„Við spiluðum illa og áttum skilið að tapa“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 11. apríl 2024 22:30 Jurgen Klopp og lærisveinar hans máttu þola slæmt tap í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. Visionhaus/Getty Images „Þetta var skelfilegur leikur, guð minn góður. Við byrjuðum vel, mjög vel, en héldum því ekki áfram. Við vorum alls staðar en á sama tíma ekki neins staðar“ sagði Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool, eftir 0-3 tap gegn Atalanta. „Ég þekkti liðið ekki í kvöld. Við fengum alveg færi, óheppni hjá Harvey [sláarskot], en við spiluðum leikinn of mikið á þeirra forsendum. Gott dæmi um hvernig leikurinn átti að líta út er markið hjá okkur [tekið af vegna rangstöðu]. Við hefðum átt að koma okkur oftar í svoleiðis stöður.“ „Við spiluðum illa og áttum skilið að tapa. Okkur mun líða illa í kvöld en við þurfum að byggja okkur upp aftur fyrir næsta leik.” Liverpool var mun meira með boltann í leiknum en skapaði sér fá hættuleg marktækifæri. Gestirnir nýttu sína sénsa vel með hröðum skyndisóknum. „Þeir unnu boltann og keyrðu upp. Þú þarft mjög gott skipulag til að láta svona leikplan virka. Hefðum við verið í betra stuði hefðum við valdið þeim virkilegum skaða.“ Liverpool er í mjög vondri stöðu fyrir næsta leik liðanna sem fer fram eftir viku. Í millitíðinni mæta þeir Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni. „Þetta er lágpunktur í okkar frammistöðu. Vonandi, eða væntanlega, munum við spila betur næst. Fyrst er það sunnudagurinn samt“ sagði Klopp að lokum. Evrópudeild UEFA Enski boltinn Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti Dagskráin í dag: Besta sætið til að horfa á Bestu deildina Sport Fleiri fréttir Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Sjá meira
„Ég þekkti liðið ekki í kvöld. Við fengum alveg færi, óheppni hjá Harvey [sláarskot], en við spiluðum leikinn of mikið á þeirra forsendum. Gott dæmi um hvernig leikurinn átti að líta út er markið hjá okkur [tekið af vegna rangstöðu]. Við hefðum átt að koma okkur oftar í svoleiðis stöður.“ „Við spiluðum illa og áttum skilið að tapa. Okkur mun líða illa í kvöld en við þurfum að byggja okkur upp aftur fyrir næsta leik.” Liverpool var mun meira með boltann í leiknum en skapaði sér fá hættuleg marktækifæri. Gestirnir nýttu sína sénsa vel með hröðum skyndisóknum. „Þeir unnu boltann og keyrðu upp. Þú þarft mjög gott skipulag til að láta svona leikplan virka. Hefðum við verið í betra stuði hefðum við valdið þeim virkilegum skaða.“ Liverpool er í mjög vondri stöðu fyrir næsta leik liðanna sem fer fram eftir viku. Í millitíðinni mæta þeir Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni. „Þetta er lágpunktur í okkar frammistöðu. Vonandi, eða væntanlega, munum við spila betur næst. Fyrst er það sunnudagurinn samt“ sagði Klopp að lokum.
Evrópudeild UEFA Enski boltinn Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti Dagskráin í dag: Besta sætið til að horfa á Bestu deildina Sport Fleiri fréttir Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Sjá meira