Sá sem mölvaði rúðurnar glímir við alvarleg andleg veikindi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 17. apríl 2024 11:47 Karlmaðurinn notaði brot úr þakrennu til að láta höggin dynja á rúðunni. Karlmaður sem gekk berserksgang við verslun Fiskikóngsins við Sogaveg upp úr klukkan ellefu í gærkvöldi þarf að komast undir læknishendur og í viðeigandi úrræði. Lögregla hefur margoft haft afskipti af honum í gegnum tíðina. Það var upp úr klukkan ellefu í gærkvöldi sem lögregla var kölluð út. Karlmaður hafði þá mölbrotið þykkar rúður í verslun Fiskikóngsins á innan við mínútu. Fiskikónginum Kristjáni Berg Ásgeirsson er ekki skemmt vegna málsins. „Við erum vel tryggð en verslun okkar á Sogavegi opnar ekki fyrr en kl 12:00 vegna þessara uppákomu,“ segir Kristján í færslu á Facebook. Guðmundur Pétur Guðmundsson lögreglufulltrúi segir að maðurinn glími við andlega erfiðleika. Hann segir manninn sjálfsagt hafa verið að reyna að komast inn til að hlýja sér. Maðurinn hafi verið nánast handtekinn á staðnum eftir tilkynningu um lætin. Hann gisti fangageymslur í nótt. „Þetta er afskaplega veikur maður sem þarf að komast undir læknishendur,“ segir Guðmundur Pétur. Maðurinn hafi margoft komið við sögu lögreglu, hann sé góðkunningi hennar. „Við höfum handtekið hann margoft. Hann er í afskaplega slæmu ástandi,“ segir Guðmundur Pétur og vonast til að lögregla komi manninum í viðeigandi úrræði í dag. „Svo við þurfum ekki að handtaka hann næstu nótt líka.“ Lögreglumál Reykjavík Verslun Mest lesið Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Erlent Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Innlent Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Erlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Fleiri fréttir Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Halldór Blöndal er látinn Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Sjá meira
Það var upp úr klukkan ellefu í gærkvöldi sem lögregla var kölluð út. Karlmaður hafði þá mölbrotið þykkar rúður í verslun Fiskikóngsins á innan við mínútu. Fiskikónginum Kristjáni Berg Ásgeirsson er ekki skemmt vegna málsins. „Við erum vel tryggð en verslun okkar á Sogavegi opnar ekki fyrr en kl 12:00 vegna þessara uppákomu,“ segir Kristján í færslu á Facebook. Guðmundur Pétur Guðmundsson lögreglufulltrúi segir að maðurinn glími við andlega erfiðleika. Hann segir manninn sjálfsagt hafa verið að reyna að komast inn til að hlýja sér. Maðurinn hafi verið nánast handtekinn á staðnum eftir tilkynningu um lætin. Hann gisti fangageymslur í nótt. „Þetta er afskaplega veikur maður sem þarf að komast undir læknishendur,“ segir Guðmundur Pétur. Maðurinn hafi margoft komið við sögu lögreglu, hann sé góðkunningi hennar. „Við höfum handtekið hann margoft. Hann er í afskaplega slæmu ástandi,“ segir Guðmundur Pétur og vonast til að lögregla komi manninum í viðeigandi úrræði í dag. „Svo við þurfum ekki að handtaka hann næstu nótt líka.“
Lögreglumál Reykjavík Verslun Mest lesið Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Erlent Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Innlent Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Erlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Fleiri fréttir Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Halldór Blöndal er látinn Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Sjá meira