Ísbað í Kórnum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. mars 2024 12:30 Baldur var ekkert að missa sig í gleðinni yfir að þurfa að fara í ísbað. LUÍH Í þætti kvöldsins af „Lengsta undirbúningstímabil í heimi“ kíkir Baldur Sigurðsson í heimsókn til HK í Kórnum í Kópavogi. Þar ræðir hann við Arnar Frey Ólafsson um lyftingar sem og þeir félagar skella sér í ísbað. Í þáttunum heimsækir Baldur Sigurðsson lið Bestu deildar karla í knattspyrnu og fer yfir undirbúning þeirra fyrir komandi tímabil. Baldur þekkir þetta betur en flestir en hann hefur átt farsælan feril hér á landi sem og erlendis sem atvinnumaður í Noregi og Danmörku. „Ég er gríðarlega spenntur fyrir þessu,“ segir Baldur og ranghvolfir augunum í þann mund sem Arnar Freyr dembir sér á bólakaf í kalda karinu í Kórnum. Reyndi markvörðurinn að sannfæra Baldur um að fara allur ofan í karið en Baldur var ekki alveg á þeim buxunum. Klippa: LUÍH: Ísbað í Kórnum „Þetta eru fyrstu tíu sekúndurnar sem eru erfiðar, svo er maður bara kominn í þægindin,“ sagði Arnar Freyr og virtist hafa eitthvað til síns máls. „Nú er þetta koma, við klippum hingað,“ sagði Baldur stuttu seinna er hann andaði djúpt og virtist vera kominn í „þægindin.“ „Þeir segja að þú eigir ekki að vera meira en þrjár mínútur ofan í. Maður reynir að taka 11-12 mínútur á viku í svona. Ef þú vilt fá það mesta út úr lyftingum segja þeir að þú eigir ekki að fara í kalt eftir lyftingaræfingar,“ bætti Arnar Freyr. „Maður reynir að finna alla þessu litlu hluti til að hjálpa sér,“ sagði Arnar Freyr að lokum en í þann mund hringdi klukkan sem gaf til kynna að þeir hefði verið þrjár mínútur ofan í karinu. Lengsta undirbúningstímabil í heimi er á dagskrá Stöðvar 2 Sport klukkan 19.20 í kvöld. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Lengsta undirbúningstímabil í heimi Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Sjá meira
Í þáttunum heimsækir Baldur Sigurðsson lið Bestu deildar karla í knattspyrnu og fer yfir undirbúning þeirra fyrir komandi tímabil. Baldur þekkir þetta betur en flestir en hann hefur átt farsælan feril hér á landi sem og erlendis sem atvinnumaður í Noregi og Danmörku. „Ég er gríðarlega spenntur fyrir þessu,“ segir Baldur og ranghvolfir augunum í þann mund sem Arnar Freyr dembir sér á bólakaf í kalda karinu í Kórnum. Reyndi markvörðurinn að sannfæra Baldur um að fara allur ofan í karið en Baldur var ekki alveg á þeim buxunum. Klippa: LUÍH: Ísbað í Kórnum „Þetta eru fyrstu tíu sekúndurnar sem eru erfiðar, svo er maður bara kominn í þægindin,“ sagði Arnar Freyr og virtist hafa eitthvað til síns máls. „Nú er þetta koma, við klippum hingað,“ sagði Baldur stuttu seinna er hann andaði djúpt og virtist vera kominn í „þægindin.“ „Þeir segja að þú eigir ekki að vera meira en þrjár mínútur ofan í. Maður reynir að taka 11-12 mínútur á viku í svona. Ef þú vilt fá það mesta út úr lyftingum segja þeir að þú eigir ekki að fara í kalt eftir lyftingaræfingar,“ bætti Arnar Freyr. „Maður reynir að finna alla þessu litlu hluti til að hjálpa sér,“ sagði Arnar Freyr að lokum en í þann mund hringdi klukkan sem gaf til kynna að þeir hefði verið þrjár mínútur ofan í karinu. Lengsta undirbúningstímabil í heimi er á dagskrá Stöðvar 2 Sport klukkan 19.20 í kvöld.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Lengsta undirbúningstímabil í heimi Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Sjá meira