„Dísa er fyndnasta manneskja sem ég þekki“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 12. apríl 2024 09:31 Listaparið Júlí Heiðar og Þórdís Björk eiga von á sínum fyrsat barni saman á næstu vikum. Elísabet Blöndal. Tónlistarmaðurinn Júlí Heiðar Halldórsson sendi unnustu sinni, listakonunni Þórdísi Björk Þorfinnsdóttur, hjartnæma afmæliskveðju á Instagram. Hann segir sérhvert ástarlag hans samið um hana og vonist til að ófædd dóttir þeirra líkist móður sinni sem mest. „Gærdagurinn, 10. apríl, er einn af mínum uppáhalds dögum því þá á þessi fallega, klára og skemmtilega kona afmæli. Hún fyllir mig af innblæstri á hverjum degi og stendur við hliðina á mér í öllum blæbrigðum lífsins. Hún er sérhvert ástarlag og gerir þau skrif afar auðveld.Þessa dagana gengur hún með litlu stelpuna okkar sem að ég vona að fái alla fallegu kosti mömmu sinnar í fæðingargjöf, þá sérstaklega húmorinn því Dísa er fyndnasta manneskja sem ég þekki! Annars væri bara geggjað ef litla daman væri sem líkust henni.Til hamingju með daginn elsku ástin mín og takk fyrir að auðga lífið mitt svona mikið,“ skrifar Júlí og deilir fallegum myndum af Dísu sinni. View this post on Instagram A post shared by Ju li Heiðar (@juliheidar) Júlí og Þórdís eiga von á stúlku á næstu vikum. Fyrir eiga þau hvort sinn soninn frá fyrri samböndum. Bæði báðu þau hvors annars á sama stað, í samkomuhúsinu á Akureyri sem Þórdís segir vera þeirra eftirlætisstað. Ástin og lífið Tímamót Mest lesið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið Versti óttinn að raungerast Lífið Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Lífið Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Lífið „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Lífið Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Lífið Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Tónlist Fleiri fréttir Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Sjá meira
„Gærdagurinn, 10. apríl, er einn af mínum uppáhalds dögum því þá á þessi fallega, klára og skemmtilega kona afmæli. Hún fyllir mig af innblæstri á hverjum degi og stendur við hliðina á mér í öllum blæbrigðum lífsins. Hún er sérhvert ástarlag og gerir þau skrif afar auðveld.Þessa dagana gengur hún með litlu stelpuna okkar sem að ég vona að fái alla fallegu kosti mömmu sinnar í fæðingargjöf, þá sérstaklega húmorinn því Dísa er fyndnasta manneskja sem ég þekki! Annars væri bara geggjað ef litla daman væri sem líkust henni.Til hamingju með daginn elsku ástin mín og takk fyrir að auðga lífið mitt svona mikið,“ skrifar Júlí og deilir fallegum myndum af Dísu sinni. View this post on Instagram A post shared by Ju li Heiðar (@juliheidar) Júlí og Þórdís eiga von á stúlku á næstu vikum. Fyrir eiga þau hvort sinn soninn frá fyrri samböndum. Bæði báðu þau hvors annars á sama stað, í samkomuhúsinu á Akureyri sem Þórdís segir vera þeirra eftirlætisstað.
Ástin og lífið Tímamót Mest lesið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið Versti óttinn að raungerast Lífið Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Lífið Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Lífið „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Lífið Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Lífið Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Tónlist Fleiri fréttir Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Sjá meira