Hámhorfið: Hvað eru landsliðskonur í knattspyrnu að horfa á? Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 14. apríl 2024 12:31 Lífið á Vísi ræddi við nokkrar landsliðskonur í fótbolta í Hámhorfinu. SAMSETT Sunnudagar eru uppáhalds dagar sumra sem njóta þess til dæmis að sofa út og kveikja svo á sjónvarpinu. Með offramboði af streymisveitum, þáttaseríum og kvikmyndum gætu sumir þó veigrað sér frá því að kveikja á imbanum sökum valkvíða. Lífið á Vísi heldur áfram að taka púlsinn á fjölbreyttum hópi fólks í Hámhorfinu þar sem ýmsar hugmyndir af sjónvarpsglápi koma fram. Í dag er rætt við nokkrar landsliðskonur í knattspyrnu. Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving, markmaður: Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving.Bára Dröfn/Vísir „Ég er alvöru sjónvarpsnördi og get þannig séð horft á hvað sem er. Ég er búin með alls konar þáttaraðir eins og Game Of Thrones, Peaky Blinders, Gilmore girls og margt fleira. Ég er búin að vera horfa mikið á Modern Family undanfarið, létt og gott og maður getur hlegið endalaust af þessu. Ég er nýbúin að klára Sex and The City líka sem voru geggjaðir! Maður tengir svo mikið við þá og þeir eru svo fyndnir. Ég og vinkonur mínar ræðum oft um þá og vitnum í þá.“ Ásdís Karen Halldórsdóttir, sóknarmaður: Ásdís Karen Halldórsdóttir. Vísir/Paweł Cieślikiewicz „Ég hef vanalega ekki horft mikið á sjónvarp fyrr en nú á þessu ári þegar ég flutti ein til Noregs og því er mikill frítími til þess að eyða. Ég hef því verið nokkuð dugleg undanfarið og byrjaði á því að horfa á Beckham þættina. Kom mér á óvart hversu góðir þeir voru, mæli mjög mikið með. Ég var svo að enda við að klára One day varð alveg smá hooked á þeim og mjög auðvelt að horfa því hver þáttur er bara um 20 mínútur og einungis ein sería til. Svona frekar rólegir þættir en maður getur samt ekki hætt. Var svo að leita af nýjum þáttum til að byrja á og er byrjuð á Manifest, spennuþættir sem líta mjög vel út en það eru fjórar seríur svo við sjáum hvort ég hafi úthald í það!“ Berglind Björg Þorvaldsdóttir, framherji: Berglind Björg Þorvaldsdóttir. Vísir/Vilhelm „Ég verð bara að viðurkenna það að ég hef ekki eytt miklum tíma í hámhorf eftir að ég átti strákinn minn í desember. Er meira bara með eitthvað í gangi í sjónvarpinu en er kannski ekki mikið að fylgast með. Er mikill aðdáandi af The Office þannig þeir eru oft bara í gangi eða Venjulegt fólk. Ég verð svo að mæla með True Detective. Ég og kærastinn minn horfðum á nýju seríuna með Jodie Foster þegar ég var ólétt og byrjuðum svo í kjölfarið að horfa á seríurnar aftur frá upphafi. Annars vorum við að byrja horfa á fóstbræður. Kærastinn minn er mikill aðdáandi af fóstbræðrum, þá meina ég mjög mikill aðdáandi því hann kann alla þættina utan af og ef ég fylgist ekki með í nokkrar sekúndur þá spólar hann til baka svo ég sjái sketch‘inn. Þetta er ennþá gott stöff þannig að ég mæli með að fólk kíki á þá aftur.“ Bryndís Arna Níelsdóttir, sóknarmaður: Bryndís Arna Níelsdóttir til hægri. Vísir/Vilhelm „Ég viðurkenni það að ég horfi vandræðilega mikið a sjónvarp. Ég gæti örugglega skrifað heila ritgerð um alla þætti sem ég hef séð bara á síðustu sex mánuðum en ég reyni að hafa þetta stutt. Ég hef frekar mikinn tíma þar sem eg er aðallega í fótbolta en líka í fjarnámi sem ég mætti kannski sinna betur. Aðallega er ég að horfa á Netflix en svo auðvitað fylgist maður lika mikið með enska boltanum og bestu deildinni. Ég er mikið að vinna með íþrottatengda þætti og er ný búin að klára golfþættina Full Swing og tennisþættina Break Point sem ég mæli mikið með fyrir áhugasama. Svo er ég mjög spennt að horfa á nýju Manchester City þættina sem eru nýkomnir á Netflix. Ég held samt með United þannig gæti verið sma erfitt að endurlifa það þegar City vann þrennuna. Í gegnum árin hafa raunveruleikaþættirnir verið í miklu uppáhaldi og nýlega hef ég verið að horfa á Selling Sunset og Love is blind. Svo bíð ég spennt eftir seríu sex af The Circle sem kemur út 17 apríl. Ég og Cessa vinkona mín horfðum saman á fyrstu seriurnar og viljum meina það ef við færum í þáttinn myndum við 100% vinna. Núna er ég algjörlega búin að detta inn í The Rookie sem eru að fá verðskuldaða athygli þessa dagana, skemmtilegir löggu þættir með góðum húmor. Ég er líka að horfa á einn og einn þátt af Love is blind Sweden svona til að ná betri tökum á sænskunni en það gengur misvel.“ Elísa Viðarsdóttir, varnarmaður: Elísa Viðarsdóttir.Vísir/Diego „Ég er sjúk í norrænar þáttaraðir og er langt komin með allt galleríið þar. Það er bara eitthvað við það að detta niður á góða þætti sem eru sýndir á RÚV, mér finnst það virka meira þroskað en að háma Netflix eða Viaplay. Ég kláraði nýverið seríu tvö af DNA, sjúkir þættir og ég komst ekki frá skjánum, kemur sér vel að vera í fæðingarorlofi. Ég verð líka að fá að mæla með Úlfur úlfur, þættir sem taka mann inn í heim sem gæti svo vel átt sér stað í raunveruleikanum og sýnir hvað margar fjölskyldur geta verið brotnar og gengið í gegn um margt. Síðast en alls ekki síst eru sænskir þættir sem heita Snjóenglar, eins og sést þá er rauði þráðurinn í þessu hjá mér drama, það er fínt að fá útrás fyrir drama og spennu í gegn um skjáinn þegar ég fæ hana ekki í gegn um fótboltann þessa dagana.“ Ólöf Sigríður Kristinsdóttir, framherji: Ólöf Sigríður Kristinsdóttir fyrir miðju.Hulda Margrét/Vísir „Ég hef eiginlega engan tíma til að horfa á þætti eða myndir en stundum set ég á Planet Earth því það eru góðar víbrur og maður þarf ekkert þannig séð að fylgjast með en þegar maður horfir í smá er maður alltaf að fara sjá eitthvað töff eða læra eitthvað nýtt um dýr. Mér finnst líka mjög næs að setja Friends á þó ég sé búin með allar seríurnar allavega þrisvar, það er bara svona þægindaþáttur (e. comfort show). Mig langar til þess að hafa meiri tíma til að horfa á þætti og planið er að reyna ná að horfa á Ted Lasso og klára Top Boy í sumar. Háleit markmið í hámhorfinu en held það sé alveg raunhæft.“ Sandra María Jessen, kantmaður: Sandra María Jessen. Vísir/Vilhelm „Það er ekkert betra en að enda daginn á einum til tveimur þáttum eða góðri mynd. Ég kláraði nýlega alla Rookie þættina, síðan kláraði ég One day seríuna í síðustu landsliðsferð á svona tveimur til þremur dögum. Annars er Grey’s Anatomy klassískt, þægilegt að henda einum þætti af stað á meðan maður er að brasa eitthvað heima og horfir á með.“ Selma Sól Magnúsdóttir, miðjumaður: Selma Sól Magnúsdóttir til vinstri. Vísir/Hulda Margrét „Við Telma herbergisfélaginn minn í landsliðinu erum að vinna núna með One Tree Hill í landsliðsferðunum. Ég að horfa í fyrsta sinn og hún að horfa aftur með mér í ferðunum. Við náum að taka góðar syrpur af hámhorfi þar sem við erum mikið inni á hóteli að stytta okkur stundir ef við erum ekki að horfa á fótbolta eða aðrar íþróttir. Heima við horfi ég á allt og ekkert, pikka upp nýjustu seríur á Netflix hvort sem það séu crime documentaries, Breaking Bad eða The Office. Ég er að vinna með allan skalann og hef gaman að mikið af sjónvarpsefni. En þær sem eru mest í uppáhaldi og maður hefur horft á oftar en einu sinni eru New Girl, Parks and Recreation og The Office. Íþróttaseriurnar á Netflix eru einnig must see hjá mér og kærastanum mínum, við horfum á allar íþróttaseríurnar sem hafa komið út, formúla, tennis, quartherback bara you name it. Norskt raunveruleikasjónvarp sömuleiðis þar sem ég bjó þar og hef gaman að.“ Hámhorfið Netflix Fótbolti Bíó og sjónvarp Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Hámhorfið: Hvað eru prestar landsins að horfa á? Sunnudagar eru sjónvarpsdagar á mörgum heimilum og má gera ráð fyrir því að margir nýti páskafríið í gott hámhorf. Lífið á Vísi heldur áfram að heyra í fjölbreyttum hópi fólks varðandi hvað það er að horfa á þessa dagana og í dag, á páskadegi, fáum við að heyra frá nokkrum prestum landsins. 31. mars 2024 11:31 Hámhorfið: Hvað eru hetjur hafsins að horfa á? Sunnudagar til sjónvarpsgláps segja sumir og gildir þá einu hvort það sé á landi eða sjó. Lífið á Vísi heldur áfram að taka púlsinn á fjölbreyttum hópi fólks til að heyra hvað það er að horfa á. Í dag er rætt við sjómenn en hetjur hafsins eru sannarlega með fjölbreyttan smekk á afþreyingarefni. 24. mars 2024 12:31 Hámhorfið: Hvað eru listakonur landsins að horfa á? Sunnudagar og sjónvarp eru prýðileg blanda fyrir þau sem vilja nýta hvíldardaginn vel. Lífið á Vísi heldur áfram að rannsaka sjónvarpsefni þar sem gríðarlegt magn er í boði og oft getur valið því orðið yfirþyrmandi. Í dag deila nokkrar öflugar listakonur landsins því hvað þær eru að horfa á þessa dagana. 17. mars 2024 12:31 Hámhorfið: Hvað er kvikmyndagerðafólkið að horfa á? Sjónvarpsglápið nær gjarnan hámarki á sunnudögum og eru einhverjir sem bíða í mikilli eftirvæntingu eftir heilaga hvíldardeginum til að geta loks lagst í sófann og hámhorft. Í dag tekur Lífið á Vísi púlsinn á sérfræðingum þegar það kemur að afþreyingarefni, kvikmyndagerðarfólki. 10. mars 2024 12:31 Hámhorfið: Hvað eru Æði strákarnir að horfa á? Marsmánuður er genginn í garð og stöðugt flæðir nýtt sjónvarpsefni inn á hinar ýmsu streymisveitur. Valkvíði þeirra sem elska að horfa á sjónvarp getur verið mikill í takt við offramboð af efni og þá eru góð ráð dýr. Lífið á Vísi heldur því áfram að taka púlsinn á fjölbreyttum hópi fólks um hvað það er að horfa á. Í dag eru það strákarnir úr raunveruleikaþáttunum Æði sem deila sínu uppáhalds sjónvarpsefni. 3. mars 2024 12:30 Hámhorfið: Hvað eru plötusnúðar að horfa á? 25. febrúar 2024 12:30 Hámhorfið: Hvað eru barþjónar að horfa á? Sunnudagar eru til sælu fyrir suma, til svefns fyrir aðra og svo mætti jafnvel segja sunnudagar eru til sjónvarpsgláps. Lífið á Vísi heldur áfram að taka púlsinn á fjölbreyttum hópi fólks og spyrja það hvað það er að horfa á þessa dagana. Í dag var rætt við starfsstétt sem stendur jafnan vaktina fram eftir nóttu um helgar, barþjóna, og luma þeir á ýmsum hugmyndum. 18. febrúar 2024 12:31 Hámhorfið: Hvað eru leikkonur landsins að horfa á? Sunnudagar eru vinsælir sjónvarpsdagar á mörgum heimilum og einhverjir leyfa sér jafnvel að liggja við áhorf allan daginn undir teppi og slaka vel á til að hlaða batteríin fyrir komandi viku. Lífið á Vísi heldur áfram að taka púlsinn á fjölbreyttum hópi þekktra einstaklinga og fá ýmis ráð að góðu glápi. 11. febrúar 2024 12:31 Hámhorfið: Hvað eru grínistar landsins að horfa á? Gular viðvaranir, frost og snjókoma heiðra landsmenn og sófinn og sjónvarpsgláp eru að mati margra hinn prýðilegasti sunnudagskostur. Lífið á Vísi heldur áfram að heyra í fjölbreyttum hópi fólks með mikilvæga spurningu: Hvað ertu að horfa á þessa dagana? 4. febrúar 2024 12:30 Hámhorfið: Hvað eru stjórnmálakonur að horfa á? Sunnudagar eru að öllum líkindum vinsælustu dagarnir fyrir sjónvarpsgláp og huggulegheit. Smekkur fólks á afþreyingarefni er fjölbreyttur og geta nýjar og/eða áður óþekktar þáttaseríur oft komið skemmtilega á óvart. Lífið á Vísi heldur áfram að taka púlsinn á þekktum einstaklingum samfélagsins og heyra hvað þeir eru að horfa á þessa dagana. 28. janúar 2024 12:31 Hámhorfið: Hvað eru handboltastrákarnir að horfa á? Strákarnir okkar í íslenska handboltalandsliðinu hafa staðið í ströngu í Þýskalandi síðustu daga og hafa margir landsmenn fylgst vel með. Blaðamaður náði tali af nokkrum leikmönnum þegar þeir áttu stund milli stríða og fékk að forvitnast um hvort þeir væru að horfa á eitthvað skemmtilegt sjónvarpsefni á milli æfinga. 21. janúar 2024 13:00 Hámhorfið: Hvað eru rithöfundar og rapparar að horfa á? Fyrir mörgum eru sunnudagar fyrir sjónvarpsgláp og stundum eru góð ráð dýr þegar það kemur að því að vita hvaða efni er skemmtilegast. Lífið á Vísi heldur áfram að ræða við fólk úr fjölbreyttum áttum um hvað það er að horfa á þessa dagana og í dag eru álitsgjafarnir annað hvort rithöfundar eða rapparar. 14. janúar 2024 13:01 Hámhorfið: Þetta eru íslenskir áhrifavaldar að horfa á Í skammdegi, roki, veðurviðvörunum og öðru slíku er freistandi að enda daginn á að leggjast upp í sófa og kveikja á góðu sjónvarpsefni. Spurningin sem þvælist fyrir hvað flestum er þá: „Hvað eigum við að horfa á?“ og getur ákvörðunin verið furðu erfið. 9. janúar 2024 15:30 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Fríðustu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Fleiri fréttir Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Í dag er rætt við nokkrar landsliðskonur í knattspyrnu. Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving, markmaður: Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving.Bára Dröfn/Vísir „Ég er alvöru sjónvarpsnördi og get þannig séð horft á hvað sem er. Ég er búin með alls konar þáttaraðir eins og Game Of Thrones, Peaky Blinders, Gilmore girls og margt fleira. Ég er búin að vera horfa mikið á Modern Family undanfarið, létt og gott og maður getur hlegið endalaust af þessu. Ég er nýbúin að klára Sex and The City líka sem voru geggjaðir! Maður tengir svo mikið við þá og þeir eru svo fyndnir. Ég og vinkonur mínar ræðum oft um þá og vitnum í þá.“ Ásdís Karen Halldórsdóttir, sóknarmaður: Ásdís Karen Halldórsdóttir. Vísir/Paweł Cieślikiewicz „Ég hef vanalega ekki horft mikið á sjónvarp fyrr en nú á þessu ári þegar ég flutti ein til Noregs og því er mikill frítími til þess að eyða. Ég hef því verið nokkuð dugleg undanfarið og byrjaði á því að horfa á Beckham þættina. Kom mér á óvart hversu góðir þeir voru, mæli mjög mikið með. Ég var svo að enda við að klára One day varð alveg smá hooked á þeim og mjög auðvelt að horfa því hver þáttur er bara um 20 mínútur og einungis ein sería til. Svona frekar rólegir þættir en maður getur samt ekki hætt. Var svo að leita af nýjum þáttum til að byrja á og er byrjuð á Manifest, spennuþættir sem líta mjög vel út en það eru fjórar seríur svo við sjáum hvort ég hafi úthald í það!“ Berglind Björg Þorvaldsdóttir, framherji: Berglind Björg Þorvaldsdóttir. Vísir/Vilhelm „Ég verð bara að viðurkenna það að ég hef ekki eytt miklum tíma í hámhorf eftir að ég átti strákinn minn í desember. Er meira bara með eitthvað í gangi í sjónvarpinu en er kannski ekki mikið að fylgast með. Er mikill aðdáandi af The Office þannig þeir eru oft bara í gangi eða Venjulegt fólk. Ég verð svo að mæla með True Detective. Ég og kærastinn minn horfðum á nýju seríuna með Jodie Foster þegar ég var ólétt og byrjuðum svo í kjölfarið að horfa á seríurnar aftur frá upphafi. Annars vorum við að byrja horfa á fóstbræður. Kærastinn minn er mikill aðdáandi af fóstbræðrum, þá meina ég mjög mikill aðdáandi því hann kann alla þættina utan af og ef ég fylgist ekki með í nokkrar sekúndur þá spólar hann til baka svo ég sjái sketch‘inn. Þetta er ennþá gott stöff þannig að ég mæli með að fólk kíki á þá aftur.“ Bryndís Arna Níelsdóttir, sóknarmaður: Bryndís Arna Níelsdóttir til hægri. Vísir/Vilhelm „Ég viðurkenni það að ég horfi vandræðilega mikið a sjónvarp. Ég gæti örugglega skrifað heila ritgerð um alla þætti sem ég hef séð bara á síðustu sex mánuðum en ég reyni að hafa þetta stutt. Ég hef frekar mikinn tíma þar sem eg er aðallega í fótbolta en líka í fjarnámi sem ég mætti kannski sinna betur. Aðallega er ég að horfa á Netflix en svo auðvitað fylgist maður lika mikið með enska boltanum og bestu deildinni. Ég er mikið að vinna með íþrottatengda þætti og er ný búin að klára golfþættina Full Swing og tennisþættina Break Point sem ég mæli mikið með fyrir áhugasama. Svo er ég mjög spennt að horfa á nýju Manchester City þættina sem eru nýkomnir á Netflix. Ég held samt með United þannig gæti verið sma erfitt að endurlifa það þegar City vann þrennuna. Í gegnum árin hafa raunveruleikaþættirnir verið í miklu uppáhaldi og nýlega hef ég verið að horfa á Selling Sunset og Love is blind. Svo bíð ég spennt eftir seríu sex af The Circle sem kemur út 17 apríl. Ég og Cessa vinkona mín horfðum saman á fyrstu seriurnar og viljum meina það ef við færum í þáttinn myndum við 100% vinna. Núna er ég algjörlega búin að detta inn í The Rookie sem eru að fá verðskuldaða athygli þessa dagana, skemmtilegir löggu þættir með góðum húmor. Ég er líka að horfa á einn og einn þátt af Love is blind Sweden svona til að ná betri tökum á sænskunni en það gengur misvel.“ Elísa Viðarsdóttir, varnarmaður: Elísa Viðarsdóttir.Vísir/Diego „Ég er sjúk í norrænar þáttaraðir og er langt komin með allt galleríið þar. Það er bara eitthvað við það að detta niður á góða þætti sem eru sýndir á RÚV, mér finnst það virka meira þroskað en að háma Netflix eða Viaplay. Ég kláraði nýverið seríu tvö af DNA, sjúkir þættir og ég komst ekki frá skjánum, kemur sér vel að vera í fæðingarorlofi. Ég verð líka að fá að mæla með Úlfur úlfur, þættir sem taka mann inn í heim sem gæti svo vel átt sér stað í raunveruleikanum og sýnir hvað margar fjölskyldur geta verið brotnar og gengið í gegn um margt. Síðast en alls ekki síst eru sænskir þættir sem heita Snjóenglar, eins og sést þá er rauði þráðurinn í þessu hjá mér drama, það er fínt að fá útrás fyrir drama og spennu í gegn um skjáinn þegar ég fæ hana ekki í gegn um fótboltann þessa dagana.“ Ólöf Sigríður Kristinsdóttir, framherji: Ólöf Sigríður Kristinsdóttir fyrir miðju.Hulda Margrét/Vísir „Ég hef eiginlega engan tíma til að horfa á þætti eða myndir en stundum set ég á Planet Earth því það eru góðar víbrur og maður þarf ekkert þannig séð að fylgjast með en þegar maður horfir í smá er maður alltaf að fara sjá eitthvað töff eða læra eitthvað nýtt um dýr. Mér finnst líka mjög næs að setja Friends á þó ég sé búin með allar seríurnar allavega þrisvar, það er bara svona þægindaþáttur (e. comfort show). Mig langar til þess að hafa meiri tíma til að horfa á þætti og planið er að reyna ná að horfa á Ted Lasso og klára Top Boy í sumar. Háleit markmið í hámhorfinu en held það sé alveg raunhæft.“ Sandra María Jessen, kantmaður: Sandra María Jessen. Vísir/Vilhelm „Það er ekkert betra en að enda daginn á einum til tveimur þáttum eða góðri mynd. Ég kláraði nýlega alla Rookie þættina, síðan kláraði ég One day seríuna í síðustu landsliðsferð á svona tveimur til þremur dögum. Annars er Grey’s Anatomy klassískt, þægilegt að henda einum þætti af stað á meðan maður er að brasa eitthvað heima og horfir á með.“ Selma Sól Magnúsdóttir, miðjumaður: Selma Sól Magnúsdóttir til vinstri. Vísir/Hulda Margrét „Við Telma herbergisfélaginn minn í landsliðinu erum að vinna núna með One Tree Hill í landsliðsferðunum. Ég að horfa í fyrsta sinn og hún að horfa aftur með mér í ferðunum. Við náum að taka góðar syrpur af hámhorfi þar sem við erum mikið inni á hóteli að stytta okkur stundir ef við erum ekki að horfa á fótbolta eða aðrar íþróttir. Heima við horfi ég á allt og ekkert, pikka upp nýjustu seríur á Netflix hvort sem það séu crime documentaries, Breaking Bad eða The Office. Ég er að vinna með allan skalann og hef gaman að mikið af sjónvarpsefni. En þær sem eru mest í uppáhaldi og maður hefur horft á oftar en einu sinni eru New Girl, Parks and Recreation og The Office. Íþróttaseriurnar á Netflix eru einnig must see hjá mér og kærastanum mínum, við horfum á allar íþróttaseríurnar sem hafa komið út, formúla, tennis, quartherback bara you name it. Norskt raunveruleikasjónvarp sömuleiðis þar sem ég bjó þar og hef gaman að.“
Hámhorfið Netflix Fótbolti Bíó og sjónvarp Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Hámhorfið: Hvað eru prestar landsins að horfa á? Sunnudagar eru sjónvarpsdagar á mörgum heimilum og má gera ráð fyrir því að margir nýti páskafríið í gott hámhorf. Lífið á Vísi heldur áfram að heyra í fjölbreyttum hópi fólks varðandi hvað það er að horfa á þessa dagana og í dag, á páskadegi, fáum við að heyra frá nokkrum prestum landsins. 31. mars 2024 11:31 Hámhorfið: Hvað eru hetjur hafsins að horfa á? Sunnudagar til sjónvarpsgláps segja sumir og gildir þá einu hvort það sé á landi eða sjó. Lífið á Vísi heldur áfram að taka púlsinn á fjölbreyttum hópi fólks til að heyra hvað það er að horfa á. Í dag er rætt við sjómenn en hetjur hafsins eru sannarlega með fjölbreyttan smekk á afþreyingarefni. 24. mars 2024 12:31 Hámhorfið: Hvað eru listakonur landsins að horfa á? Sunnudagar og sjónvarp eru prýðileg blanda fyrir þau sem vilja nýta hvíldardaginn vel. Lífið á Vísi heldur áfram að rannsaka sjónvarpsefni þar sem gríðarlegt magn er í boði og oft getur valið því orðið yfirþyrmandi. Í dag deila nokkrar öflugar listakonur landsins því hvað þær eru að horfa á þessa dagana. 17. mars 2024 12:31 Hámhorfið: Hvað er kvikmyndagerðafólkið að horfa á? Sjónvarpsglápið nær gjarnan hámarki á sunnudögum og eru einhverjir sem bíða í mikilli eftirvæntingu eftir heilaga hvíldardeginum til að geta loks lagst í sófann og hámhorft. Í dag tekur Lífið á Vísi púlsinn á sérfræðingum þegar það kemur að afþreyingarefni, kvikmyndagerðarfólki. 10. mars 2024 12:31 Hámhorfið: Hvað eru Æði strákarnir að horfa á? Marsmánuður er genginn í garð og stöðugt flæðir nýtt sjónvarpsefni inn á hinar ýmsu streymisveitur. Valkvíði þeirra sem elska að horfa á sjónvarp getur verið mikill í takt við offramboð af efni og þá eru góð ráð dýr. Lífið á Vísi heldur því áfram að taka púlsinn á fjölbreyttum hópi fólks um hvað það er að horfa á. Í dag eru það strákarnir úr raunveruleikaþáttunum Æði sem deila sínu uppáhalds sjónvarpsefni. 3. mars 2024 12:30 Hámhorfið: Hvað eru plötusnúðar að horfa á? 25. febrúar 2024 12:30 Hámhorfið: Hvað eru barþjónar að horfa á? Sunnudagar eru til sælu fyrir suma, til svefns fyrir aðra og svo mætti jafnvel segja sunnudagar eru til sjónvarpsgláps. Lífið á Vísi heldur áfram að taka púlsinn á fjölbreyttum hópi fólks og spyrja það hvað það er að horfa á þessa dagana. Í dag var rætt við starfsstétt sem stendur jafnan vaktina fram eftir nóttu um helgar, barþjóna, og luma þeir á ýmsum hugmyndum. 18. febrúar 2024 12:31 Hámhorfið: Hvað eru leikkonur landsins að horfa á? Sunnudagar eru vinsælir sjónvarpsdagar á mörgum heimilum og einhverjir leyfa sér jafnvel að liggja við áhorf allan daginn undir teppi og slaka vel á til að hlaða batteríin fyrir komandi viku. Lífið á Vísi heldur áfram að taka púlsinn á fjölbreyttum hópi þekktra einstaklinga og fá ýmis ráð að góðu glápi. 11. febrúar 2024 12:31 Hámhorfið: Hvað eru grínistar landsins að horfa á? Gular viðvaranir, frost og snjókoma heiðra landsmenn og sófinn og sjónvarpsgláp eru að mati margra hinn prýðilegasti sunnudagskostur. Lífið á Vísi heldur áfram að heyra í fjölbreyttum hópi fólks með mikilvæga spurningu: Hvað ertu að horfa á þessa dagana? 4. febrúar 2024 12:30 Hámhorfið: Hvað eru stjórnmálakonur að horfa á? Sunnudagar eru að öllum líkindum vinsælustu dagarnir fyrir sjónvarpsgláp og huggulegheit. Smekkur fólks á afþreyingarefni er fjölbreyttur og geta nýjar og/eða áður óþekktar þáttaseríur oft komið skemmtilega á óvart. Lífið á Vísi heldur áfram að taka púlsinn á þekktum einstaklingum samfélagsins og heyra hvað þeir eru að horfa á þessa dagana. 28. janúar 2024 12:31 Hámhorfið: Hvað eru handboltastrákarnir að horfa á? Strákarnir okkar í íslenska handboltalandsliðinu hafa staðið í ströngu í Þýskalandi síðustu daga og hafa margir landsmenn fylgst vel með. Blaðamaður náði tali af nokkrum leikmönnum þegar þeir áttu stund milli stríða og fékk að forvitnast um hvort þeir væru að horfa á eitthvað skemmtilegt sjónvarpsefni á milli æfinga. 21. janúar 2024 13:00 Hámhorfið: Hvað eru rithöfundar og rapparar að horfa á? Fyrir mörgum eru sunnudagar fyrir sjónvarpsgláp og stundum eru góð ráð dýr þegar það kemur að því að vita hvaða efni er skemmtilegast. Lífið á Vísi heldur áfram að ræða við fólk úr fjölbreyttum áttum um hvað það er að horfa á þessa dagana og í dag eru álitsgjafarnir annað hvort rithöfundar eða rapparar. 14. janúar 2024 13:01 Hámhorfið: Þetta eru íslenskir áhrifavaldar að horfa á Í skammdegi, roki, veðurviðvörunum og öðru slíku er freistandi að enda daginn á að leggjast upp í sófa og kveikja á góðu sjónvarpsefni. Spurningin sem þvælist fyrir hvað flestum er þá: „Hvað eigum við að horfa á?“ og getur ákvörðunin verið furðu erfið. 9. janúar 2024 15:30 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Fríðustu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Fleiri fréttir Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Hámhorfið: Hvað eru prestar landsins að horfa á? Sunnudagar eru sjónvarpsdagar á mörgum heimilum og má gera ráð fyrir því að margir nýti páskafríið í gott hámhorf. Lífið á Vísi heldur áfram að heyra í fjölbreyttum hópi fólks varðandi hvað það er að horfa á þessa dagana og í dag, á páskadegi, fáum við að heyra frá nokkrum prestum landsins. 31. mars 2024 11:31
Hámhorfið: Hvað eru hetjur hafsins að horfa á? Sunnudagar til sjónvarpsgláps segja sumir og gildir þá einu hvort það sé á landi eða sjó. Lífið á Vísi heldur áfram að taka púlsinn á fjölbreyttum hópi fólks til að heyra hvað það er að horfa á. Í dag er rætt við sjómenn en hetjur hafsins eru sannarlega með fjölbreyttan smekk á afþreyingarefni. 24. mars 2024 12:31
Hámhorfið: Hvað eru listakonur landsins að horfa á? Sunnudagar og sjónvarp eru prýðileg blanda fyrir þau sem vilja nýta hvíldardaginn vel. Lífið á Vísi heldur áfram að rannsaka sjónvarpsefni þar sem gríðarlegt magn er í boði og oft getur valið því orðið yfirþyrmandi. Í dag deila nokkrar öflugar listakonur landsins því hvað þær eru að horfa á þessa dagana. 17. mars 2024 12:31
