Gagnrýna Ólympíubúninga: „Ég er móðir og get ekki látið sjá mig í þessu“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. apríl 2024 08:01 Femita Ayanbeku keppir fyrir Bandaríkin á Ólympíumóti fatlaðra en hún er allt annað en hrifin af nýju búningunum. Getty/Dia Dipasupil/ Bandaríkjamenn kynntu um helgina búningana sem keppnisfólkið þeirra mun klæðast á Ólympíuleikunum í París í sumar. Það er óhætt að segja að margar af íþróttakonunum séu ósáttar. Nike hannaði Ólympíubúninganna og kynnti þá með viðhöfn. Gagnrýnisraddir fóru strax að heyrast. Búningarnir skilja ekki mikið eftir fyrir ímyndunaraflið þegar kemur að líkömum íþróttakvennanna. The reveal of Nike s kits for Team USA s track and field Olympians has sparked controversy.Professional runners, Olympic hopefuls and fans zeroed in on the featured women s one-piece suit, which is unusually high-cut on the legs.Details https://t.co/Kpd8uyD77E— The Athletic (@TheAthletic) April 12, 2024 Það eru einkum búningarnir sem frjálsíþróttakonur Bandaríkjanna eiga að klæðast í París. Það er kannski best að líka þeim við sundföt frekar en íþróttabúninga. Lauren Fleshman, sem hefur keppt á þremur heimsmeistaramótum fyrir Bandaríkin, kallaði búninganna kynferðislegan klæðnað. „Þetta er fáránlegt. Að vera þvinguð til að klæðast einhverju eins og þessu á sama tíma og það er pressa á þér að standa þig á stærsta sviðinu. Þarna þarftu að fara að hugsa um hvernig þú lítur út þegar þú hreyfir þig. Þetta er algjört virðingarleysi,“ sagði Fleshman við The Times. Femita Ayanbeku, sem hefur tekið þátt í tveimur Ólympíumótum fatlaðra, var einnig gagnrýnin í orðum sínum á Instagram. La tenue féminine des États-Unis pour les prochains JO de Paris, présentée par Nike ce jeudi, a donné lieu à des critiques de la part d'athlètes jugeant cette dernière « préoccupante », pour reprendre les mots de la perchiste Katie Moon https://t.co/4jJ4eplhBR pic.twitter.com/Z0HAQ7n1rf— L'ÉQUIPE (@lequipe) April 14, 2024 „Þetta er brandari. Ég er móðir og get ekki látið sjá mig í þessu. Hvar eru buxurnar,“ spurði Femita Ayanbeku. Langstökksstjarnan spurði sig sjálfa: „Af hverju var engin kona höfð með í ráðum við hönnun búninganna,“ spurði Abigail Irozuru. New York Times hafði samband við Nike sem lofaði því að keppendur gætu fengið öðruvísi búninga en þeir sem voru sýndir þarna. „Það eru næstum því fimmtíu einstök afbrigði af búningunum fyrir bæði karla og konur,“ sagði John Hoke hjá Nike. Nike has been criticised for its track and field kit for Team USA at the Paris Olympics after female athletes said it was too revealing https://t.co/E4lAVTFbJh— The Times and The Sunday Times (@thetimes) April 12, 2024 Ólympíuleikar 2024 í París Frjálsar íþróttir Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri Sport Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn Handbolti Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Körfubolti Fleiri fréttir „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum Melsungen enn með í titilbaráttunni SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Davíð Snær með dramatískt sigurmark Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Leverkusen tryggði sér sigur á síðustu stundu Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Bandaríska sambandið vill líka 48 þjóða HM hjá konunum Sjá meira
Nike hannaði Ólympíubúninganna og kynnti þá með viðhöfn. Gagnrýnisraddir fóru strax að heyrast. Búningarnir skilja ekki mikið eftir fyrir ímyndunaraflið þegar kemur að líkömum íþróttakvennanna. The reveal of Nike s kits for Team USA s track and field Olympians has sparked controversy.Professional runners, Olympic hopefuls and fans zeroed in on the featured women s one-piece suit, which is unusually high-cut on the legs.Details https://t.co/Kpd8uyD77E— The Athletic (@TheAthletic) April 12, 2024 Það eru einkum búningarnir sem frjálsíþróttakonur Bandaríkjanna eiga að klæðast í París. Það er kannski best að líka þeim við sundföt frekar en íþróttabúninga. Lauren Fleshman, sem hefur keppt á þremur heimsmeistaramótum fyrir Bandaríkin, kallaði búninganna kynferðislegan klæðnað. „Þetta er fáránlegt. Að vera þvinguð til að klæðast einhverju eins og þessu á sama tíma og það er pressa á þér að standa þig á stærsta sviðinu. Þarna þarftu að fara að hugsa um hvernig þú lítur út þegar þú hreyfir þig. Þetta er algjört virðingarleysi,“ sagði Fleshman við The Times. Femita Ayanbeku, sem hefur tekið þátt í tveimur Ólympíumótum fatlaðra, var einnig gagnrýnin í orðum sínum á Instagram. La tenue féminine des États-Unis pour les prochains JO de Paris, présentée par Nike ce jeudi, a donné lieu à des critiques de la part d'athlètes jugeant cette dernière « préoccupante », pour reprendre les mots de la perchiste Katie Moon https://t.co/4jJ4eplhBR pic.twitter.com/Z0HAQ7n1rf— L'ÉQUIPE (@lequipe) April 14, 2024 „Þetta er brandari. Ég er móðir og get ekki látið sjá mig í þessu. Hvar eru buxurnar,“ spurði Femita Ayanbeku. Langstökksstjarnan spurði sig sjálfa: „Af hverju var engin kona höfð með í ráðum við hönnun búninganna,“ spurði Abigail Irozuru. New York Times hafði samband við Nike sem lofaði því að keppendur gætu fengið öðruvísi búninga en þeir sem voru sýndir þarna. „Það eru næstum því fimmtíu einstök afbrigði af búningunum fyrir bæði karla og konur,“ sagði John Hoke hjá Nike. Nike has been criticised for its track and field kit for Team USA at the Paris Olympics after female athletes said it was too revealing https://t.co/E4lAVTFbJh— The Times and The Sunday Times (@thetimes) April 12, 2024
Ólympíuleikar 2024 í París Frjálsar íþróttir Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri Sport Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn Handbolti Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Körfubolti Fleiri fréttir „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum Melsungen enn með í titilbaráttunni SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Davíð Snær með dramatískt sigurmark Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Leverkusen tryggði sér sigur á síðustu stundu Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Bandaríska sambandið vill líka 48 þjóða HM hjá konunum Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn