Skömmuð af matvælaráðuneytinu degi áður en hún tók við Bjarki Sigurðsson skrifar 10. apríl 2024 16:44 Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir er nýr matvælaráðherra. Vísir/Vilhelm Degi áður en Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir tók við sem matvælaráðherra fékk atvinnuveganefnd Alþingis, nefnd sem hún sat í þar til hún tók við ráðuneytinu, bréf frá matvælaráðuneytinu þar sem breytingar og vinnubrögð nefndarinnar voru gagnrýnd. Heimildin greinir frá en Bjarkey var ein af sex þingmönnum stjórnarflokkanna í nefndinni en Þórarinn Ingi Pétursson, þingmaður Framsóknarflokksins, er formaður nefndarinnar. Bréfið var sent vegna breytinga sem gerðar voru nýlega á búvörulögum. Heimildin birtir bréfið en þar segir atvinnuveganefnd hafi breytt frumvarpinu gríðarlega til hins verra og nánast snúið tilgangi þess við. Markmiðið hafi verið að bæta hag og rétt bænda en með breytingunum hafi nefndin þvert á móti skert hag og rétt bænda. Með frumvarpinu hafi undanþágur fyrirtækja frá samkeppnislögum stóraukist og þá var ákvæði sem varðar fjárhagslegan aðskilnað félaga bænda frá annarri starfsemi tekið út. Ráðuneytið efast að búvörulögin standist EES-samninginn og kallar eftir viðbrögðum vegna mögulegra brota. Í viðtali við Heimildina segist Bjarkey ekki telja vinnubrögð nefndarinnar ámælisverð eða óeðlileg. „Það er statt þar sem það er statt og síðan verður bara að skoða hvort að nefndinni urðu á einhver mistök sem að þurfi að lagfæra. Ef að svo er ekki þá er málið þar sem það er. Ef að þess gerist þörf þá bara skoðum við það,“ sagði Bjarkey skömmu áður en hún stöðvaði viðtalið. Vinstri græn Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Alþingi Landbúnaður Matvælaframleiðsla Stjórnsýsla Mest lesið Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Erik Menendez fær ekki reynslulausn Erlent Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Erlent Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Innlent Áfall fyrir RIFF Innlent Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Sjá meira
Heimildin greinir frá en Bjarkey var ein af sex þingmönnum stjórnarflokkanna í nefndinni en Þórarinn Ingi Pétursson, þingmaður Framsóknarflokksins, er formaður nefndarinnar. Bréfið var sent vegna breytinga sem gerðar voru nýlega á búvörulögum. Heimildin birtir bréfið en þar segir atvinnuveganefnd hafi breytt frumvarpinu gríðarlega til hins verra og nánast snúið tilgangi þess við. Markmiðið hafi verið að bæta hag og rétt bænda en með breytingunum hafi nefndin þvert á móti skert hag og rétt bænda. Með frumvarpinu hafi undanþágur fyrirtækja frá samkeppnislögum stóraukist og þá var ákvæði sem varðar fjárhagslegan aðskilnað félaga bænda frá annarri starfsemi tekið út. Ráðuneytið efast að búvörulögin standist EES-samninginn og kallar eftir viðbrögðum vegna mögulegra brota. Í viðtali við Heimildina segist Bjarkey ekki telja vinnubrögð nefndarinnar ámælisverð eða óeðlileg. „Það er statt þar sem það er statt og síðan verður bara að skoða hvort að nefndinni urðu á einhver mistök sem að þurfi að lagfæra. Ef að svo er ekki þá er málið þar sem það er. Ef að þess gerist þörf þá bara skoðum við það,“ sagði Bjarkey skömmu áður en hún stöðvaði viðtalið.
Vinstri græn Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Alþingi Landbúnaður Matvælaframleiðsla Stjórnsýsla Mest lesið Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Erik Menendez fær ekki reynslulausn Erlent Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Erlent Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Innlent Áfall fyrir RIFF Innlent Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Sjá meira