„Gott að verja frá svona góðum fótboltamanni“ Smári Jökull Jónsson skrifar 14. apríl 2024 22:48 Ólafur Kristófer í leik Fylkis gegn KR. Vísir/Anton Brink Ólafur Kristófer Helgason átti flottan leik í marki Fylkis gegn Val í dag. Leiknum lauk með markalausu jafntefli og þurfti Ólafur í nokkur skipti að láta til sín taka í markinu. „Ég held við séum mjög sáttir með það út frá því hvernig leikurinn spilaðist. Við lágum svolítið mikið niðri í seinni hálfleik sérstaklega og þeir eru með mjög gott lið og góða leikmenn. Ég held við séum sáttir eftir leikinn en fórum náttúrulega inn til að vinna,“ sagði Ólafur Kristófer eftir leik en Valsmenn lágu vel á Fylkismönnum undir lokin. Eins og áður segir átti Ólafur Kristófer flottan leik í markinu og hann var ánægður með sína frammistöðu. „Ég er mjög sáttur. Ég er alltaf sáttur þegar ég næ að halda hreinu og ég náði að stoppa nokkrar góðar sóknir hjá þeim.“ Hann viðurkenndi að það kitlaði egóið að verja frá Gylfa Þór Sigurðssyni en Gylfi Þór átti tvö fín færi í fyrri hálfleiknum þar sem Ólafur sá við honum. „Klárlega. Það er alltaf gott að verja skot frá svona góðum fótboltamanni sem hefur gert mikið og kann mikið.“ Fylkir er með eitt stig eftir tvo heimaleiki í Bestu deildinni gegn Reykjavíkurstórveldunum KR og Val. „Við hefðum viljað fá meira úr KR-leiknum. Mér fannst við spila mjög vel þar og við vorum mjög ósáttir með þann leik. Það gekk ágætlega í dag og við erum sáttir með stigið að lokum.“ Fylkir Valur Besta deild karla Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
„Ég held við séum mjög sáttir með það út frá því hvernig leikurinn spilaðist. Við lágum svolítið mikið niðri í seinni hálfleik sérstaklega og þeir eru með mjög gott lið og góða leikmenn. Ég held við séum sáttir eftir leikinn en fórum náttúrulega inn til að vinna,“ sagði Ólafur Kristófer eftir leik en Valsmenn lágu vel á Fylkismönnum undir lokin. Eins og áður segir átti Ólafur Kristófer flottan leik í markinu og hann var ánægður með sína frammistöðu. „Ég er mjög sáttur. Ég er alltaf sáttur þegar ég næ að halda hreinu og ég náði að stoppa nokkrar góðar sóknir hjá þeim.“ Hann viðurkenndi að það kitlaði egóið að verja frá Gylfa Þór Sigurðssyni en Gylfi Þór átti tvö fín færi í fyrri hálfleiknum þar sem Ólafur sá við honum. „Klárlega. Það er alltaf gott að verja skot frá svona góðum fótboltamanni sem hefur gert mikið og kann mikið.“ Fylkir er með eitt stig eftir tvo heimaleiki í Bestu deildinni gegn Reykjavíkurstórveldunum KR og Val. „Við hefðum viljað fá meira úr KR-leiknum. Mér fannst við spila mjög vel þar og við vorum mjög ósáttir með þann leik. Það gekk ágætlega í dag og við erum sáttir með stigið að lokum.“
Fylkir Valur Besta deild karla Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira