Stöð 2+ lækkar verð Boði Logason skrifar 19. apríl 2024 11:51 Sigurður Amlín Magnússon, rekstrarstjóri Stöðvar 2, og Eva Georgs Ásudóttir, sjónvarpsstjóri Stöðvar 2. Stöð 2 Frá og með 1. maí næstkomandi mun streymisveitan Stöð 2+ vera aðgengileg viðskiptavinum á lægra verði. Hægt verður að velja hvort auglýsingar birtast þegar efni í veitunni er spilað eða ekki. Nýtt verð Stöð 2+ með auglýsingum verður 3.990 kr. Viðskiptavinir munu áfram geta keypt Stöð 2+ án auglýsinga en verð þeirrar þjónustu verður 5.990 kr. frá og með 1. júní næstkomandi. Í tilkynningu segir að þetta sé fyrirkomulag sem þekkist víða í heimi streymisveitna og sé eðlileg þróun á vörum og þjónustu Stöð 2. „Það er gríðarleg samkeppni á markaði fyrir afþreyingu, bæði innlend og erlend. Það er okkur því mikil ánægja að geta kynnt til leiks lægri verð og vonandi gert fleirum kost á því að njóta þess gæðaefnis sem er aðgengilegt í Stöð 2+“ segir Sigurður Amlín Magnússon, rekstrarstjóri Stöðvar 2, í tilkynningu. Eva Georgs Ásudóttir, sjónvarpsstjóri Stöðvar 2, er stolt af því íslenska efni sem hægt er að nálgast á efnisveitunni: „Eitt af markmiðum Stöðvar 2 er að skara frammúr þegar kemur að framleiðslu á innlendu efni en á efnisveitunni Stöð 2+ má finna á þriðja hundrað íslenskra þáttaraða og við erum með metnaðarfull markmið um að bæta í. Við erum sömuleiðis mjög meðvituð um mikilvægi þess að bjóða upp á fjölbreytt úrval af íslensku barnaefni í bland við talsett gæða barnaefni. Við erum einstaklega stolt af því að vera heimili Skoppu og Skrítlu auk þess að vera með fleiri spennandi verkefni fyrir börn í pípunum“ segir Eva í tilkynningunni. Stöð 2 og Vísir eru bæði hluti af Sýn hf. Sýn Fjölmiðlar Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Vara við eggjum í kleinuhringjum Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur „Þær eru bara of dýrar“ Skamma og banna Play að blekkja neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Kaffi heldur áfram að hækka í verði Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Sjá meira
Hægt verður að velja hvort auglýsingar birtast þegar efni í veitunni er spilað eða ekki. Nýtt verð Stöð 2+ með auglýsingum verður 3.990 kr. Viðskiptavinir munu áfram geta keypt Stöð 2+ án auglýsinga en verð þeirrar þjónustu verður 5.990 kr. frá og með 1. júní næstkomandi. Í tilkynningu segir að þetta sé fyrirkomulag sem þekkist víða í heimi streymisveitna og sé eðlileg þróun á vörum og þjónustu Stöð 2. „Það er gríðarleg samkeppni á markaði fyrir afþreyingu, bæði innlend og erlend. Það er okkur því mikil ánægja að geta kynnt til leiks lægri verð og vonandi gert fleirum kost á því að njóta þess gæðaefnis sem er aðgengilegt í Stöð 2+“ segir Sigurður Amlín Magnússon, rekstrarstjóri Stöðvar 2, í tilkynningu. Eva Georgs Ásudóttir, sjónvarpsstjóri Stöðvar 2, er stolt af því íslenska efni sem hægt er að nálgast á efnisveitunni: „Eitt af markmiðum Stöðvar 2 er að skara frammúr þegar kemur að framleiðslu á innlendu efni en á efnisveitunni Stöð 2+ má finna á þriðja hundrað íslenskra þáttaraða og við erum með metnaðarfull markmið um að bæta í. Við erum sömuleiðis mjög meðvituð um mikilvægi þess að bjóða upp á fjölbreytt úrval af íslensku barnaefni í bland við talsett gæða barnaefni. Við erum einstaklega stolt af því að vera heimili Skoppu og Skrítlu auk þess að vera með fleiri spennandi verkefni fyrir börn í pípunum“ segir Eva í tilkynningunni. Stöð 2 og Vísir eru bæði hluti af Sýn hf.
Sýn Fjölmiðlar Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Vara við eggjum í kleinuhringjum Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur „Þær eru bara of dýrar“ Skamma og banna Play að blekkja neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Kaffi heldur áfram að hækka í verði Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Sjá meira