Umdeildur endir í hálfmaraþoni í Peking: Leyfðu honum að vinna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. apríl 2024 08:25 Kínverjinn He Jie vann hálfmaraþonið en á mjög umdeildan hátt. EPA-EFE/Tamas Vasvari Skipuleggjendur hálfmaraþonsins í Peking í Kína eru að rannsaka lokin á hlaupi karlanna eftir að það leit út fyrir að keppendur hafi leyft kínverska keppandanum He Jie að vinna. Tveir kenískir hlauparar, Robert Keter og Willy Mnangat og Eþíópíumaðurinn Dejene Hailu Bikila virtust hægja á sér undir lok hlaupsins og hvetja þann kínverska til að fara fram úr sér. Þessi fjórir keppendur höfðu hlaupið saman nær allt hlaupið. Eftir keppnina sagði Keníamaðurinn Willy Mnangat að þeir höfðu í raun verið hérar í hlaupinu fyrir Kínverjann. Beijing half marathon hit by controversy as China s He Jie allowed to win https://t.co/bEgaJwFxul— Guardian Australia (@GuardianAus) April 16, 2024 „Ég var ekki mættur til að keppa. Þetta var ekki keppnishlaup fyrir mig,“ sagði Mnangat. Guardian fjallar um hlaupið. „Hann er vinur minn. Hann kemur til Kenía og ég var héri fyrir hann í Wuxi maraþoninu. Hann er bara vinur minn, allt í lagi,“ sagði Mnangat við South China Morning Post. He Jie er kínverskur meistari í maraþonhlaupi en var þarna að keppa í hálfu maraþoni. „Ég veit ekki af hverjum þeir settu nafnið mitt fyrir ofan keppnisnúmerið í staðinn fyrir að skrá mig inn sem héra. Mitt starf var að stýra hraðanum og hjálpa honum að vinna. Því miður náði hann ekki markmiði sínu sem var að slá kínverska metið,“ sagði Mnangat við BBC. He kom í mark á tímanum 1:03.44 mín. en hann var einni mínútu og ellefu sekúndum frá því að ná kínverska metinu. Mnangat, Keter og Bikila urðu síðan jafnir í öðru sætinu. Organisers of the Beijing half marathon are investigating claims that three African athletes allowed China's star runner He Jie to win the race.Footage appeared to show the athletes pointing to the line and slowing down before waving past He. https://t.co/kDqcFaVjDu pic.twitter.com/Gns6plOBre— BBC News Africa (@BBCAfrica) April 15, 2024 Frjálsar íþróttir Mest lesið Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Tom Brady steyptur í brons Sport Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Fleiri fréttir Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Tom Brady steyptur í brons Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Celtics festa þjálfarann í sessi Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Galdur orðinn leikmaður KR Eir hljóp inn í undanúrslitin „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fyrsta mamman til að verða númer eitt í heiminum Sjá meira
Tveir kenískir hlauparar, Robert Keter og Willy Mnangat og Eþíópíumaðurinn Dejene Hailu Bikila virtust hægja á sér undir lok hlaupsins og hvetja þann kínverska til að fara fram úr sér. Þessi fjórir keppendur höfðu hlaupið saman nær allt hlaupið. Eftir keppnina sagði Keníamaðurinn Willy Mnangat að þeir höfðu í raun verið hérar í hlaupinu fyrir Kínverjann. Beijing half marathon hit by controversy as China s He Jie allowed to win https://t.co/bEgaJwFxul— Guardian Australia (@GuardianAus) April 16, 2024 „Ég var ekki mættur til að keppa. Þetta var ekki keppnishlaup fyrir mig,“ sagði Mnangat. Guardian fjallar um hlaupið. „Hann er vinur minn. Hann kemur til Kenía og ég var héri fyrir hann í Wuxi maraþoninu. Hann er bara vinur minn, allt í lagi,“ sagði Mnangat við South China Morning Post. He Jie er kínverskur meistari í maraþonhlaupi en var þarna að keppa í hálfu maraþoni. „Ég veit ekki af hverjum þeir settu nafnið mitt fyrir ofan keppnisnúmerið í staðinn fyrir að skrá mig inn sem héra. Mitt starf var að stýra hraðanum og hjálpa honum að vinna. Því miður náði hann ekki markmiði sínu sem var að slá kínverska metið,“ sagði Mnangat við BBC. He kom í mark á tímanum 1:03.44 mín. en hann var einni mínútu og ellefu sekúndum frá því að ná kínverska metinu. Mnangat, Keter og Bikila urðu síðan jafnir í öðru sætinu. Organisers of the Beijing half marathon are investigating claims that three African athletes allowed China's star runner He Jie to win the race.Footage appeared to show the athletes pointing to the line and slowing down before waving past He. https://t.co/kDqcFaVjDu pic.twitter.com/Gns6plOBre— BBC News Africa (@BBCAfrica) April 15, 2024
Frjálsar íþróttir Mest lesið Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Tom Brady steyptur í brons Sport Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Fleiri fréttir Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Tom Brady steyptur í brons Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Celtics festa þjálfarann í sessi Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Galdur orðinn leikmaður KR Eir hljóp inn í undanúrslitin „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fyrsta mamman til að verða númer eitt í heiminum Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti