjögurra ára son sinn á leikskólann. Enska götublaðið The Sun greinir frá því að ráðist hafi verið að Immobile þegar framherjinn – sem hefur átt erfitt uppdráttar á leiktíðinni - sótti sonsinn á leikskólann síðasta föstudag. Var hann bæði kallaður öllum illum nöfnum sem og það var veist að hinum 34 ára Immobile. Samkvæmt blaðamanninum Zach Lowy íhugar Immobile málsókn. Þá hefur umboðsstofa leikmannsins sagt að fjölmiðlar hafi átt sinn þátt í þessu með því að gefa í skyn að Immobile hafi haft eitthvað að gera með það að Maurizio Sarri tók poka sinn. Ciro Immobile was physically and verbally attacked in the presence of his wife and his four-year-old son today.The attack happened outside of his son s school building. Immobile is considering legal action. pic.twitter.com/CGdrlW0ZUD— Zach Lowy (@ZachLowy) March 15, 2024 Lazio hefur gefið út að félagið í heild standi við bakið á leikmanninum. Forseti félagsins, Claudio Lotito, virðist þó ekki á sama máli. Hann segir atburði sem þessa koma fyrir sig á hverjum degi. „Ég hef lifað með þessu í 20 ár. Daglegar morðhótanir stílaðar á mig og fjölskyldu mína. Ég er forseti fyrirtækis með 8000 starfsfólk, samt geri ég ekki svona mikið mál úr þessu. Það er allt sem ég mun segja um málið.“ Lazio er sem stendur í 9. sæti Serie A, ítölsku úrvalsdeildarinnar, sjö stigum frá Evrópusæti. Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Sjá meira
Enska götublaðið The Sun greinir frá því að ráðist hafi verið að Immobile þegar framherjinn – sem hefur átt erfitt uppdráttar á leiktíðinni - sótti sonsinn á leikskólann síðasta föstudag. Var hann bæði kallaður öllum illum nöfnum sem og það var veist að hinum 34 ára Immobile. Samkvæmt blaðamanninum Zach Lowy íhugar Immobile málsókn. Þá hefur umboðsstofa leikmannsins sagt að fjölmiðlar hafi átt sinn þátt í þessu með því að gefa í skyn að Immobile hafi haft eitthvað að gera með það að Maurizio Sarri tók poka sinn. Ciro Immobile was physically and verbally attacked in the presence of his wife and his four-year-old son today.The attack happened outside of his son s school building. Immobile is considering legal action. pic.twitter.com/CGdrlW0ZUD— Zach Lowy (@ZachLowy) March 15, 2024 Lazio hefur gefið út að félagið í heild standi við bakið á leikmanninum. Forseti félagsins, Claudio Lotito, virðist þó ekki á sama máli. Hann segir atburði sem þessa koma fyrir sig á hverjum degi. „Ég hef lifað með þessu í 20 ár. Daglegar morðhótanir stílaðar á mig og fjölskyldu mína. Ég er forseti fyrirtækis með 8000 starfsfólk, samt geri ég ekki svona mikið mál úr þessu. Það er allt sem ég mun segja um málið.“ Lazio er sem stendur í 9. sæti Serie A, ítölsku úrvalsdeildarinnar, sjö stigum frá Evrópusæti.
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Sjá meira