Olli stórum árekstri með kappakstri og flúði vettvang Sindri Sverrisson skrifar 1. apríl 2024 10:33 Rashee Rice átti frábært fyrsta tímabil með Kansas City Chiefs og varð meistari. Getty/Nick Tre. Smith Lögreglan í Dallas í Bandaríkjunum leitar nú að Rashee Rice, leikmanni meistaraliðs Kansas City Chiefs, sem talinn er hafa valdið árekstri fjölda bíla með kappakstri. Samkvæmt frétt The Dallas Morning News er Rice grunaður um ofsaakstur en hann mun hafa ekið Corvette-bifreið sinni í kappakstri við mann á Lamborghini-bifreið, þar til að þeir misstu stjórn á bifreiðunum. Þetta olli stórum árekstri því fjórir bílar til viðbótar klesstu á. Ökumennirnir tveir sem tóku þátt í kappakstrinum flýðu af vettvangi en hlú þurfti að tveimur öðrum ökumönnum, og tveir menn voru fluttir á sjúkrahús með minni háttar áverka. Áreksturinn átti sér stað klukkan 18:20 að staðartíma, í gærkvöldi, á hraðbraut í Dallas. Kona sem slasaðist í árekstrinum segir að ökumennirnir hafi stofnað lífi fjögurra ára sonar hennar í hættu, og síðan gengið í burtu án þess að sýna nokkra samúð. #Breaking | Kansas City Chiefs Rashee Rice suspected in connection with major accident in Dallas https://t.co/A7lDpDDtXX— Dallas Morning News (@dallasnews) March 31, 2024 Talsmaður lögreglu segir að enn sé unnið að því að fá á hreint hverjir hafi ekið Corvette- og Lamborghini-bílunum en The Dallas Morning News segist hafa undir höndum gögn frá lögreglu um að Rice sé grunaður um að vera annar ökumannanna. Rice, sem er 23 ára, varð NFL-meistari með Kansas City Chiefs í vetur og átti ríkan þátt í titlinum, eftir að hafa verið valinn í annarri umferð nýliðavalsins í fyrra. NFL Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu markaveislurnar í Kaplakrika og á Sauðarkróki „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Stundum hata ég leikmenn mína“ Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Sjá meira
Samkvæmt frétt The Dallas Morning News er Rice grunaður um ofsaakstur en hann mun hafa ekið Corvette-bifreið sinni í kappakstri við mann á Lamborghini-bifreið, þar til að þeir misstu stjórn á bifreiðunum. Þetta olli stórum árekstri því fjórir bílar til viðbótar klesstu á. Ökumennirnir tveir sem tóku þátt í kappakstrinum flýðu af vettvangi en hlú þurfti að tveimur öðrum ökumönnum, og tveir menn voru fluttir á sjúkrahús með minni háttar áverka. Áreksturinn átti sér stað klukkan 18:20 að staðartíma, í gærkvöldi, á hraðbraut í Dallas. Kona sem slasaðist í árekstrinum segir að ökumennirnir hafi stofnað lífi fjögurra ára sonar hennar í hættu, og síðan gengið í burtu án þess að sýna nokkra samúð. #Breaking | Kansas City Chiefs Rashee Rice suspected in connection with major accident in Dallas https://t.co/A7lDpDDtXX— Dallas Morning News (@dallasnews) March 31, 2024 Talsmaður lögreglu segir að enn sé unnið að því að fá á hreint hverjir hafi ekið Corvette- og Lamborghini-bílunum en The Dallas Morning News segist hafa undir höndum gögn frá lögreglu um að Rice sé grunaður um að vera annar ökumannanna. Rice, sem er 23 ára, varð NFL-meistari með Kansas City Chiefs í vetur og átti ríkan þátt í titlinum, eftir að hafa verið valinn í annarri umferð nýliðavalsins í fyrra.
NFL Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu markaveislurnar í Kaplakrika og á Sauðarkróki „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Stundum hata ég leikmenn mína“ Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Sjá meira