Hús rýmd á Ísafirði vegna snjóflóðahættu Árni Sæberg skrifar 21. mars 2024 18:04 Seljalandshlíð er rétt vinstra megin við miðju á myndinni. Vísir/Einar Ákveðið hefur verið að rýma hús á reit 9 undir Seljalandshlíð á Ísafirði frá klukkan 16 í dag, fimmtudag, vegna hættu á snjóflóðum. Í tilkynningu á vef Veðurstofunnar segir að spáð sé norðaustan til norðan stormi með snjókomu á norðanverðum Vestfjörðum í nótt og á morgun. Á morgun, föstudag, sé gert ráð fyrir norðaustan til norðan hríð, skafrenningi með takmörkuðu eða lélegu skyggni og versnandi akstursskilyrðum og að fleiri vegir undir bröttum fjallshlíðum geti lokast vegna snjóflóða. Gert sé ráð fyrir að veðrið gangi niður aðfaranótt laugardags og að þá kólni. Rýmingarkort fyrir Ísafjörð.Veðurstofa Íslands Lítið snjóflóð hafi fallið úr Innra-Bæjargili ofan Flateyrar í nótt og nokkur snjóflóð munu hafa fallið niður í sjó í norðanverðum Súgandafirði um hádegisbil í dag. Einnig hafi snjóflóð fallið úr Raknadalshlíð við Patreksfjörð í morgun. Ekki hafi borist fréttir af fleiri snjóflóðum, en gera megi ráð fyrir að flóð hafi fallið víða til fjalla án þess að frést hafi af því vegna þess að skyggni er lélegt og margir vegir lokaðir. Bent er á að snjóflóðahætta geti verið á vegum milli þéttbýliskjarna. Flateyrarvegur og Súðavíkurhlíð séu báðir lokaðir vegna snjóflóðahættu og ófærðar. Auk þess sé mögulegt að snjóflóð falli á veg um Eyrarhlíð milli Ísafjarðar og Hnífsdals. Þegar líður á gæti snjóflóðahætta aukist á fleiri stöðum, svo sem á Skutulsfjarðarbraut. Fólki er bent á að sýna varkárni og fylgjast með veðurspám. Snjóflóðavakt Veðurstofunnar fylgist vel með aðstæðum. Snjóflóð á Íslandi Ísafjarðarbær Veður Mest lesið „Við segjum kynlífsvinna því það er okkar upplifun“ Innlent Stærsti skjálftinn á svæðinu frá upphafi mælinga Innlent Dagsljósið hafi gleymst í þéttingu byggðar Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Ráðist á tíu ára gamlan dreng fyrir utan Rimaskóla Innlent Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Erlent Sigríður óvænt hætt sem bæjarstjóri Fjallabyggðar Innlent Ráðist á ferðamann í borginni Innlent „Kimdátar“ berjast og falla í Kúrsk Erlent Réðst á dóttur sína sem var sú eina sem þorði að mótmæla honum Innlent Fleiri fréttir „Við segjum kynlífsvinna því það er okkar upplifun“ Ráðist á ferðamann í borginni Stærsti skjálftinn á svæðinu frá upphafi mælinga Dagsljósið hafi gleymst í þéttingu byggðar Búkmyndavélar taka upp þegar rafbyssum er beitt Búseti segir margvíslega galla á deiliskipulaginu Hætta á að ráðherrar verði eins og flóðhestar í baði Ráðist á tíu ára gamlan dreng fyrir utan Rimaskóla Valdníðsla, rafbyssur og vitringar Sigríður óvænt hætt sem bæjarstjóri Fjallabyggðar Öryggi verði minna í fangelsinu og dómar muni fyrnast Fastir í Múlagöngum í tvo tíma „Ég tek bara ekkert mark á því“ Réðst á dóttur sína sem var sú eina sem þorði að mótmæla honum Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Matsgerð sem Þorsteinn Már vildi sögð tilgangslaus Múlagöng lokuð vegna bilaðrar hurðar Ók ölvaður og svefnlaus á gangandi vegfarendur Samið um lagningu skíðagöngubrauta á Hólmsheiði og Rauðavatni Sáðlát yfir andlit með valdi nauðgun eftir allt saman „Þetta heitir á góðri íslensku spilling“ Vilja ekki sjá listaverk á Eldfelli Sterkt samband formanna gott veganesti Hafi fjórar til fimm vikur á nýju ári Talað um fráleita stjórnsýslu í hvalveiðimálinu Rafbyssu beitt í fyrsta sinn Leggja til framtíðarsýn fyrir breytta Grindavík Stefán Einar sýknaður af kæru eins höfunda áramótaskaupsins Trjádeila í Kópavogi fer fyrir Hæstarétt Þorsteinn banaði konu sinni á Akureyri Sjá meira
