Aprílgabb Konungshjón á gönguskíðum, Katrín til forseta og nýtt flugfélag Fyrirtæki, vefmiðlar og aðrir hrekkjalómar gerðu sitt allra besta til þess að gabba landsmenn í dag. Uppátækin voru allavega; konungshjón á gönguskíðum, litakóðað bókasafn og nýtt flugfélag. Vísir tók saman brot af því besta. Lífið 1.4.2024 18:53 Sólgleraugu vekja undrun á Suðurlandsbraut Stærðarinnar sólgleraugu hafa verið sett upp við skrifstofur Sýnar á Suðurlandsbraut og vekja undrun vegfarenda. Verkefnið er gjörningur af hálfu Vodafone og hluti af markaðsherferð þeirra Sjáðu Rautt. Innlent 1.4.2024 07:00 Love Island, kynlífstæki og pósthross Margir hlupu eflaust apríl í gær. Fjöldi fyrirtækja tók þátt í þessari alþjóðlegu hefð; Elko sagðist ætla að opna nýja verslun á Tenerife, Krónan auglýsti grænmetisfyllt páskaegg, Pósturinn boðaði umhverfisvæna aðgerð með dreifingu pósts á hestbaki, ný göng undir Selfoss áttu að verða að veruleika og svo lengi mætti telja. Lífið 2.4.2023 07:58 Gústi B og Rikki G opna FM95mathöll Ný mathöll verður opnuð í JL-húsinu í vesturbæ Reykjavíkur við hátíðlega athöfn klukkan 11:30 í dag. Það eru útvarpsmennirnir Ágúst Beinteinn Árnason, betur þekktur sem Gústi B, og Ríkharð Óskar Guðnason, betur þekktur sem Rikki G, sem eru í forsvari fyrir hana. Mun hún heita FM95Mathöll. Viðskipti innlent 1.4.2023 07:00 Rás 2 hljóp apríl með viðtali við sambandsráðgjafa hinsegin gæludýra Þáttastjórnendur Síðdegisútvarpsins á Rás 2 hlupu heldur betur apríl í gær þegar þeir tóku viðtal við sambandsráðgjafann Sigrúnu Jónsdóttur, sem sérhæfir sig í sambandsráðgjöf fyrir eigendur hinsegin dýra. Lífið 2.4.2022 13:21 „Þríeykið“ kiknaði undan álagi rétt fyrir meinta afhjúpun Auglýst afhjúpun á styttu af „þríeykinu“ svokallaða í dag reyndist aprílgabb og heppnaðist með ágætum. En undirbúningur á vettvangi gekk ekki þrautalaust fyrir sig, eins og myndband hér neðar í fréttinni sýnir. Lífið 1.4.2022 19:29 1. apríl 2022: Þríeykið gert ódauðlegt, nýr Íþróttaálfur tekur við og Sumarbúð Íslendinga rís Fyrsti apríl, dagurinn sem fólk ýmist elskar eða elskar að hata, er nú genginn í garð enn einu sinni og strax á miðnætti hófust fyrirtæki, fréttamiðlar, fyrirtæki og einstaklingar handa við að reyna að gabba Íslendinga. Fréttastofa hefur tekið saman nokkur helstu göbb dagsins en sitt sýnist hverjum um hversu frumleg eða trúverðug þau eru í ár. Lífið 1.4.2022 17:33 Hrekktu bæjarbúa með því kynna til leiks nýjan framboðslista Gísli Gíslason, fyrrverandi bæjarstjóri á Akranesi, leiðir nýjan framboðslista sem býður fram í bænum fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Framboðið hefur fengið nafnið Akraneslistinn, listabókstafinn A og er sagður óháður flokkapólitík. Innlent 1.4.2022 12:00 Afhjúpuðu styttu af þríeykinu Stytta af þríeykinu svokallaða, Ölmu Möller landlækni, Víði Reynissyni yfirlögregluþjóni og Þórólfi Guðnasyni sóttvarnalækni verður afhjúpuð við hátíðlega athöfn við Björgunarmiðstöðina í Skógarhlíð í Reykjavík í dag. Afhjúpunin hefst klukkan 10 og er almenningi boðið að vera viðstaddur. Fyrir þá sem ekki komast verður beint streymi á Vísi og Stöð 2 Vísi. Menning 1.4.2022 08:01 1. apríl 2021: Fríar þyrluferðir, lítið notuð kynlífstæki og óvænt bóluefni í boði Fólk og fyrirtæki keppast gjarnan við að reyna að láta fólk hlaupa apríl á fyrsta degi þessa herrans mánaðar sem er í dag. Þótt almenna reglan hafi í gegnum tíðina verið sú að reyna að fá fólk til að hlaupa apríl í orðsins fyllstu merkingu, það er í tíma og rúmi, þá hafa göbbin í ár líkt og í fyrra mörg einkennst af því að vera á rafrænu formi með einum eða örðum hætti í ljósi kórónuveirufaraldursins. Lífið 1.4.2021 18:04 Leita að fjórða meðlimnum fyrir nýja þáttaröð af Æði Raunveruleikaþátturinn Æði hefur slegið rækilega í gegn á Stöð 2+. Önnur þáttaröð fór í loftið nú í vetur. Sú þriðja fer í tökur í sumar og er hafin leit að fjórðu stjörnunni til að vera í burðarhlutverki. Lífið 1.4.2021 07:00 Rándýrt aprílgabb skilar nú bullandi gróða Íþróttafélagið Beans Lacrosse Club er ekki til en munir tengdir félaginu rjúka samt út í Bandaríkjunum þessa dagana. Sport 8.4.2020 08:32 590 reyndu að panta sér einstakt nammitilboð Iceland 1. apríl Tæplega sex hundruð manns hlupu apríl í gabbi sem Vísir og verslunarkeðjan Iceland stóðu fyrir í dag. Viðskipti innlent 1.4.2020 17:35 Fjölmiðlar féllu í aprílgabbsgildru feðganna Feðgarnir Leifur Geir Hafsteinsson og Kristján Steinn Leifsson vöktu heldur betur athygli í vikunni þegar þeir sendu frá sér stuðningsmannasöng til Víðis Reynissonar, Þórólf Guðnason og Ölmu Möller. Lífið 1.4.2020 13:40 Eigandi Heimkaups steinhissa á vel heppnuðu aprílgabbi Óhætt er að segja að aprílgabb vefverslunarinnar Heimkaups hafi heppnast afar vel í gær en íslenskir fjölmiðlar gerðu sér margir mat úr falskri fréttatilkynningu þess efnis að verslunarrisinn Target hefði keypt verslunina. Innlent 2.4.2019 13:36 Hatari með síðasta aprílgabb dagsins? Hljómsveitin Hatari, fulltrúi Íslands í Eurovision í ár, tilkynnir á síðunni Icelandic Music News að þeir ætli ekki að taka þátt í keppninni í ár. Athygli vekur að tilkynningin kemur 1. apríl. Lífið 1.4.2019 22:08 Aprílgöbbin 2019: Leituðu að járnsæti í Öskjuhlíðinni, Brokkólíkók og fíkniefnaleitar kanína Í dag er 1. apríl og þá keppist fólk og fyrirtæki í því að reyna fá fólk til að hlaupa 1. apríl með góðu gabbi. Lífið 1.4.2019 15:04 Nýjasta Járnsætið gæti verið á Íslandi Ný mynd sem birtist á Twitter-síðu Game of Thrones í gær sýnir aðstæður sem svipar til Íslands þótt ómögulegt sé að fullyrða það. Bíó og sjónvarp 1.4.2019 12:03 Strætóbílstjóri lét farþega hlaupa apríl Farþegum um borð í strætisvagni, nánar tiltekið leið 11, brá heldur betur í brún í gær þegar vagnstjórinn stöðvaði skyndilega vagninn við stoppistöð á Fríkirkjuvegi og bað alla um að fara út. Innlent 2.4.2018 11:53 Elon Musk segir Tesla á hvínandi kúpunni Þrátt fyrir umfangsmikla páskaeggjasölu á síðustu stundu segir eigandi Tesla að fyrirtækið sé gjaldþrota... Lífið 1.4.2018 23:09 Aprílgöbbin 2018: Mörgæsir, Maradona og lest niður Almannagjá Vefmiðlar og aðrir hrekkjalómar reyndu að gabba Íslendinga í dag með ýmsum brögðum. Lífið 1.4.2018 17:28 Ætla að nýta diplómatísku miðana á leiki Íslands Miðar þeir sem ráðamenn Íslands og aðilar innan stjórnsýslunnar munu ekki nýta á leiki Íslands á HM í knattspyrnu í Rússlandi í sumar koma heppnum Íslendingum að góðum notum. Innlent 31.3.2018 19:42 Þetta voru aprílgöbbin í ár: Karnival í Helguvík og Subway-ís Aprílgöbb ársins 2017 voru jafn fjölbreytt og þau voru fyndin. Lífið 1.4.2017 23:35 Klámsíða hrellir notendur með drepfyndnu aprílgabbi Vefsíðan þakkar notendum fyrir að deila myndbandinu sem klikkað var á. Lífið 1.4.2017 21:18 Kringlugestir plataðir til að klæðast skóhlífum Vel lukkað aprílgabb. Innlent 1.4.2017 17:16 Viðskiptablaðið lét Moggann gabba sig Vb.is hljóp apríl í dag þegar það greindi frá nýjum IKEA-klúbbi sem það taldi víst að verið væri að setja á laggirnar. Lífið 1.4.2017 12:44 Þora ekki að birta aprílgabb þetta árið Margir helstu fjölmiðlar Noregs bregða út af vananum þetta árið og sleppa því að vera með aprílgabb. Erlent 31.3.2017 21:30 Tryggvi fann Tortólapeningana "Sá á fund sem finnur,“ segir útilegumaðurinn Tryggvi Gunnar Hansen sem datt heldur betur í lukkupottinn í gær. Innlent 31.3.2017 20:46 Ótrúlega vel heppnað aprílgabb hjá leikmönnum Golden State | Myndband Andre Iguodala, leikmaður NBA-meistara Golden State Warriors, fór illa með liðsfélaga sinn Festus Ezeli í tilefni af 1. apríl og myndbandið fór á flug á netinu. Körfubolti 1.4.2016 23:12 Aprílgöbbin þetta árið Að venju fylgdu fjölmiðlar og fleiri þeirri hefð að reyna að láta fólk hlaupa apríl í dag. Innlent 1.4.2016 22:03 « ‹ 1 2 ›
Konungshjón á gönguskíðum, Katrín til forseta og nýtt flugfélag Fyrirtæki, vefmiðlar og aðrir hrekkjalómar gerðu sitt allra besta til þess að gabba landsmenn í dag. Uppátækin voru allavega; konungshjón á gönguskíðum, litakóðað bókasafn og nýtt flugfélag. Vísir tók saman brot af því besta. Lífið 1.4.2024 18:53
Sólgleraugu vekja undrun á Suðurlandsbraut Stærðarinnar sólgleraugu hafa verið sett upp við skrifstofur Sýnar á Suðurlandsbraut og vekja undrun vegfarenda. Verkefnið er gjörningur af hálfu Vodafone og hluti af markaðsherferð þeirra Sjáðu Rautt. Innlent 1.4.2024 07:00
Love Island, kynlífstæki og pósthross Margir hlupu eflaust apríl í gær. Fjöldi fyrirtækja tók þátt í þessari alþjóðlegu hefð; Elko sagðist ætla að opna nýja verslun á Tenerife, Krónan auglýsti grænmetisfyllt páskaegg, Pósturinn boðaði umhverfisvæna aðgerð með dreifingu pósts á hestbaki, ný göng undir Selfoss áttu að verða að veruleika og svo lengi mætti telja. Lífið 2.4.2023 07:58
Gústi B og Rikki G opna FM95mathöll Ný mathöll verður opnuð í JL-húsinu í vesturbæ Reykjavíkur við hátíðlega athöfn klukkan 11:30 í dag. Það eru útvarpsmennirnir Ágúst Beinteinn Árnason, betur þekktur sem Gústi B, og Ríkharð Óskar Guðnason, betur þekktur sem Rikki G, sem eru í forsvari fyrir hana. Mun hún heita FM95Mathöll. Viðskipti innlent 1.4.2023 07:00
Rás 2 hljóp apríl með viðtali við sambandsráðgjafa hinsegin gæludýra Þáttastjórnendur Síðdegisútvarpsins á Rás 2 hlupu heldur betur apríl í gær þegar þeir tóku viðtal við sambandsráðgjafann Sigrúnu Jónsdóttur, sem sérhæfir sig í sambandsráðgjöf fyrir eigendur hinsegin dýra. Lífið 2.4.2022 13:21
„Þríeykið“ kiknaði undan álagi rétt fyrir meinta afhjúpun Auglýst afhjúpun á styttu af „þríeykinu“ svokallaða í dag reyndist aprílgabb og heppnaðist með ágætum. En undirbúningur á vettvangi gekk ekki þrautalaust fyrir sig, eins og myndband hér neðar í fréttinni sýnir. Lífið 1.4.2022 19:29
1. apríl 2022: Þríeykið gert ódauðlegt, nýr Íþróttaálfur tekur við og Sumarbúð Íslendinga rís Fyrsti apríl, dagurinn sem fólk ýmist elskar eða elskar að hata, er nú genginn í garð enn einu sinni og strax á miðnætti hófust fyrirtæki, fréttamiðlar, fyrirtæki og einstaklingar handa við að reyna að gabba Íslendinga. Fréttastofa hefur tekið saman nokkur helstu göbb dagsins en sitt sýnist hverjum um hversu frumleg eða trúverðug þau eru í ár. Lífið 1.4.2022 17:33
Hrekktu bæjarbúa með því kynna til leiks nýjan framboðslista Gísli Gíslason, fyrrverandi bæjarstjóri á Akranesi, leiðir nýjan framboðslista sem býður fram í bænum fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Framboðið hefur fengið nafnið Akraneslistinn, listabókstafinn A og er sagður óháður flokkapólitík. Innlent 1.4.2022 12:00
Afhjúpuðu styttu af þríeykinu Stytta af þríeykinu svokallaða, Ölmu Möller landlækni, Víði Reynissyni yfirlögregluþjóni og Þórólfi Guðnasyni sóttvarnalækni verður afhjúpuð við hátíðlega athöfn við Björgunarmiðstöðina í Skógarhlíð í Reykjavík í dag. Afhjúpunin hefst klukkan 10 og er almenningi boðið að vera viðstaddur. Fyrir þá sem ekki komast verður beint streymi á Vísi og Stöð 2 Vísi. Menning 1.4.2022 08:01
1. apríl 2021: Fríar þyrluferðir, lítið notuð kynlífstæki og óvænt bóluefni í boði Fólk og fyrirtæki keppast gjarnan við að reyna að láta fólk hlaupa apríl á fyrsta degi þessa herrans mánaðar sem er í dag. Þótt almenna reglan hafi í gegnum tíðina verið sú að reyna að fá fólk til að hlaupa apríl í orðsins fyllstu merkingu, það er í tíma og rúmi, þá hafa göbbin í ár líkt og í fyrra mörg einkennst af því að vera á rafrænu formi með einum eða örðum hætti í ljósi kórónuveirufaraldursins. Lífið 1.4.2021 18:04
Leita að fjórða meðlimnum fyrir nýja þáttaröð af Æði Raunveruleikaþátturinn Æði hefur slegið rækilega í gegn á Stöð 2+. Önnur þáttaröð fór í loftið nú í vetur. Sú þriðja fer í tökur í sumar og er hafin leit að fjórðu stjörnunni til að vera í burðarhlutverki. Lífið 1.4.2021 07:00
Rándýrt aprílgabb skilar nú bullandi gróða Íþróttafélagið Beans Lacrosse Club er ekki til en munir tengdir félaginu rjúka samt út í Bandaríkjunum þessa dagana. Sport 8.4.2020 08:32
590 reyndu að panta sér einstakt nammitilboð Iceland 1. apríl Tæplega sex hundruð manns hlupu apríl í gabbi sem Vísir og verslunarkeðjan Iceland stóðu fyrir í dag. Viðskipti innlent 1.4.2020 17:35
Fjölmiðlar féllu í aprílgabbsgildru feðganna Feðgarnir Leifur Geir Hafsteinsson og Kristján Steinn Leifsson vöktu heldur betur athygli í vikunni þegar þeir sendu frá sér stuðningsmannasöng til Víðis Reynissonar, Þórólf Guðnason og Ölmu Möller. Lífið 1.4.2020 13:40
