Leikskólinn sem foreldrar elska og starfsfólkið vill ekki hætta Stefán Árni Pálsson skrifar 9. apríl 2024 11:31 Jensína hefur verið starfandi í skólanum síðan á síðustu öld. Leikskólinn Laufásborg þykir einn vinsælasti leikskólinn á landinu. Sindri Sindrason leit við í skólanum á dögunum og reyndi að komast að því af hverju hann væri svona eftirsóttur hjá foreldrum og einnig leikskólakennurum. Fjallað var um heimsókn Sindra í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. „Þú þarft að elska börn og það þarf að vera gjöfin þín að elska börn. Við erum öll í barnastarfi. Hér er engin skrifstofa og þú vinnur bara með það að það þjóni þér að vera hópstýra eða hópstjóri,“ segir Jensína Edda Hermannsdóttir, leikskólastjóri Laufásborgar. „Börnin skapa skólann sinn. Ég er búin að vera í þessu starfi síðan á síðustu öld, ég fíla að segja það, mér finnst svo gaman að segja það. Það er svo magnað, þetta er svo lifandi efniviður og ekkert skólaár er eins. Það sem þú þarft að hafa er þinn styrkur, þín þekking og þú þarft að hafa sjálfstraust í þetta. Við erum hér að lyfta hvert öðru upp,“ segir Jensína. Í þættinum voru birtar myndir af foreldrum barna á Laufásborg og mátti þar sjá fjölmörg þekkt andlit. Stundum hefur verið talað um Laufásborg sem leikskóla fræga fólksins, þá aðallega úr listaheiminum. Þá kom fram í þættinum að um fjögur hundruð börn eru á biðlista eftir að komast inn á leikskólann. Hér að neðan má sjá brot úr síðasta innslagi Íslands í dag en áskrifendur geta kynnst Laufásborg betur með því að horfa á innslagið í heild sinni á Stöð 2+ eða á í frelsiskerfi Stöðvar 2. Klippa: Leikskólinn sem foreldrar elska og starfsfólkið vill ekki hætta Ísland í dag Leikskólar Skóla - og menntamál Börn og uppeldi Reykjavík Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Sjá meira
Fjallað var um heimsókn Sindra í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. „Þú þarft að elska börn og það þarf að vera gjöfin þín að elska börn. Við erum öll í barnastarfi. Hér er engin skrifstofa og þú vinnur bara með það að það þjóni þér að vera hópstýra eða hópstjóri,“ segir Jensína Edda Hermannsdóttir, leikskólastjóri Laufásborgar. „Börnin skapa skólann sinn. Ég er búin að vera í þessu starfi síðan á síðustu öld, ég fíla að segja það, mér finnst svo gaman að segja það. Það er svo magnað, þetta er svo lifandi efniviður og ekkert skólaár er eins. Það sem þú þarft að hafa er þinn styrkur, þín þekking og þú þarft að hafa sjálfstraust í þetta. Við erum hér að lyfta hvert öðru upp,“ segir Jensína. Í þættinum voru birtar myndir af foreldrum barna á Laufásborg og mátti þar sjá fjölmörg þekkt andlit. Stundum hefur verið talað um Laufásborg sem leikskóla fræga fólksins, þá aðallega úr listaheiminum. Þá kom fram í þættinum að um fjögur hundruð börn eru á biðlista eftir að komast inn á leikskólann. Hér að neðan má sjá brot úr síðasta innslagi Íslands í dag en áskrifendur geta kynnst Laufásborg betur með því að horfa á innslagið í heild sinni á Stöð 2+ eða á í frelsiskerfi Stöðvar 2. Klippa: Leikskólinn sem foreldrar elska og starfsfólkið vill ekki hætta
Ísland í dag Leikskólar Skóla - og menntamál Börn og uppeldi Reykjavík Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Sjá meira