Innherji

Skatt­­ur­­inn leggst gegn rýmr­i stærð­ar­mörk­um ör­fé­lag­a

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Dilja Mist Einarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og Snorri Olsen ríkisskattstjóri. Dilja Mist lagði fram frumvarp um að rýmka mörk örfélaga í takt við viðmið Evrópusambandsins. Það gætir óánægju á meðal eigenda minni fyrirtækja hve kostnaðarsöm endurskoðun sé og að starfsmenn fytrirtækjanna þurfi að verja miklum tíma í gagnaöflun vegna hennar.
Dilja Mist Einarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og Snorri Olsen ríkisskattstjóri. Dilja Mist lagði fram frumvarp um að rýmka mörk örfélaga í takt við viðmið Evrópusambandsins. Það gætir óánægju á meðal eigenda minni fyrirtækja hve kostnaðarsöm endurskoðun sé og að starfsmenn fytrirtækjanna þurfi að verja miklum tíma í gagnaöflun vegna hennar. Samsett

Ríkisskattstjóri leggst gegn því að stærðarmörk örfyrirtækja verði rýmkuð nema gripið verði til mótvægisaðgerða. Löggiltur endurskoðandi um árabil segir núverandi viðmið um veltu og stærð efnahagsreiknings „verulega“ fjárhagslega íþyngjandi fyrir fjölda félaga og ástæðan fyrir endurskoðun ársreikninga sé oft einungis í þeim tilgangi að uppfylla kostnaðarsamar kröfur stjórnsýslunnar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×