„Kemur mér ekkert á óvart, það eru fullt af mörkum í þessu liði“ Kári Mímisson skrifar 7. apríl 2024 23:55 Rúnar Páll gaf ekki kost á sér í viðtal. Vísir/Anton Brink Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Fylkis, gaf ekki kost á sér í viðtal í eftir leik Fylkis og KR í kvöld. Rúnar var verulega ósáttur við dómara leiksins og fékk rautt spjald undir lokin. Olgeir Sigurgeirsson, aðstoðarþjálfari Fylkis mætti í hans stað í viðtal strax eftir leik. „Fyrstu viðbrögð eru auðvitað bara gríðarlegt svekkelsi. Mér fannst frammistaðan hjá okkur góð og það var mikill dugnaður og kraftur í strákunum í dag. Ég er því gríðarlega svekktur að hafa ekki fengið neitt út úr leiknum.“ Fylkismenn fengu á sig þrjú mörk með mjög skömmu millibili undir lok leiksins. Hvað er það nákvæmlega sem gerist á þessum tímapunkti? „Það er innkast, eitt lítið flikk og mark. Eftir það þá opnast leikurinn aðeins þar sem það er ekkert gríðarlega mikið eftir og við ætluðum auðvitað að sækja til að freista þess að jafna leikinn. Þetta eru auðvitað klaufaleg mörk sem að við fáum á okkur. Annað eftir aukaspyrnu sem við eigum og hitt beint úr horni. Þannig að þetta voru smá klaufaleg mörk. Við sínum hins vegar gríðarlegan karakter að koma til baka og ég er mjög stoltur af strákunum að gera leik úr þessu og KR-ingar voru mjög fegnir þegar leikurinn var flautaður af.“ Það hefur verið mikið rætt að það gæti reynst erfitt fyrir Fylki að skora mörk í sumar en liðið hefur misst leikmenn sem skoruðu 45 prósent af mörkum liðsins í fyrra. Olgeir segir að það búi fullt af mörkum í liðinu og að hann hafi ekki mikla áhyggjur af því að liðið eigi ekki eftir að geta skorað í sumar. „Það kemur mér ekkert á óvart. Það eru fullt af mörkum í þessu liði og ég er með þessum strákum á hverjum einasta degi hérna og veit alveg hvað þeir geta.“ Fylkismenn voru allt annað en sáttir undir lok leiksins kvörtuðu mikið í dómara leiksins. Rúnar Páll fékk rautt fyrir eitthvað sem hann hefur sagt við dómara leiksins. Spurður út í þetta atvik eftir leik þá svar Olgeir. „Ég get bara voða lítið sagt. Þú verður eiginlega bara að spyrja dómarann út í það.“ Besta deild karla Fylkir KR Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Sjá meira
Olgeir Sigurgeirsson, aðstoðarþjálfari Fylkis mætti í hans stað í viðtal strax eftir leik. „Fyrstu viðbrögð eru auðvitað bara gríðarlegt svekkelsi. Mér fannst frammistaðan hjá okkur góð og það var mikill dugnaður og kraftur í strákunum í dag. Ég er því gríðarlega svekktur að hafa ekki fengið neitt út úr leiknum.“ Fylkismenn fengu á sig þrjú mörk með mjög skömmu millibili undir lok leiksins. Hvað er það nákvæmlega sem gerist á þessum tímapunkti? „Það er innkast, eitt lítið flikk og mark. Eftir það þá opnast leikurinn aðeins þar sem það er ekkert gríðarlega mikið eftir og við ætluðum auðvitað að sækja til að freista þess að jafna leikinn. Þetta eru auðvitað klaufaleg mörk sem að við fáum á okkur. Annað eftir aukaspyrnu sem við eigum og hitt beint úr horni. Þannig að þetta voru smá klaufaleg mörk. Við sínum hins vegar gríðarlegan karakter að koma til baka og ég er mjög stoltur af strákunum að gera leik úr þessu og KR-ingar voru mjög fegnir þegar leikurinn var flautaður af.“ Það hefur verið mikið rætt að það gæti reynst erfitt fyrir Fylki að skora mörk í sumar en liðið hefur misst leikmenn sem skoruðu 45 prósent af mörkum liðsins í fyrra. Olgeir segir að það búi fullt af mörkum í liðinu og að hann hafi ekki mikla áhyggjur af því að liðið eigi ekki eftir að geta skorað í sumar. „Það kemur mér ekkert á óvart. Það eru fullt af mörkum í þessu liði og ég er með þessum strákum á hverjum einasta degi hérna og veit alveg hvað þeir geta.“ Fylkismenn voru allt annað en sáttir undir lok leiksins kvörtuðu mikið í dómara leiksins. Rúnar Páll fékk rautt fyrir eitthvað sem hann hefur sagt við dómara leiksins. Spurður út í þetta atvik eftir leik þá svar Olgeir. „Ég get bara voða lítið sagt. Þú verður eiginlega bara að spyrja dómarann út í það.“
Besta deild karla Fylkir KR Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Sjá meira