Í tilkynningu á vef Veðurstofunnar segir að spáð sé norðaustan til norðan stormi með snjókomu á norðanverðum Vestfjörðum í nótt og á morgun. Á morgun, föstudag, sé gert ráð fyrir norðaustan til norðan hríð, skafrenningi með takmörkuðu eða lélegu skyggni og versnandi akstursskilyrðum og að fleiri vegir undir bröttum fjallshlíðum geti lokast vegna snjóflóða. Gert sé ráð fyrir að veðrið gangi niður aðfaranótt laugardags og að þá kólni. Rýmingarkort fyrir Ísafjörð.Veðurstofa Íslands Lítið snjóflóð hafi fallið úr Innra-Bæjargili ofan Flateyrar í nótt og nokkur snjóflóð munu hafa fallið niður í sjó í norðanverðum Súgandafirði um hádegisbil í dag. Einnig hafi snjóflóð fallið úr Raknadalshlíð við Patreksfjörð í morgun. Ekki hafi borist fréttir af fleiri snjóflóðum, en gera megi ráð fyrir að flóð hafi fallið víða til fjalla án þess að frést hafi af því vegna þess að skyggni er lélegt og margir vegir lokaðir. Bent er á að snjóflóðahætta geti verið á vegum milli þéttbýliskjarna. Flateyrarvegur og Súðavíkurhlíð séu báðir lokaðir vegna snjóflóðahættu og ófærðar. Auk þess sé mögulegt að snjóflóð falli á veg um Eyrarhlíð milli Ísafjarðar og Hnífsdals. Þegar líður á gæti snjóflóðahætta aukist á fleiri stöðum, svo sem á Skutulsfjarðarbraut. Fólki er bent á að sýna varkárni og fylgjast með veðurspám. Snjóflóðavakt Veðurstofunnar fylgist vel með aðstæðum.
Snjóflóð á Íslandi Ísafjarðarbær Veður Mest lesið „Við segjum kynlífsvinna því það er okkar upplifun“ Innlent Stærsti skjálftinn á svæðinu frá upphafi mælinga Innlent Dagsljósið hafi gleymst í þéttingu byggðar Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Ráðist á tíu ára gamlan dreng fyrir utan Rimaskóla Innlent Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Erlent Sigríður óvænt hætt sem bæjarstjóri Fjallabyggðar Innlent Ráðist á ferðamann í borginni Innlent „Kimdátar“ berjast og falla í Kúrsk Erlent Réðst á dóttur sína sem var sú eina sem þorði að mótmæla honum Innlent Fleiri fréttir „Við segjum kynlífsvinna því það er okkar upplifun“ Ráðist á ferðamann í borginni Stærsti skjálftinn á svæðinu frá upphafi mælinga Dagsljósið hafi gleymst í þéttingu byggðar Búkmyndavélar taka upp þegar rafbyssum er beitt Búseti segir margvíslega galla á deiliskipulaginu Hætta á að ráðherrar verði eins og flóðhestar í baði Ráðist á tíu ára gamlan dreng fyrir utan Rimaskóla Valdníðsla, rafbyssur og vitringar Sigríður óvænt hætt sem bæjarstjóri Fjallabyggðar Öryggi verði minna í fangelsinu og dómar muni fyrnast Fastir í Múlagöngum í tvo tíma „Ég tek bara ekkert mark á því“ Réðst á dóttur sína sem var sú eina sem þorði að mótmæla honum Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Matsgerð sem Þorsteinn Már vildi sögð tilgangslaus Múlagöng lokuð vegna bilaðrar hurðar Ók ölvaður og svefnlaus á gangandi vegfarendur Samið um lagningu skíðagöngubrauta á Hólmsheiði og Rauðavatni Sáðlát yfir andlit með valdi nauðgun eftir allt saman „Þetta heitir á góðri íslensku spilling“ Vilja ekki sjá listaverk á Eldfelli Sterkt samband formanna gott veganesti Hafi fjórar til fimm vikur á nýju ári Talað um fráleita stjórnsýslu í hvalveiðimálinu Rafbyssu beitt í fyrsta sinn Leggja til framtíðarsýn fyrir breytta Grindavík Stefán Einar sýknaður af kæru eins höfunda áramótaskaupsins Trjádeila í Kópavogi fer fyrir Hæstarétt Þorsteinn banaði konu sinni á Akureyri Sjá meira