Víkingur Íslandsmeistari karla og kvenna í borðtennis Ágúst Orri Arnarson skrifar 14. apríl 2024 13:29 Víkingar lyftu titlum í bæði karla- og kvennaflokki í 1. deild. Borðtennissamband Íslands Íslandsmeistaramót liða í borðtennis keppnisárið 2023-2024 fór fram í gær. Lið Víkinga bar sigur úr býtum bæði í karla- og kvennaflokki, en það gerðist síðast árið 2021. f.v. Nevena, Lilja og EvaPétur Stephensen Í úrslitum kvenna kepptu Sól Kristínardóttir Mixa, Harriet Cardew og Vivian Huynh, lánsleikmaður frá Osló fyrir BH, sem eru ríkjandi deildarmeistarar, gegn Nevenu Tasic, Evu Jósteinsdóttur og Lilju Rós Jóhannesdóttur frá Víkingum. Þegar liðin mættust síðast endaði keppnin með jafntefli og kom því nokkuð á óvart í dag að Víkingskonur gerðu sér lítið fyrir og unnu 3-0. Þar á meðal vann Lilja Sól sem varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn í vor og Nevena vann sterkan sigur á Vivian eftir nokkurra mánaða leyfi frá íþróttinni. Með sigrinum urðu Víkingar Íslandsmeistarar kvenna sjötta árið í röð. f.v. Ísak, Ingi Darvis, Magnús og KáriPétur Stephensen Í úrslitum karla kepptu Pétur Gunnarsson, Norbert Bedö og Ellert Kristján Georgsson fyrir KR, sem eru ríkjandi deildarmeistarar, gegn Inga Darvis Rodriguez, Magnúsi Jóhanni Hjartarsyni og Kára Mímissyni frá Víkingum. Þessi spennandi viðureign endaði í oddaleik, og stöðunni 3-2 fyrir Víkinga. Munaði þar mestu um ríkjandi Íslandsmeistarann Inga, sem hefur búið í Svíþjóð undanfarin tvö ár til að æfa og keppa í borðtennis en hann vann tvo af leikjunum þremur. Úrslit í öðrum deildum Þá urðu Víkingar jafnframt Íslandsmeistarar í 2. deild karla eftir sigur á HK, BH Íslandsmeistarar í 3. deild karla eftir sigur á BM í Mosfellsbæ og KR Íslandsmeistarar í 2. deild kvenna eftir sigur á BR í Keflavík, fyrr í dag. Þau lið færast því upp um deild næsta haust. Borðtennis Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Sjá meira
f.v. Nevena, Lilja og EvaPétur Stephensen Í úrslitum kvenna kepptu Sól Kristínardóttir Mixa, Harriet Cardew og Vivian Huynh, lánsleikmaður frá Osló fyrir BH, sem eru ríkjandi deildarmeistarar, gegn Nevenu Tasic, Evu Jósteinsdóttur og Lilju Rós Jóhannesdóttur frá Víkingum. Þegar liðin mættust síðast endaði keppnin með jafntefli og kom því nokkuð á óvart í dag að Víkingskonur gerðu sér lítið fyrir og unnu 3-0. Þar á meðal vann Lilja Sól sem varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn í vor og Nevena vann sterkan sigur á Vivian eftir nokkurra mánaða leyfi frá íþróttinni. Með sigrinum urðu Víkingar Íslandsmeistarar kvenna sjötta árið í röð. f.v. Ísak, Ingi Darvis, Magnús og KáriPétur Stephensen Í úrslitum karla kepptu Pétur Gunnarsson, Norbert Bedö og Ellert Kristján Georgsson fyrir KR, sem eru ríkjandi deildarmeistarar, gegn Inga Darvis Rodriguez, Magnúsi Jóhanni Hjartarsyni og Kára Mímissyni frá Víkingum. Þessi spennandi viðureign endaði í oddaleik, og stöðunni 3-2 fyrir Víkinga. Munaði þar mestu um ríkjandi Íslandsmeistarann Inga, sem hefur búið í Svíþjóð undanfarin tvö ár til að æfa og keppa í borðtennis en hann vann tvo af leikjunum þremur. Úrslit í öðrum deildum Þá urðu Víkingar jafnframt Íslandsmeistarar í 2. deild karla eftir sigur á HK, BH Íslandsmeistarar í 3. deild karla eftir sigur á BM í Mosfellsbæ og KR Íslandsmeistarar í 2. deild kvenna eftir sigur á BR í Keflavík, fyrr í dag. Þau lið færast því upp um deild næsta haust.
Borðtennis Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Sjá meira