Sólgleraugu vekja undrun á Suðurlandsbraut Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. apríl 2024 07:00 Sólgleraugun eru heldur betur í stærri kantinum og sitt sýnist hverjum. Vísir Stærðarinnar sólgleraugu hafa verið sett upp við skrifstofur Sýnar á Suðurlandsbraut og vekja undrun vegfarenda. Verkefnið er gjörningur af hálfu Vodafone og hluti af markaðsherferð þeirra Sjáðu Rautt. Lilja Kristín Birgisdóttir, forstöðumaður markaðs- og samskiptamála hjá Vodafone, segir herferðina hafa verið í smíðum í rúma tvo mánuði. „Allir lögðust á eitt enda stórt og flókið verkefni að setja gleraugun upp. Veturinn hefur verið langur og nú styttist í sumarið. Með verkinu langaði okkur að fagna hlýnandi veðri og koma fólki á óvart í umferðinni,“ segir Lilja Kristín. Flest starfsfólk Vodafone snýr aftur til vinnu eftir páskafrí á morgun og merkir Lilja Kristín tilhlökkun meðal starfsmanna. Hún viðurkennir þó að skiptar skoðanir séu á verkefninu og dæmi um að starfsfólki finnist uppsetning gleraugnanna fullmikið af því góða. Gleraugun hafa þegar vakið athygli og dæmi um að fólk bæði dáist og hneykslist á skreytingunni á samfélagsmiðlum. Lilja Kristín tók meðfylgjandi myndband á Suðurlandsbraut í morgun þar sem sjá má fólk virða gleraugun fyrir sér. Hún segir ferðamenn sérstaklega hafa klórað sér í kollinum yfir uppátækinu. Klippa: Risasólgleraugu vekja furðu Lilja Kristín segir að gleraugun muni standa á Suðurlandsbraut 8 út apríl. Vísir er í eigu Sýnar sem á Vodafone. Sýn Reykjavík Aprílgabb Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Fleiri fréttir Er sama hvort Pútín fái rauðan dregil ef það tryggir frið í Evrópu Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Sjá meira
Lilja Kristín Birgisdóttir, forstöðumaður markaðs- og samskiptamála hjá Vodafone, segir herferðina hafa verið í smíðum í rúma tvo mánuði. „Allir lögðust á eitt enda stórt og flókið verkefni að setja gleraugun upp. Veturinn hefur verið langur og nú styttist í sumarið. Með verkinu langaði okkur að fagna hlýnandi veðri og koma fólki á óvart í umferðinni,“ segir Lilja Kristín. Flest starfsfólk Vodafone snýr aftur til vinnu eftir páskafrí á morgun og merkir Lilja Kristín tilhlökkun meðal starfsmanna. Hún viðurkennir þó að skiptar skoðanir séu á verkefninu og dæmi um að starfsfólki finnist uppsetning gleraugnanna fullmikið af því góða. Gleraugun hafa þegar vakið athygli og dæmi um að fólk bæði dáist og hneykslist á skreytingunni á samfélagsmiðlum. Lilja Kristín tók meðfylgjandi myndband á Suðurlandsbraut í morgun þar sem sjá má fólk virða gleraugun fyrir sér. Hún segir ferðamenn sérstaklega hafa klórað sér í kollinum yfir uppátækinu. Klippa: Risasólgleraugu vekja furðu Lilja Kristín segir að gleraugun muni standa á Suðurlandsbraut 8 út apríl. Vísir er í eigu Sýnar sem á Vodafone.
Sýn Reykjavík Aprílgabb Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Fleiri fréttir Er sama hvort Pútín fái rauðan dregil ef það tryggir frið í Evrópu Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Sjá meira