„Gasið hefur ekkert risið“ Jón Ísak Ragnarsson skrifar 24. mars 2024 14:35 Eldgosið við Sundhnúkagíga. Vísir/Arnar Hætta er á gasmengun við Hafnir og í Grindavík í dag að sögn veðurfræðings hjá veðurstofunni, en há gildi brennisteinsdíoxíðs mældust þar í nótt og í morgun. Hraun lekur ennþá ofan í Melholsnámu og áfram er unnið að hækkun varnargarðanna. Talsverð gasmengun mældist í Grindavík og við Hafnir í nótt. Í Grindavík mældust gildi brennisteinsdíoxíðs um 9000 míkrógrömm á rúmmetra seint í gærkvöldi og eru það gildi sem talin eru óholl öllum. Við Hafnir mældust gildin um 2000 míkrógrömm á rúmmetra og er það talið óhollt fyrir viðkvæma. Vindáttin beinir gasinu í átt að Höfnum og Reykjanesbæ fram eftir degi. Tilkynning barst svo frá almannavörnum síðdegis í dag þar sem mælst var til þess að íbúar í Höfnum loki gluggum vegna mikillar gasmengunar. „Vindáttin er þannig í dag að þetta ætti svona að blása í átt að Höfnum og mögulega Reykjanesbæ. En síðan er spurningin hvort að mökkurinn nái að lyfta sér, en það sem hefur einmitt skapað þessi háu gildi er að gasið hefur ekkert risið, það hefur verið við jörðu,“ segir Birgir Örn Höskuldsson, veðurfræðingur hjá Veðurstofunni. Hann segir að vindáttin snúist svo í norð-austur í kvöld og gasmenguninn verði þá mest við Grindavík. Hér má sjá upplýsingabækling almannavarna um loftmengun frá eldgosum. Áfram er unnið við hækkun varnargarðanna og hraun lekur enn ofan í Melholsnámu. „Það er áfram að flæða ofan í námuna heyrðum við á fundi með viðbragðsaðilum í morgun, og virðist ekki vera byrjað að flæða upp úr henni eða í áttina að Grindavíkurvegi í dag,“ segir Einar Hjörleifsson, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofunni. Loftgæði Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Tengdar fréttir Íbúar í Höfnum loki gluggum vegna mengunar Á mælum Umhverfisstofununar mælist nú mikil mengun í Höfnum. Vegna þess mæla Almannavarnir með að íbúar á svæðinu loki gluggum og slökkvi á loftræstingu. 24. mars 2024 13:50 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Fleiri fréttir Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Sjá meira
Talsverð gasmengun mældist í Grindavík og við Hafnir í nótt. Í Grindavík mældust gildi brennisteinsdíoxíðs um 9000 míkrógrömm á rúmmetra seint í gærkvöldi og eru það gildi sem talin eru óholl öllum. Við Hafnir mældust gildin um 2000 míkrógrömm á rúmmetra og er það talið óhollt fyrir viðkvæma. Vindáttin beinir gasinu í átt að Höfnum og Reykjanesbæ fram eftir degi. Tilkynning barst svo frá almannavörnum síðdegis í dag þar sem mælst var til þess að íbúar í Höfnum loki gluggum vegna mikillar gasmengunar. „Vindáttin er þannig í dag að þetta ætti svona að blása í átt að Höfnum og mögulega Reykjanesbæ. En síðan er spurningin hvort að mökkurinn nái að lyfta sér, en það sem hefur einmitt skapað þessi háu gildi er að gasið hefur ekkert risið, það hefur verið við jörðu,“ segir Birgir Örn Höskuldsson, veðurfræðingur hjá Veðurstofunni. Hann segir að vindáttin snúist svo í norð-austur í kvöld og gasmenguninn verði þá mest við Grindavík. Hér má sjá upplýsingabækling almannavarna um loftmengun frá eldgosum. Áfram er unnið við hækkun varnargarðanna og hraun lekur enn ofan í Melholsnámu. „Það er áfram að flæða ofan í námuna heyrðum við á fundi með viðbragðsaðilum í morgun, og virðist ekki vera byrjað að flæða upp úr henni eða í áttina að Grindavíkurvegi í dag,“ segir Einar Hjörleifsson, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofunni.
Loftgæði Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Tengdar fréttir Íbúar í Höfnum loki gluggum vegna mengunar Á mælum Umhverfisstofununar mælist nú mikil mengun í Höfnum. Vegna þess mæla Almannavarnir með að íbúar á svæðinu loki gluggum og slökkvi á loftræstingu. 24. mars 2024 13:50 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Fleiri fréttir Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Sjá meira
Íbúar í Höfnum loki gluggum vegna mengunar Á mælum Umhverfisstofununar mælist nú mikil mengun í Höfnum. Vegna þess mæla Almannavarnir með að íbúar á svæðinu loki gluggum og slökkvi á loftræstingu. 24. mars 2024 13:50