Faðir Neymars segir fjölskylduna ekki gefa Dani Alves meiri pening Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. mars 2024 15:01 Dani Alves huggar Neymar eftir að Brasilíumenn duttu út í átta liða úrslitum á HM í Katar 2022. Getty/Visionhaus Dani Alves þarf að safna einni milljón evra í tryggingu til þess að sleppa út úr fangelsi. Hann getur ekki lengur seilst ofan í vasa vinar síns. Neymar hjálpaði fyrrum liðsfélaga sínum, hjá Barcelona og brasilíska landsliðinu, með lögfræðikostnaðinn þegar réttarhaldið stóð yfir en faðir Neymar segir að nú sé komið nóg. Dani Alves var dæmdur í fjögurra og hálfs árs fangelsi fyrir að nauðga konu á skemmtistaðarklósetti í Barcelona. Um leið og dómurinn féll þá breyttist afstaða Neymar og fjölskyldu hans til þess að aðstoða hann. ESPN segir frá. Alves áfrýjaði dómnum og lögfræðingar hans fengu það síðan í gegn að hann fengi að fara úr fangelsinu gegn tryggingu þar til að málið væri tekið fyrir. Sú trygging er hins vegar ein milljón evra eða 149 milljónir íslenskra króna. Brasilískir miðlar sögu fyrst frá því að Neymar ætlaði að borga trygginguna fyrir Dani Alves en það er ekki rétt. Faðir hans ákvað að senda frá sér tilkynningu til að það væri á hreinu. „Fyrir okkur og fyrir mína fjölskyldu, þá er þessu lokið,“ sagði faðir Neymars, Neymar da Silva Santos Sr, í yfirlýsingu. Alves fékk pening frá Neymar til að hjálpa sér með háan lögfræðikostnað. Alveg hefur mörgum sinnum breytt sögu sinni af því sem gerðist og ávallt eftir að nýjar sannanir gegn honum komu fram. „Um leið og spænskur dómstóll dæmdi hann sekan voru uppi vangaveltur um og tilraunir til að bendla mitt nafn og nafn sonar míns við málið en við komum ekki nálægt þessu lengur,“ sagði Neymar eldri. Hann bætti því við hann vonaðist eftir því að Alves finni svörin við því sem hann leiti innan sinni eigin fjölskyldu. Spænski boltinn Tengdar fréttir 149 milljóna trygging og Dani Alves laus úr fangelsi Dani Alves hefur verið sleppt úr fangelsi gegn tryggingu en Brasilíumaðurinn hafði áfrýjað fangelsisdómi sínum. 20. mars 2024 11:30 Dani Alves dæmdur í fjögurra og hálfs árs fangelsi Dani Alves, einn sigursælasti fótboltamaður sögunnar, hefur verið dæmdur í fjögurra og hálfs árs fangelsi fyrir nauðgun. 22. febrúar 2024 09:29 Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport Fleiri fréttir Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Sjá meira
Neymar hjálpaði fyrrum liðsfélaga sínum, hjá Barcelona og brasilíska landsliðinu, með lögfræðikostnaðinn þegar réttarhaldið stóð yfir en faðir Neymar segir að nú sé komið nóg. Dani Alves var dæmdur í fjögurra og hálfs árs fangelsi fyrir að nauðga konu á skemmtistaðarklósetti í Barcelona. Um leið og dómurinn féll þá breyttist afstaða Neymar og fjölskyldu hans til þess að aðstoða hann. ESPN segir frá. Alves áfrýjaði dómnum og lögfræðingar hans fengu það síðan í gegn að hann fengi að fara úr fangelsinu gegn tryggingu þar til að málið væri tekið fyrir. Sú trygging er hins vegar ein milljón evra eða 149 milljónir íslenskra króna. Brasilískir miðlar sögu fyrst frá því að Neymar ætlaði að borga trygginguna fyrir Dani Alves en það er ekki rétt. Faðir hans ákvað að senda frá sér tilkynningu til að það væri á hreinu. „Fyrir okkur og fyrir mína fjölskyldu, þá er þessu lokið,“ sagði faðir Neymars, Neymar da Silva Santos Sr, í yfirlýsingu. Alves fékk pening frá Neymar til að hjálpa sér með háan lögfræðikostnað. Alveg hefur mörgum sinnum breytt sögu sinni af því sem gerðist og ávallt eftir að nýjar sannanir gegn honum komu fram. „Um leið og spænskur dómstóll dæmdi hann sekan voru uppi vangaveltur um og tilraunir til að bendla mitt nafn og nafn sonar míns við málið en við komum ekki nálægt þessu lengur,“ sagði Neymar eldri. Hann bætti því við hann vonaðist eftir því að Alves finni svörin við því sem hann leiti innan sinni eigin fjölskyldu.
Spænski boltinn Tengdar fréttir 149 milljóna trygging og Dani Alves laus úr fangelsi Dani Alves hefur verið sleppt úr fangelsi gegn tryggingu en Brasilíumaðurinn hafði áfrýjað fangelsisdómi sínum. 20. mars 2024 11:30 Dani Alves dæmdur í fjögurra og hálfs árs fangelsi Dani Alves, einn sigursælasti fótboltamaður sögunnar, hefur verið dæmdur í fjögurra og hálfs árs fangelsi fyrir nauðgun. 22. febrúar 2024 09:29 Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport Fleiri fréttir Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Sjá meira
149 milljóna trygging og Dani Alves laus úr fangelsi Dani Alves hefur verið sleppt úr fangelsi gegn tryggingu en Brasilíumaðurinn hafði áfrýjað fangelsisdómi sínum. 20. mars 2024 11:30
Dani Alves dæmdur í fjögurra og hálfs árs fangelsi Dani Alves, einn sigursælasti fótboltamaður sögunnar, hefur verið dæmdur í fjögurra og hálfs árs fangelsi fyrir nauðgun. 22. febrúar 2024 09:29