„Ekki eitt einasta færi þegar við vorum einum fleiri“ Hinrik Wöhler skrifar 1. apríl 2024 23:53 Glæsilegur Arnar Grétarsson skartaði skemmtilegum skóbúnaði á hliðarlínunni í kvöld. vísir / hulda margrét Arnar Grétarsson, þjálfari Vals, var vonsvikinn að hafa ekki náð að kreista fram sigur á Víkingsvellinum í kvöld. „Þetta er bara svekkjandi, þetta var lokaður leikur og þá sérstaklega í síðari hálfleik. Þetta var jafn leikur en ekki mikið um opin færi. Mér fannst Víkingar á fyrsta korterinu í seinni hálfleik mun öflugri en við, með sterka pressu á okkur. Við gáfum þeim nokkur dauðafæri,“ sagði Arnar eftir leikinn í kvöld. „Svo breytist leikurinn við rauða spjaldið og þar erum við frekar hægir að hreyfa boltann. Ég er svekktur því það voru rúmar 20 mínútur eftir og við vorum í basli að láta boltann ganga. Vissulega er veðrið ekki að hjálpa, það hægir á öllu þegar er kalt og boltinn fer ekki hratt en við hefðum getað gert betur. Svo er auðvitað alltaf svekkjandi að tapa í vító, þetta er í annað skiptið á stuttum tíma,” bætti Arnar við en liðið féll úr leik í undanúrslitum Lengjubikarsins á móti ÍA í vítaspyrnukeppni. Valsmenn voru í vandræðum með að skapa sér álitleg marktækifæri þegar þeir voru einum fleiri og Arnar vildi sjá sína leikmenn nýta stöðuna betur. „Við hefðum átt að gera það betur, við eigum að geta skapað betri stöður og koma okkur í betri færi. Við sköpuðum okkur ekki eitt einasta færi þegar við vorum einum fleiri, ég man allavega ekki eftir því. Allavega tók það okkur dágóðan tíma að taka stjórnina eftir að við vorum einum fleiri. Eftir við gerðum það þá fannst mér við geta gert aðeins betur.“ Eftir sex daga koma Skagamenn í heimsókn á Hlíðarenda og er markmiðið skýrt í fyrsta leik í Bestu deildinni. „Staðan er fín á hópnum og auðvitað hefðum við viljað fá aðeins betri frammistöðu í kvöld. Við spiluðum á móti fínu liði, í jöfnum leik og töpum svo í vító. Við þurfum bara að núllstilla og sækja þrjú stig í fyrsta leik og það er bara næsta verkefni,“ sagði Arnar að lokum. Íslenski boltinn Valur Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Sjá meira
„Þetta er bara svekkjandi, þetta var lokaður leikur og þá sérstaklega í síðari hálfleik. Þetta var jafn leikur en ekki mikið um opin færi. Mér fannst Víkingar á fyrsta korterinu í seinni hálfleik mun öflugri en við, með sterka pressu á okkur. Við gáfum þeim nokkur dauðafæri,“ sagði Arnar eftir leikinn í kvöld. „Svo breytist leikurinn við rauða spjaldið og þar erum við frekar hægir að hreyfa boltann. Ég er svekktur því það voru rúmar 20 mínútur eftir og við vorum í basli að láta boltann ganga. Vissulega er veðrið ekki að hjálpa, það hægir á öllu þegar er kalt og boltinn fer ekki hratt en við hefðum getað gert betur. Svo er auðvitað alltaf svekkjandi að tapa í vító, þetta er í annað skiptið á stuttum tíma,” bætti Arnar við en liðið féll úr leik í undanúrslitum Lengjubikarsins á móti ÍA í vítaspyrnukeppni. Valsmenn voru í vandræðum með að skapa sér álitleg marktækifæri þegar þeir voru einum fleiri og Arnar vildi sjá sína leikmenn nýta stöðuna betur. „Við hefðum átt að gera það betur, við eigum að geta skapað betri stöður og koma okkur í betri færi. Við sköpuðum okkur ekki eitt einasta færi þegar við vorum einum fleiri, ég man allavega ekki eftir því. Allavega tók það okkur dágóðan tíma að taka stjórnina eftir að við vorum einum fleiri. Eftir við gerðum það þá fannst mér við geta gert aðeins betur.“ Eftir sex daga koma Skagamenn í heimsókn á Hlíðarenda og er markmiðið skýrt í fyrsta leik í Bestu deildinni. „Staðan er fín á hópnum og auðvitað hefðum við viljað fá aðeins betri frammistöðu í kvöld. Við spiluðum á móti fínu liði, í jöfnum leik og töpum svo í vító. Við þurfum bara að núllstilla og sækja þrjú stig í fyrsta leik og það er bara næsta verkefni,“ sagði Arnar að lokum.
Íslenski boltinn Valur Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Sjá meira