„Höfðum stjórn á leiknum allan tímann“ Hjörvar Ólafsson skrifar 21. apríl 2024 19:57 Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, á hliðarlínunni í leik hjá FH. Vísir/Pawel Cieslikiewicz Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, var að vonum sáttur við lærisveina sína þegar liðið komst yfir í 1-0 í rimmu sinni við ÍBV í undanúrslitum Olísdeildar karla í handbolta í Kaplakrika í kvöld. „Það var liðsheildin sem skilaði þessum sigri. Mér fannst allir spila mjög vel enda fátt annað hægt í svona aðstæðum eins og voru í Kriaknum í kvöld. Það var frábær stemming og leikmenn hrifust með andrúmsloftinu og spiluðu glimrandi handbolta,“ sagði Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, sáttur að leik loknum. „Mér fannst við halda haus og hafa fulla stjórn á leiknum allan leikinn og ég er virkilega sáttur við það. Eyjamenn áttu nokkur áhlaup en það var ekkert panikk í okkar herbúðum við það. Það var hárrétt blanada af ákefð, skynsemi og ró í okkar leik,“ sagði Sigursteinn enn fremur. „Við erum með gott leikplan og konsept og við héldum okkur við það sem við lögðum upp með og það gladdi mig að sjálfsögðu. Við vitum hverjir eru styrkleikar okkar og við nýttum þá vel að þessu sinni. Vörnin var sterk og Daníel Freyr varði bara vel þar á bakvið,“ sagði hann. „Nú erum við komnir á þann kafla í tímabilinu þar sem það er lítið æft og mikið spilað sem er bara geggjað. Þetta var hraður og mjög skemmtilegur leikur þar sem það var mikið keyrt í bakið á hvor öðrum. Það komu allir heilir út úr þessum leik og nú er bara að endurheimta og búa okkur undir næsta bardaga í Eyjum. Þar verður geggjuð stemming og vonandi að sem flestir FH-ingar geri sér dagsferð og mæti til Vestmannaeyja með okkur,“ sagði Sigursteinn um framhaldið. Olís-deild karla FH Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Fleiri fréttir Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Sjá meira
„Það var liðsheildin sem skilaði þessum sigri. Mér fannst allir spila mjög vel enda fátt annað hægt í svona aðstæðum eins og voru í Kriaknum í kvöld. Það var frábær stemming og leikmenn hrifust með andrúmsloftinu og spiluðu glimrandi handbolta,“ sagði Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, sáttur að leik loknum. „Mér fannst við halda haus og hafa fulla stjórn á leiknum allan leikinn og ég er virkilega sáttur við það. Eyjamenn áttu nokkur áhlaup en það var ekkert panikk í okkar herbúðum við það. Það var hárrétt blanada af ákefð, skynsemi og ró í okkar leik,“ sagði Sigursteinn enn fremur. „Við erum með gott leikplan og konsept og við héldum okkur við það sem við lögðum upp með og það gladdi mig að sjálfsögðu. Við vitum hverjir eru styrkleikar okkar og við nýttum þá vel að þessu sinni. Vörnin var sterk og Daníel Freyr varði bara vel þar á bakvið,“ sagði hann. „Nú erum við komnir á þann kafla í tímabilinu þar sem það er lítið æft og mikið spilað sem er bara geggjað. Þetta var hraður og mjög skemmtilegur leikur þar sem það var mikið keyrt í bakið á hvor öðrum. Það komu allir heilir út úr þessum leik og nú er bara að endurheimta og búa okkur undir næsta bardaga í Eyjum. Þar verður geggjuð stemming og vonandi að sem flestir FH-ingar geri sér dagsferð og mæti til Vestmannaeyja með okkur,“ sagði Sigursteinn um framhaldið.
Olís-deild karla FH Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Fleiri fréttir Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Sjá meira