„Mér fannst ódýrt af Arnari að bera þetta saman“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. apríl 2024 09:30 Arnar Grétarsson hafði eitt og annað við dómgæsluna í leiknum gegn Stjörnunni að athuga. vísir/diego Atli Viðar Björnsson tók ekki undir gagnrýni Arnars Grétarssonar, þjálfara Vals, á dómara leiksins gegn Stjörnunni í Bestu deild karla. Valsmenn misstu mann af velli í leiknum þegar Bjarni Mark Antonsson fékk sitt annað gula spjald á 38. mínútu. Undir blálok fyrri hálfleiks skoraði Adolf Daði Birgisson svo eina mark leiksins. Arnar gerði ekki athugasemd við rauða spjaldið sem Bjarni fékk en honum fannst Stjörnumaðurinn Emil Atlason sleppa heldur vel og benti á að hann hefði brotið í þrígang af sér án þess að fá gult spjald frá Erlendi Eiríkssyni, dómara leiksins. Í Stúkunni í fyrradag var farið yfir brot Emils í leiknum. „Arnar Grétarsson talar um þrjár aukaspyrnur sem Emil fékk á sig í fyrri hálfleik og mér fannst hann pínulítið vera að bera þetta saman við það sem Bjarni Mark gerði,“ sagði Atli Viðar. „Í einhverjum tilfellum hefði einhver dómari mögulega getað gefið honum gult spjald, í besta falli. En mér fannst Erlendur gera rétt. Þetta er bara aukaspyrna og áfram með leikinn. Það sem Bjarni Mark gerði eru bara verðskulduð gul spjöld. Mér fannst bara ódýrt af Arnari að bera þetta saman. Ég veit að hann var heitur og þetta var tekið strax eftir leik og allt þetta. Eflaust sér hann þetta eitthvað öðruvísi þegar hann fer á að horfa á þetta eftir leikinn. En mér fannst þetta ódýrt.“ Klippa: Stúkan - brot Emils Valur vann ÍA, 2-0, í 1. umferð Bestu deildarinnar en gerði svo markalaust jafntefli við Fylki áður en liðið tapaði fyrir Stjörnunni. Næsti leikur Vals er gegn FH í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins annað kvöld. Umræðuna um gagnrýni Arnars og brot Emils má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Besta deild karla Valur Stjarnan Stúkan Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Fleiri fréttir Valur er Reykjavíkurmeistari árið 2026 Davíð Smári sækir fleiri leikmenn úr bikarævintýrinu Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Sjá meira
Valsmenn misstu mann af velli í leiknum þegar Bjarni Mark Antonsson fékk sitt annað gula spjald á 38. mínútu. Undir blálok fyrri hálfleiks skoraði Adolf Daði Birgisson svo eina mark leiksins. Arnar gerði ekki athugasemd við rauða spjaldið sem Bjarni fékk en honum fannst Stjörnumaðurinn Emil Atlason sleppa heldur vel og benti á að hann hefði brotið í þrígang af sér án þess að fá gult spjald frá Erlendi Eiríkssyni, dómara leiksins. Í Stúkunni í fyrradag var farið yfir brot Emils í leiknum. „Arnar Grétarsson talar um þrjár aukaspyrnur sem Emil fékk á sig í fyrri hálfleik og mér fannst hann pínulítið vera að bera þetta saman við það sem Bjarni Mark gerði,“ sagði Atli Viðar. „Í einhverjum tilfellum hefði einhver dómari mögulega getað gefið honum gult spjald, í besta falli. En mér fannst Erlendur gera rétt. Þetta er bara aukaspyrna og áfram með leikinn. Það sem Bjarni Mark gerði eru bara verðskulduð gul spjöld. Mér fannst bara ódýrt af Arnari að bera þetta saman. Ég veit að hann var heitur og þetta var tekið strax eftir leik og allt þetta. Eflaust sér hann þetta eitthvað öðruvísi þegar hann fer á að horfa á þetta eftir leikinn. En mér fannst þetta ódýrt.“ Klippa: Stúkan - brot Emils Valur vann ÍA, 2-0, í 1. umferð Bestu deildarinnar en gerði svo markalaust jafntefli við Fylki áður en liðið tapaði fyrir Stjörnunni. Næsti leikur Vals er gegn FH í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins annað kvöld. Umræðuna um gagnrýni Arnars og brot Emils má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Besta deild karla Valur Stjarnan Stúkan Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Fleiri fréttir Valur er Reykjavíkurmeistari árið 2026 Davíð Smári sækir fleiri leikmenn úr bikarævintýrinu Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Sjá meira