„Mér fannst ódýrt af Arnari að bera þetta saman“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. apríl 2024 09:30 Arnar Grétarsson hafði eitt og annað við dómgæsluna í leiknum gegn Stjörnunni að athuga. vísir/diego Atli Viðar Björnsson tók ekki undir gagnrýni Arnars Grétarssonar, þjálfara Vals, á dómara leiksins gegn Stjörnunni í Bestu deild karla. Valsmenn misstu mann af velli í leiknum þegar Bjarni Mark Antonsson fékk sitt annað gula spjald á 38. mínútu. Undir blálok fyrri hálfleiks skoraði Adolf Daði Birgisson svo eina mark leiksins. Arnar gerði ekki athugasemd við rauða spjaldið sem Bjarni fékk en honum fannst Stjörnumaðurinn Emil Atlason sleppa heldur vel og benti á að hann hefði brotið í þrígang af sér án þess að fá gult spjald frá Erlendi Eiríkssyni, dómara leiksins. Í Stúkunni í fyrradag var farið yfir brot Emils í leiknum. „Arnar Grétarsson talar um þrjár aukaspyrnur sem Emil fékk á sig í fyrri hálfleik og mér fannst hann pínulítið vera að bera þetta saman við það sem Bjarni Mark gerði,“ sagði Atli Viðar. „Í einhverjum tilfellum hefði einhver dómari mögulega getað gefið honum gult spjald, í besta falli. En mér fannst Erlendur gera rétt. Þetta er bara aukaspyrna og áfram með leikinn. Það sem Bjarni Mark gerði eru bara verðskulduð gul spjöld. Mér fannst bara ódýrt af Arnari að bera þetta saman. Ég veit að hann var heitur og þetta var tekið strax eftir leik og allt þetta. Eflaust sér hann þetta eitthvað öðruvísi þegar hann fer á að horfa á þetta eftir leikinn. En mér fannst þetta ódýrt.“ Klippa: Stúkan - brot Emils Valur vann ÍA, 2-0, í 1. umferð Bestu deildarinnar en gerði svo markalaust jafntefli við Fylki áður en liðið tapaði fyrir Stjörnunni. Næsti leikur Vals er gegn FH í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins annað kvöld. Umræðuna um gagnrýni Arnars og brot Emils má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Besta deild karla Valur Stjarnan Stúkan Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Sjá meira
Valsmenn misstu mann af velli í leiknum þegar Bjarni Mark Antonsson fékk sitt annað gula spjald á 38. mínútu. Undir blálok fyrri hálfleiks skoraði Adolf Daði Birgisson svo eina mark leiksins. Arnar gerði ekki athugasemd við rauða spjaldið sem Bjarni fékk en honum fannst Stjörnumaðurinn Emil Atlason sleppa heldur vel og benti á að hann hefði brotið í þrígang af sér án þess að fá gult spjald frá Erlendi Eiríkssyni, dómara leiksins. Í Stúkunni í fyrradag var farið yfir brot Emils í leiknum. „Arnar Grétarsson talar um þrjár aukaspyrnur sem Emil fékk á sig í fyrri hálfleik og mér fannst hann pínulítið vera að bera þetta saman við það sem Bjarni Mark gerði,“ sagði Atli Viðar. „Í einhverjum tilfellum hefði einhver dómari mögulega getað gefið honum gult spjald, í besta falli. En mér fannst Erlendur gera rétt. Þetta er bara aukaspyrna og áfram með leikinn. Það sem Bjarni Mark gerði eru bara verðskulduð gul spjöld. Mér fannst bara ódýrt af Arnari að bera þetta saman. Ég veit að hann var heitur og þetta var tekið strax eftir leik og allt þetta. Eflaust sér hann þetta eitthvað öðruvísi þegar hann fer á að horfa á þetta eftir leikinn. En mér fannst þetta ódýrt.“ Klippa: Stúkan - brot Emils Valur vann ÍA, 2-0, í 1. umferð Bestu deildarinnar en gerði svo markalaust jafntefli við Fylki áður en liðið tapaði fyrir Stjörnunni. Næsti leikur Vals er gegn FH í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins annað kvöld. Umræðuna um gagnrýni Arnars og brot Emils má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Besta deild karla Valur Stjarnan Stúkan Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Sjá meira