Meinuð þátttaka í setningarhátíð Ólympíuleikanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. mars 2024 14:00 Sergei Tetiukhin fer fyrir Ólympíuliði Rússa á setningarhátíð leikanna í Ríó árið 2016. Getty/Cameron Spencer Alþjóða Ólympíunefndin hefur tekið stóra ákvörðun hvað varðar þá íþróttamenn frá Rússlandi og Hvíta Rússlandi sem fá að taka þátt í Ólympíuleikunum í París í sumar. Áður höfðu hæstráðendur í Ólympíusamfélaginu ákveðið að leyfa Rússum og Hvít-Rússum að keppa en aðeins með ákveðnum skilyrðum. Keppendur mega ekki keppa undir þjóðfána Rússlands eða Hvíta Rússlands og þurfa að fá vottun fyrir því að þeir styðji ekki innrásina í Úkraínu eða séu með einhver tengsl við stríðið eða heri þjóðanna. Íþróttafólkið þarf því að sýna fram á það að það styðji ekki Vladimír Pútin Rússlandsforseta sem hefur auðvitað verið duglegur að taka á móti og verðlauna besta íþróttafólk þjóðarinnar fyrir afrek sín í gegnum tíðina. Alþjóða Ólympíunefndin mun ganga enn lengra hvað varðar íþróttafólkið sem fær samþykki. Nú síðast var það síðan gefið út að íþróttafólkið frá Rússlandi og Hvíta Rússlandi sé meinuð þátttaka í setningarhátíð Ólympíuleikanna. Þar gengur íþróttafólkið inn á leikvanginn undir fána þjóðar sinnar en það verður enginn íþróttahópur sem gengur inn undir Ólympíufánanum heldur þurfa þau öll á sitja heima. Rússar hafa mótmælt þessari ákvörðun og segja hana ósanngjarna og óásættanlega. Það er búist við því að 36 íþróttamenn með rússneskt vegabréf og 22 íþróttamenn með hvít-rússneskt vegabréf keppi á leikunum í sumar. View this post on Instagram A post shared by DR Sporten (@drsporten) Ólympíuleikar 2024 í París Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Sjá meira
Áður höfðu hæstráðendur í Ólympíusamfélaginu ákveðið að leyfa Rússum og Hvít-Rússum að keppa en aðeins með ákveðnum skilyrðum. Keppendur mega ekki keppa undir þjóðfána Rússlands eða Hvíta Rússlands og þurfa að fá vottun fyrir því að þeir styðji ekki innrásina í Úkraínu eða séu með einhver tengsl við stríðið eða heri þjóðanna. Íþróttafólkið þarf því að sýna fram á það að það styðji ekki Vladimír Pútin Rússlandsforseta sem hefur auðvitað verið duglegur að taka á móti og verðlauna besta íþróttafólk þjóðarinnar fyrir afrek sín í gegnum tíðina. Alþjóða Ólympíunefndin mun ganga enn lengra hvað varðar íþróttafólkið sem fær samþykki. Nú síðast var það síðan gefið út að íþróttafólkið frá Rússlandi og Hvíta Rússlandi sé meinuð þátttaka í setningarhátíð Ólympíuleikanna. Þar gengur íþróttafólkið inn á leikvanginn undir fána þjóðar sinnar en það verður enginn íþróttahópur sem gengur inn undir Ólympíufánanum heldur þurfa þau öll á sitja heima. Rússar hafa mótmælt þessari ákvörðun og segja hana ósanngjarna og óásættanlega. Það er búist við því að 36 íþróttamenn með rússneskt vegabréf og 22 íþróttamenn með hvít-rússneskt vegabréf keppi á leikunum í sumar. View this post on Instagram A post shared by DR Sporten (@drsporten)
Ólympíuleikar 2024 í París Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum