Arteta: Þú gerir mistök og þér er refsað Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. apríl 2024 23:01 Arteta í leik kvöldsins. EPA-EFE/ANDY RAIN Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, segir sína menn geta sinnt litlu hlutunum betur eftir 2-2 jafntefli við Bayern München í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. „Leikurinn var kaflaskiptur, við byrjuðum vel og vorum með öll völd á vellinum. Gáfum ekki tommu eftir, skoruðum gott mark og svo var augnablik þar sem Ben White komst fram fyrir Manuel Neuer. Ef við hefðum komist í 2-0 hefði þetta verið allt annar leikur.“ Gestirnir frá Þýskalandi svöruðu hins vegar með tveimur mörkum. „Þeir skoruðu og það skapaði ákveðna óvissu, seinna markið var síðan ekki eitthvað sem við erum vanir. En þetta er Meistaradeildin, þú gerir mistök og þér er refsað.“ „Við gáfum þeim of mikið svæði til að hlaupa í, þeir voru mjög hættulegir en meira að segja 2-1 undir reyndum við að halda dampi, vera ekki að flýta okkur og skiptingarnar höfðu tilætluð áhrif á leikinn.“ „Við getum gert einföldu hlutina betur,“ sagði Arteta áður en hann tjáði sig um vítaspyrnuna sem flest stuðningsfólk Arsenal vildi fá undir lok leiks. „Dómararnir skoðuðu atvikið og ákváðu að það væri ekki vítaspyrna.“ „Ég hef fulla trú á að við getum farið til Þýskalands og unnið þá. Við verðum að undirbúa okkur vel,“ sagði Arteta að lokum. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hættur með landsliðið Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fleiri fréttir Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Sjá meira
„Leikurinn var kaflaskiptur, við byrjuðum vel og vorum með öll völd á vellinum. Gáfum ekki tommu eftir, skoruðum gott mark og svo var augnablik þar sem Ben White komst fram fyrir Manuel Neuer. Ef við hefðum komist í 2-0 hefði þetta verið allt annar leikur.“ Gestirnir frá Þýskalandi svöruðu hins vegar með tveimur mörkum. „Þeir skoruðu og það skapaði ákveðna óvissu, seinna markið var síðan ekki eitthvað sem við erum vanir. En þetta er Meistaradeildin, þú gerir mistök og þér er refsað.“ „Við gáfum þeim of mikið svæði til að hlaupa í, þeir voru mjög hættulegir en meira að segja 2-1 undir reyndum við að halda dampi, vera ekki að flýta okkur og skiptingarnar höfðu tilætluð áhrif á leikinn.“ „Við getum gert einföldu hlutina betur,“ sagði Arteta áður en hann tjáði sig um vítaspyrnuna sem flest stuðningsfólk Arsenal vildi fá undir lok leiks. „Dómararnir skoðuðu atvikið og ákváðu að það væri ekki vítaspyrna.“ „Ég hef fulla trú á að við getum farið til Þýskalands og unnið þá. Við verðum að undirbúa okkur vel,“ sagði Arteta að lokum.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hættur með landsliðið Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fleiri fréttir Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Sjá meira