Eigandi Heimkaups steinhissa á vel heppnuðu aprílgabbi Óhætt er að segja að aprílgabb vefverslunarinnar Heimkaups hafi heppnast afar vel í gær en íslenskir fjölmiðlar gerðu sér margir mat úr falskri fréttatilkynningu þess efnis að verslunarrisinn Target hefði keypt verslunina. Innlent 2.4.2019 13:36
Hatari með síðasta aprílgabb dagsins? Hljómsveitin Hatari, fulltrúi Íslands í Eurovision í ár, tilkynnir á síðunni Icelandic Music News að þeir ætli ekki að taka þátt í keppninni í ár. Athygli vekur að tilkynningin kemur 1. apríl. Lífið 1.4.2019 22:08
Aprílgöbbin 2019: Leituðu að járnsæti í Öskjuhlíðinni, Brokkólíkók og fíkniefnaleitar kanína Í dag er 1. apríl og þá keppist fólk og fyrirtæki í því að reyna fá fólk til að hlaupa 1. apríl með góðu gabbi. Lífið 1.4.2019 15:04
Nýjasta Járnsætið gæti verið á Íslandi Ný mynd sem birtist á Twitter-síðu Game of Thrones í gær sýnir aðstæður sem svipar til Íslands þótt ómögulegt sé að fullyrða það. Bíó og sjónvarp 1.4.2019 12:03
Strætóbílstjóri lét farþega hlaupa apríl Farþegum um borð í strætisvagni, nánar tiltekið leið 11, brá heldur betur í brún í gær þegar vagnstjórinn stöðvaði skyndilega vagninn við stoppistöð á Fríkirkjuvegi og bað alla um að fara út. Innlent 2.4.2018 11:53
Elon Musk segir Tesla á hvínandi kúpunni Þrátt fyrir umfangsmikla páskaeggjasölu á síðustu stundu segir eigandi Tesla að fyrirtækið sé gjaldþrota... Lífið 1.4.2018 23:09
Aprílgöbbin 2018: Mörgæsir, Maradona og lest niður Almannagjá Vefmiðlar og aðrir hrekkjalómar reyndu að gabba Íslendinga í dag með ýmsum brögðum. Lífið 1.4.2018 17:28
Ætla að nýta diplómatísku miðana á leiki Íslands Miðar þeir sem ráðamenn Íslands og aðilar innan stjórnsýslunnar munu ekki nýta á leiki Íslands á HM í knattspyrnu í Rússlandi í sumar koma heppnum Íslendingum að góðum notum. Innlent 31.3.2018 19:42
Þetta voru aprílgöbbin í ár: Karnival í Helguvík og Subway-ís Aprílgöbb ársins 2017 voru jafn fjölbreytt og þau voru fyndin. Lífið 1.4.2017 23:35
Klámsíða hrellir notendur með drepfyndnu aprílgabbi Vefsíðan þakkar notendum fyrir að deila myndbandinu sem klikkað var á. Lífið 1.4.2017 21:18
Viðskiptablaðið lét Moggann gabba sig Vb.is hljóp apríl í dag þegar það greindi frá nýjum IKEA-klúbbi sem það taldi víst að verið væri að setja á laggirnar. Lífið 1.4.2017 12:44
Þora ekki að birta aprílgabb þetta árið Margir helstu fjölmiðlar Noregs bregða út af vananum þetta árið og sleppa því að vera með aprílgabb. Erlent 31.3.2017 21:30
Tryggvi fann Tortólapeningana "Sá á fund sem finnur,“ segir útilegumaðurinn Tryggvi Gunnar Hansen sem datt heldur betur í lukkupottinn í gær. Innlent 31.3.2017 20:46
Ótrúlega vel heppnað aprílgabb hjá leikmönnum Golden State | Myndband Andre Iguodala, leikmaður NBA-meistara Golden State Warriors, fór illa með liðsfélaga sinn Festus Ezeli í tilefni af 1. apríl og myndbandið fór á flug á netinu. Körfubolti 1.4.2016 23:12
Aprílgöbbin þetta árið Að venju fylgdu fjölmiðlar og fleiri þeirri hefð að reyna að láta fólk hlaupa apríl í dag. Innlent 1.4.2016 22:03
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent