Um 350 nemendur í Tónlistarskóla Akraness Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 31. mars 2024 14:30 Rut Berg Guðmundsdóttir, skólastjóri Tónlistarskólans á Akranesi, sem er að gera mjög góða hluti með skólann sinn, ásamt öðru starfsfólki og nemendum skólans. Sigurður Már Davíðsson Mikill áhugi er á tónlistarnámi á Akranesi því þar eru um 350 nemendur í námi á öllum aldri. Elsti nemandi skólans er tæplega áttræður. Tónlistarskólinn á Akranesi er að gera góða hluti með alla sína nemendur og fjölbreytta námsframboð. Áhersla skólans er lögð á að skólinn þjóni öllum þeim sem eftir tónlistarnámi sækjast án tillits til aldurs, enn fremur ber skólanum að taka tillit til margbreytilegra áhugasviða nemenda, getu þeirra og þroska. Rut Berg Guðmundsdóttir er skólastjóri skólans. „Við höfum verið að bjóða upp á námskeið allt frá unga börnum og svo eru hér eldri borgarar og allur skalinn, þannig að það er fjölbreytt og gott starf,“ segir Rut. Þetta er greinilega mjög öflugur skóli? „Jú, ég myndi segja að það að við séum að standa okkur nokkuð vel. Við erum að stefna að því að vera með stóra tónleika núna síðasta vetrardag þar sem við erum að blanda öllum deildum skólans saman, það verður mjög gaman að sjá afraksturinn af því,“ segir Rut og bætir við. „Við kennum á öll þessi helstu hljóðfæri og við erum með forskólanám og eins og ég segi, námskeið fyrir börn á leikskólaaldri og ungabörn líka og svo eru líka að koma hingað inn í skólann okkar kórar, sem fá aðstöðu hjá okkur til æfinga og harmonikkufélag og svona líka.“ Mikill áhugi er á fjölbreyttu námi í skólanum.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað er elsti nemandi skólans gamall, veit Rut það? „Ég myndi giska á að hann sé 78 ára, eitthvað svoleiðis, tæplega áttræður. Það sýnir sig að það geta allir farið í tónlistarskóla, það er aldrei of seint,“ segir Rut. Áhersla skólans er lögð á að skólinn þjóni öllum þeim sem eftir tónlistarnámi sækjast án tillits til aldurs, enn fremur ber skólanum að taka tillit til margbreytilegra áhugasviða nemenda, getu þeirra og þroska. Magnús Hlynur Hreiðarsson Akranes Tónlist Tónlistarnám Skóla - og menntamál Mest lesið Bein útsending: Kynnir fjárlög næsta árs Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Þrjár ungar konur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Erlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Erlent Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Innlent Fleiri fréttir Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Bein útsending: Kynnir fjárlög næsta árs Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Sjá meira
Tónlistarskólinn á Akranesi er að gera góða hluti með alla sína nemendur og fjölbreytta námsframboð. Áhersla skólans er lögð á að skólinn þjóni öllum þeim sem eftir tónlistarnámi sækjast án tillits til aldurs, enn fremur ber skólanum að taka tillit til margbreytilegra áhugasviða nemenda, getu þeirra og þroska. Rut Berg Guðmundsdóttir er skólastjóri skólans. „Við höfum verið að bjóða upp á námskeið allt frá unga börnum og svo eru hér eldri borgarar og allur skalinn, þannig að það er fjölbreytt og gott starf,“ segir Rut. Þetta er greinilega mjög öflugur skóli? „Jú, ég myndi segja að það að við séum að standa okkur nokkuð vel. Við erum að stefna að því að vera með stóra tónleika núna síðasta vetrardag þar sem við erum að blanda öllum deildum skólans saman, það verður mjög gaman að sjá afraksturinn af því,“ segir Rut og bætir við. „Við kennum á öll þessi helstu hljóðfæri og við erum með forskólanám og eins og ég segi, námskeið fyrir börn á leikskólaaldri og ungabörn líka og svo eru líka að koma hingað inn í skólann okkar kórar, sem fá aðstöðu hjá okkur til æfinga og harmonikkufélag og svona líka.“ Mikill áhugi er á fjölbreyttu námi í skólanum.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað er elsti nemandi skólans gamall, veit Rut það? „Ég myndi giska á að hann sé 78 ára, eitthvað svoleiðis, tæplega áttræður. Það sýnir sig að það geta allir farið í tónlistarskóla, það er aldrei of seint,“ segir Rut. Áhersla skólans er lögð á að skólinn þjóni öllum þeim sem eftir tónlistarnámi sækjast án tillits til aldurs, enn fremur ber skólanum að taka tillit til margbreytilegra áhugasviða nemenda, getu þeirra og þroska. Magnús Hlynur Hreiðarsson
Akranes Tónlist Tónlistarnám Skóla - og menntamál Mest lesið Bein útsending: Kynnir fjárlög næsta árs Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Þrjár ungar konur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Erlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Erlent Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Innlent Fleiri fréttir Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Bein útsending: Kynnir fjárlög næsta árs Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Sjá meira