Engin sönnunargögn bendla UNRWA við árásina Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 22. apríl 2024 20:26 Palestínuflóttamannaaðstoð Sameinuðu þjóðanna gegnir mikilvægu hlutverki í mannúðaraðstoð á stríðshrjáðu Gasasvæðinu. AP/Fatima Shbair Ísraelsk yfirvöld hafa enn ekki komið fram með sönnunargögn sem bendla starfsmenn Palestínuflóttamannaaðstoðar Sameinuðu þjóðanna við aðild að áhlaupi Hamasliða á Ísrael þann sjöunda október síðasta árs. Þetta kom fram í skýrslu sem Catherine Colonna, utanríkisráðherra Frakklands, stýrði og var gerð fyrir Sameinuðu þjóðirnar í kjölfar þess að ásakanir Ísraelsmanna í garð hóps starfsmanna litu dagsins ljós. Samkvæmt skýrslunni hefur Flóttamannaaðstoðin sinnt tilkynningarskyldu sinni gagnvart ísraelskum yfirvöldum samviskusamlega. Fram kemur að Ísraelsmenn hafi haft í höndunum lista yfir alla starfsmenn Flóttamannaaðstoðarinnar frá 2011. Ásakanir Ísraelsmanna í garð Flóttamannaaðstoðarinnar urðu til þess að fjöldi þjóða, þeirra á meðal Ísland, frysti greiðslur sínar til stofnunarinnar sem sinnir lykilhlutverki í mannúðaraðstoð á Gasasvæðinu og víðar. Í skýrslunni kemur mikilvægi Flóttamannaaðstoðarinnar í mannúðaraðstoð við Palestínumenn á vergangi vegna stríðsins skýrt fram. Milljónir eiga í erfiðleikum með að útvega sér mat, vatni, skjóli og læknisaðstoð. „Þar sem engin pólitísk lausn er á átökum Ísraela og Palestínumanna er UNRWA áfram lykilhluti þess að veita mannúðaraðstoð og nauðsynlega félagslega þjónustu, sérstaklega í heilbrigðis- og menntamálum, til palestínskra flóttamanna í Gasa, Jórdaníu, Líbanon, Sýrlandi og Vesturbakkanum,“ segir í skýrslunni. Skýrslan leggur til úrbætur í eftirliti með starfsmönnum en jafnframt er bent á að starfsfólk sætir þegar talsvert strangara eftirliti en á öðrum sambærilegum hjálparstofnunum. Palestína Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Sameinuðu þjóðirnar Tengdar fréttir Flóttamannaaðstoðinni meinað að koma birgðum til hrjáðra Palestínuflóttamannaaðstoð Sameinuðu þjóðanna hefur verið meinað af ísraelskum yfirvöldum að færa sveltandi fólki á norðanverðu Gazasvæðinu matvæli. Þar er mesta hættan á hungursneyð um þessar mundir. 24. mars 2024 23:54 Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Þrír handteknir á stolnum bíl og dýnur teknar ófrjálsri hendi Innlent Engar uppsagnir í farvatninu Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Sjá meira
Þetta kom fram í skýrslu sem Catherine Colonna, utanríkisráðherra Frakklands, stýrði og var gerð fyrir Sameinuðu þjóðirnar í kjölfar þess að ásakanir Ísraelsmanna í garð hóps starfsmanna litu dagsins ljós. Samkvæmt skýrslunni hefur Flóttamannaaðstoðin sinnt tilkynningarskyldu sinni gagnvart ísraelskum yfirvöldum samviskusamlega. Fram kemur að Ísraelsmenn hafi haft í höndunum lista yfir alla starfsmenn Flóttamannaaðstoðarinnar frá 2011. Ásakanir Ísraelsmanna í garð Flóttamannaaðstoðarinnar urðu til þess að fjöldi þjóða, þeirra á meðal Ísland, frysti greiðslur sínar til stofnunarinnar sem sinnir lykilhlutverki í mannúðaraðstoð á Gasasvæðinu og víðar. Í skýrslunni kemur mikilvægi Flóttamannaaðstoðarinnar í mannúðaraðstoð við Palestínumenn á vergangi vegna stríðsins skýrt fram. Milljónir eiga í erfiðleikum með að útvega sér mat, vatni, skjóli og læknisaðstoð. „Þar sem engin pólitísk lausn er á átökum Ísraela og Palestínumanna er UNRWA áfram lykilhluti þess að veita mannúðaraðstoð og nauðsynlega félagslega þjónustu, sérstaklega í heilbrigðis- og menntamálum, til palestínskra flóttamanna í Gasa, Jórdaníu, Líbanon, Sýrlandi og Vesturbakkanum,“ segir í skýrslunni. Skýrslan leggur til úrbætur í eftirliti með starfsmönnum en jafnframt er bent á að starfsfólk sætir þegar talsvert strangara eftirliti en á öðrum sambærilegum hjálparstofnunum.
Palestína Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Sameinuðu þjóðirnar Tengdar fréttir Flóttamannaaðstoðinni meinað að koma birgðum til hrjáðra Palestínuflóttamannaaðstoð Sameinuðu þjóðanna hefur verið meinað af ísraelskum yfirvöldum að færa sveltandi fólki á norðanverðu Gazasvæðinu matvæli. Þar er mesta hættan á hungursneyð um þessar mundir. 24. mars 2024 23:54 Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Þrír handteknir á stolnum bíl og dýnur teknar ófrjálsri hendi Innlent Engar uppsagnir í farvatninu Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Sjá meira
Flóttamannaaðstoðinni meinað að koma birgðum til hrjáðra Palestínuflóttamannaaðstoð Sameinuðu þjóðanna hefur verið meinað af ísraelskum yfirvöldum að færa sveltandi fólki á norðanverðu Gazasvæðinu matvæli. Þar er mesta hættan á hungursneyð um þessar mundir. 24. mars 2024 23:54