Tölum meira um það sem vel er gert Stefania Theodórsdóttir skrifar 21. mars 2024 13:00 Síðastliðinn janúar fór dóttir mín í opna hjartaaðgerð í Svíþjóð. Þegar hún var fimm daga gömul greindist hún með hjartagalla og við tók stöðugt og flott eftirlit hjá barnahjartalækni. Í upphafi var óvíst hvort hún þyrfti að fara í aðgerð. Haustið 2023, þegar hún var eins og hálfs árs, fundaði læknirinn hennar hérna heima með sænskum barnahjartalæknum og í framhaldi var tekin ákvörðun um að hún myndi fara til Svíþjóðar í opna hjartaaðgerð, sem blessunarlega gekk einstaklega vel. Eftir að við komum heim frá Svíþjóð hefur verið nokkuð áberandi að fólk hefur áhuga á að vita hvernig spítalinn í Svíþjóð er, hvort hann sé betri og flottari en spítalinn á Íslandi. Sannleikurinn er sá að spítalinn í Svíþjóð er jafngamall spítalanum hér heima, þeir nota sömu tæki og glíma við svipuð vandamál, til dæmis skort á starfsfólki. Þar, eins og hér á landi, vinnur þó gríðarlega frábært fólk sem er oftast undir miklu álagi en er stöðugt að gera sitt besta og leita leiða til að gera enn betur. Mig langar að hrósa heilbrigðisstarfsfólki og færa því bestu þakkir. Að mínu mati, er of oft og mikið talað um það sem miður fer en ég tel ákaflega mikilvægt að við tölum meira um það sem vel er gert. Höfundur er móðir og sérfræðingur hjá Arion banka. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Íslenska er leiðinleg Nói Pétur Á Guðnason Skoðun Árásir á gyðinga í skugga þjóðarmorðs Helen Ólafsdóttir Skoðun Hverjum voru ráðherrann og RÚV að refsa? Júlíus Valsson Skoðun Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Skoðun „Quiet, piggy“ Harpa Kristbergsdóttir Skoðun Kjósið reið og óupplýst! Ragnheiður Kristín Finnbogadóttir Skoðun Um ólaunaða vinnu, velsæld og nýja sýn á hagkerfið Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Soffía S. Sigurgeirsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir Skoðun Þrjú slys á sama stað en svarið er: Það er allt í lagi hér! Róbert Ragnarsson Skoðun Réttar upplýsingar um rekstur og fjármögnun RÚV Stefán Eiríksson,Björn Þór Hermannsson Skoðun Ísland er ekki í hópi þeirra sem standa sig best í loftslagsmálum Eyþór Eðvarðsson Skoðun Skoðun Skoðun Hverjum voru ráðherrann og RÚV að refsa? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Íslenska er leiðinleg Nói Pétur Á Guðnason skrifar Skoðun Þrjú slys á sama stað en svarið er: Það er allt í lagi hér! Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Réttar upplýsingar um rekstur og fjármögnun RÚV Stefán Eiríksson,Björn Þór Hermannsson skrifar Skoðun Kjósið reið og óupplýst! Ragnheiður Kristín Finnbogadóttir skrifar Skoðun Ekkert barn á Íslandi á að búa við fátækt Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Árásir á gyðinga í skugga þjóðarmorðs Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Hundrað doktorsgráður Ólafur Eysteinn Sigurjónsson skrifar Skoðun EES: ekki slagorð — heldur réttindi Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar Skoðun Að þjóna íþróttum Rögnvaldur Hreiðarsson skrifar Skoðun „Quiet, piggy“ Harpa Kristbergsdóttir skrifar Skoðun Ísland er ekki í hópi þeirra sem standa sig best í loftslagsmálum Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Ísland, öryggi og almennur viðbúnaður Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Um ólaunaða vinnu, velsæld og nýja sýn á hagkerfið Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Soffía S. Sigurgeirsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar Skoðun Leysum húsnæðisvandann Guðjón Sigurbjartsson skrifar Skoðun Hugleiðing um jól, fæðingu Krists og inngilding á Íslandi Nicole Leigh Mosty skrifar Skoðun Betri en við höldum Hjálmar Gíslason skrifar Skoðun Draumurinn um ESB-samning er uppgjöf – Ekki fórna framtíðinni fyrir falsöryggi Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Setjum við Ísland í fyrsta sæti? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Skattahækkanir í felum – árás á heimilin Lóa Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Að fyrirgefa sjálfum sér Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Hér starfa líka (alls konar) konur Selma Svavarsdóttir skrifar Skoðun Kílómetragjald í blindgötu – þegar stjórnvöld misskilja ferðaþjónustuna Þórir Garðarsson skrifar Skoðun 5 vaxtalækkanir á einu ári Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Falskur finnst mér tónninn Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Treystir Viðreisn þjóðinni í raun? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Þingmaður með hálfsannleik um voffann Úffa Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Allt fyrir ekkert – eða ekkert fyrir allt? Eggert Sigurbergsson skrifar Sjá meira
Síðastliðinn janúar fór dóttir mín í opna hjartaaðgerð í Svíþjóð. Þegar hún var fimm daga gömul greindist hún með hjartagalla og við tók stöðugt og flott eftirlit hjá barnahjartalækni. Í upphafi var óvíst hvort hún þyrfti að fara í aðgerð. Haustið 2023, þegar hún var eins og hálfs árs, fundaði læknirinn hennar hérna heima með sænskum barnahjartalæknum og í framhaldi var tekin ákvörðun um að hún myndi fara til Svíþjóðar í opna hjartaaðgerð, sem blessunarlega gekk einstaklega vel. Eftir að við komum heim frá Svíþjóð hefur verið nokkuð áberandi að fólk hefur áhuga á að vita hvernig spítalinn í Svíþjóð er, hvort hann sé betri og flottari en spítalinn á Íslandi. Sannleikurinn er sá að spítalinn í Svíþjóð er jafngamall spítalanum hér heima, þeir nota sömu tæki og glíma við svipuð vandamál, til dæmis skort á starfsfólki. Þar, eins og hér á landi, vinnur þó gríðarlega frábært fólk sem er oftast undir miklu álagi en er stöðugt að gera sitt besta og leita leiða til að gera enn betur. Mig langar að hrósa heilbrigðisstarfsfólki og færa því bestu þakkir. Að mínu mati, er of oft og mikið talað um það sem miður fer en ég tel ákaflega mikilvægt að við tölum meira um það sem vel er gert. Höfundur er móðir og sérfræðingur hjá Arion banka.
Um ólaunaða vinnu, velsæld og nýja sýn á hagkerfið Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Soffía S. Sigurgeirsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir Skoðun
Skoðun Réttar upplýsingar um rekstur og fjármögnun RÚV Stefán Eiríksson,Björn Þór Hermannsson skrifar
Skoðun Um ólaunaða vinnu, velsæld og nýja sýn á hagkerfið Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Soffía S. Sigurgeirsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar
Skoðun Draumurinn um ESB-samning er uppgjöf – Ekki fórna framtíðinni fyrir falsöryggi Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Kílómetragjald í blindgötu – þegar stjórnvöld misskilja ferðaþjónustuna Þórir Garðarsson skrifar
Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson skrifar
Um ólaunaða vinnu, velsæld og nýja sýn á hagkerfið Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Soffía S. Sigurgeirsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir Skoðun