Romário tekur fram skóna til að spila með syninum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. apríl 2024 23:30 Romário með heimsmeistarastyttuna eftir sigur Brasilíu á Ítalíu í úrslitaleik HM 1994. getty/Oliver Multhaup Brasilíska fótboltagoðsögnin Romário hefur tekið skóna af hillunni til að spila með syni sínum. Romário lék síðast með America í nóvember 2009 en hefur nú rifið fram skóna á ný, 58 ára gamall. Hann ætlar að spila við hlið sonar síns, Romárinho, með America sem leikur í næstefstu deild í Ríó. Romário ætlar þó ekki að spila með America í deildakeppninni. Romário var einn besti leikmaður heims á sínum tíma. Hann gerði garðinn frægan með PSV Eindhoven og Barcelona og skoraði 55 mörk í sjötíu leikjum fyrir brasilíska landsliðið. Fimm þeirra komu á HM í Bandaríkjunum 1994 þar sem Brasilía stóð uppi sem sigurvegari. Romário var einnig valinn besti leikmaður mótsins sem og besti leikmaður heims af FIFA 1994. Alls skoraði Romário 784 mörk á ferlinum og er talinn vera níundi markahæsti leikmaður fótboltasögunnar. Eftir að ferlinum lauk sneri Romário sér að stjórnmálum. Hann var kjörinn þingmaður fyrir Ríó de Janeiro fyrir áratug. Fótbolti Brasilía Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Minaur Baia Mare | Einum sigri frá riðlakeppninni Handbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Fleiri fréttir Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Sjá meira
Romário lék síðast með America í nóvember 2009 en hefur nú rifið fram skóna á ný, 58 ára gamall. Hann ætlar að spila við hlið sonar síns, Romárinho, með America sem leikur í næstefstu deild í Ríó. Romário ætlar þó ekki að spila með America í deildakeppninni. Romário var einn besti leikmaður heims á sínum tíma. Hann gerði garðinn frægan með PSV Eindhoven og Barcelona og skoraði 55 mörk í sjötíu leikjum fyrir brasilíska landsliðið. Fimm þeirra komu á HM í Bandaríkjunum 1994 þar sem Brasilía stóð uppi sem sigurvegari. Romário var einnig valinn besti leikmaður mótsins sem og besti leikmaður heims af FIFA 1994. Alls skoraði Romário 784 mörk á ferlinum og er talinn vera níundi markahæsti leikmaður fótboltasögunnar. Eftir að ferlinum lauk sneri Romário sér að stjórnmálum. Hann var kjörinn þingmaður fyrir Ríó de Janeiro fyrir áratug.
Fótbolti Brasilía Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Minaur Baia Mare | Einum sigri frá riðlakeppninni Handbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Fleiri fréttir Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn