Með 800 grömm af kókaíni innanklæða Atli Ísleifsson skrifar 2. apríl 2024 14:30 Maðurinn kom með fluti til landsins um miðjan janúarmánuð síðastliðinn. Vísir/Vilhelm Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt karlmann í sextán mánaða fangelsi fyrir að hafa reynt að smygla rúmlega átta hundruð grömm af kókaíni með flugi til landsins í janúar síðastliðinn. Maðurinn var ákærður fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot með því að hafa staðið að flutningi á efnunum, ætluðum til söludreifingar hér á landi í ágóðaskyni. Maðurinn kom með flugi til landsins 15. janúar síðastliðinn og var með efnin falin innanklæða. Ekki var tekið fram í ákæru um hvaðan hann var að koma, en styrkleiki efnanna var 77 til 78 prósent. Maðurinn játaði brot sitt án undandráttar, en í dómi segir að af rannsóknargögnum verði ekki séð að hann hafi verið eigandi efnanna eða skipuleggjandi innflutningsins. Hann hafi þó samþykkt að flytja efnin til landsins gegn greiðslu og ljóst að aðkoma hans hafi verið ómissandi liður í því ferli að koma efnunum í dreifingu hér á landi. Dómari í máli taldi hæfilega refsingu vera sextán mánaða fangelsi, en til frádráttar kæmi gæsluvarðhald sem hann hafði sætt frá komunni til landsins. Manninum var jafnframt gert að greiða 1,6 milljónir króna í sakarkostnað. Dómsmál Fíkniefnabrot Smygl Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Innlent Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Innlent Halli Reynis látinn Innlent Fleiri fréttir Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Sjá meira
Maðurinn var ákærður fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot með því að hafa staðið að flutningi á efnunum, ætluðum til söludreifingar hér á landi í ágóðaskyni. Maðurinn kom með flugi til landsins 15. janúar síðastliðinn og var með efnin falin innanklæða. Ekki var tekið fram í ákæru um hvaðan hann var að koma, en styrkleiki efnanna var 77 til 78 prósent. Maðurinn játaði brot sitt án undandráttar, en í dómi segir að af rannsóknargögnum verði ekki séð að hann hafi verið eigandi efnanna eða skipuleggjandi innflutningsins. Hann hafi þó samþykkt að flytja efnin til landsins gegn greiðslu og ljóst að aðkoma hans hafi verið ómissandi liður í því ferli að koma efnunum í dreifingu hér á landi. Dómari í máli taldi hæfilega refsingu vera sextán mánaða fangelsi, en til frádráttar kæmi gæsluvarðhald sem hann hafði sætt frá komunni til landsins. Manninum var jafnframt gert að greiða 1,6 milljónir króna í sakarkostnað.
Dómsmál Fíkniefnabrot Smygl Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Innlent Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Innlent Halli Reynis látinn Innlent Fleiri fréttir Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Sjá meira