Hámhorfið: Hvað er kvikmyndagerðafólkið að horfa á? Sjónvarpsglápið nær gjarnan hámarki á sunnudögum og eru einhverjir sem bíða í mikilli eftirvæntingu eftir heilaga hvíldardeginum til að geta loks lagst í sófann og hámhorft. Í dag tekur Lífið á Vísi púlsinn á sérfræðingum þegar það kemur að afþreyingarefni, kvikmyndagerðarfólki. 10. mars 2024 12:31
Hámhorfið: Hvað eru Æði strákarnir að horfa á? Marsmánuður er genginn í garð og stöðugt flæðir nýtt sjónvarpsefni inn á hinar ýmsu streymisveitur. Valkvíði þeirra sem elska að horfa á sjónvarp getur verið mikill í takt við offramboð af efni og þá eru góð ráð dýr. Lífið á Vísi heldur því áfram að taka púlsinn á fjölbreyttum hópi fólks um hvað það er að horfa á. Í dag eru það strákarnir úr raunveruleikaþáttunum Æði sem deila sínu uppáhalds sjónvarpsefni. 3. mars 2024 12:30
Hámhorfið: Hvað eru barþjónar að horfa á? Sunnudagar eru til sælu fyrir suma, til svefns fyrir aðra og svo mætti jafnvel segja sunnudagar eru til sjónvarpsgláps. Lífið á Vísi heldur áfram að taka púlsinn á fjölbreyttum hópi fólks og spyrja það hvað það er að horfa á þessa dagana. Í dag var rætt við starfsstétt sem stendur jafnan vaktina fram eftir nóttu um helgar, barþjóna, og luma þeir á ýmsum hugmyndum. 18. febrúar 2024 12:31
Hámhorfið: Hvað eru leikkonur landsins að horfa á? Sunnudagar eru vinsælir sjónvarpsdagar á mörgum heimilum og einhverjir leyfa sér jafnvel að liggja við áhorf allan daginn undir teppi og slaka vel á til að hlaða batteríin fyrir komandi viku. Lífið á Vísi heldur áfram að taka púlsinn á fjölbreyttum hópi þekktra einstaklinga og fá ýmis ráð að góðu glápi. 11. febrúar 2024 12:31
Hámhorfið: Hvað eru grínistar landsins að horfa á? Gular viðvaranir, frost og snjókoma heiðra landsmenn og sófinn og sjónvarpsgláp eru að mati margra hinn prýðilegasti sunnudagskostur. Lífið á Vísi heldur áfram að heyra í fjölbreyttum hópi fólks með mikilvæga spurningu: Hvað ertu að horfa á þessa dagana? 4. febrúar 2024 12:30
Hámhorfið: Hvað eru stjórnmálakonur að horfa á? Sunnudagar eru að öllum líkindum vinsælustu dagarnir fyrir sjónvarpsgláp og huggulegheit. Smekkur fólks á afþreyingarefni er fjölbreyttur og geta nýjar og/eða áður óþekktar þáttaseríur oft komið skemmtilega á óvart. Lífið á Vísi heldur áfram að taka púlsinn á þekktum einstaklingum samfélagsins og heyra hvað þeir eru að horfa á þessa dagana. 28. janúar 2024 12:31
Hámhorfið: Hvað eru handboltastrákarnir að horfa á? Strákarnir okkar í íslenska handboltalandsliðinu hafa staðið í ströngu í Þýskalandi síðustu daga og hafa margir landsmenn fylgst vel með. Blaðamaður náði tali af nokkrum leikmönnum þegar þeir áttu stund milli stríða og fékk að forvitnast um hvort þeir væru að horfa á eitthvað skemmtilegt sjónvarpsefni á milli æfinga. 21. janúar 2024 13:00
Hámhorfið: Hvað eru rithöfundar og rapparar að horfa á? Fyrir mörgum eru sunnudagar fyrir sjónvarpsgláp og stundum eru góð ráð dýr þegar það kemur að því að vita hvaða efni er skemmtilegast. Lífið á Vísi heldur áfram að ræða við fólk úr fjölbreyttum áttum um hvað það er að horfa á þessa dagana og í dag eru álitsgjafarnir annað hvort rithöfundar eða rapparar. 14. janúar 2024 13:01
Hámhorfið: Þetta eru íslenskir áhrifavaldar að horfa á Í skammdegi, roki, veðurviðvörunum og öðru slíku er freistandi að enda daginn á að leggjast upp í sófa og kveikja á góðu sjónvarpsefni. Spurningin sem þvælist fyrir hvað flestum er þá: „Hvað eigum við að horfa á?“ og getur ákvörðunin verið furðu erfið. 9. janúar 2024 15:30