Olli stórum árekstri með kappakstri og flúði vettvang Sindri Sverrisson skrifar 1. apríl 2024 10:33 Rashee Rice átti frábært fyrsta tímabil með Kansas City Chiefs og varð meistari. Getty/Nick Tre. Smith Lögreglan í Dallas í Bandaríkjunum leitar nú að Rashee Rice, leikmanni meistaraliðs Kansas City Chiefs, sem talinn er hafa valdið árekstri fjölda bíla með kappakstri. Samkvæmt frétt The Dallas Morning News er Rice grunaður um ofsaakstur en hann mun hafa ekið Corvette-bifreið sinni í kappakstri við mann á Lamborghini-bifreið, þar til að þeir misstu stjórn á bifreiðunum. Þetta olli stórum árekstri því fjórir bílar til viðbótar klesstu á. Ökumennirnir tveir sem tóku þátt í kappakstrinum flýðu af vettvangi en hlú þurfti að tveimur öðrum ökumönnum, og tveir menn voru fluttir á sjúkrahús með minni háttar áverka. Áreksturinn átti sér stað klukkan 18:20 að staðartíma, í gærkvöldi, á hraðbraut í Dallas. Kona sem slasaðist í árekstrinum segir að ökumennirnir hafi stofnað lífi fjögurra ára sonar hennar í hættu, og síðan gengið í burtu án þess að sýna nokkra samúð. #Breaking | Kansas City Chiefs Rashee Rice suspected in connection with major accident in Dallas https://t.co/A7lDpDDtXX— Dallas Morning News (@dallasnews) March 31, 2024 Talsmaður lögreglu segir að enn sé unnið að því að fá á hreint hverjir hafi ekið Corvette- og Lamborghini-bílunum en The Dallas Morning News segist hafa undir höndum gögn frá lögreglu um að Rice sé grunaður um að vera annar ökumannanna. Rice, sem er 23 ára, varð NFL-meistari með Kansas City Chiefs í vetur og átti ríkan þátt í titlinum, eftir að hafa verið valinn í annarri umferð nýliðavalsins í fyrra. NFL Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Sjá meira
Samkvæmt frétt The Dallas Morning News er Rice grunaður um ofsaakstur en hann mun hafa ekið Corvette-bifreið sinni í kappakstri við mann á Lamborghini-bifreið, þar til að þeir misstu stjórn á bifreiðunum. Þetta olli stórum árekstri því fjórir bílar til viðbótar klesstu á. Ökumennirnir tveir sem tóku þátt í kappakstrinum flýðu af vettvangi en hlú þurfti að tveimur öðrum ökumönnum, og tveir menn voru fluttir á sjúkrahús með minni háttar áverka. Áreksturinn átti sér stað klukkan 18:20 að staðartíma, í gærkvöldi, á hraðbraut í Dallas. Kona sem slasaðist í árekstrinum segir að ökumennirnir hafi stofnað lífi fjögurra ára sonar hennar í hættu, og síðan gengið í burtu án þess að sýna nokkra samúð. #Breaking | Kansas City Chiefs Rashee Rice suspected in connection with major accident in Dallas https://t.co/A7lDpDDtXX— Dallas Morning News (@dallasnews) March 31, 2024 Talsmaður lögreglu segir að enn sé unnið að því að fá á hreint hverjir hafi ekið Corvette- og Lamborghini-bílunum en The Dallas Morning News segist hafa undir höndum gögn frá lögreglu um að Rice sé grunaður um að vera annar ökumannanna. Rice, sem er 23 ára, varð NFL-meistari með Kansas City Chiefs í vetur og átti ríkan þátt í titlinum, eftir að hafa verið valinn í annarri umferð nýliðavalsins í fyrra.
NFL Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Sjá meira