Saman gegn ríkisofbeldi Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson, Örlygur Steinar Arnaldsson, Sigurhjörtur Pálmason, Simon Valentin Hirt, Kristbjörg Arna E. Þorvaldsdóttir, Ari Logn og Margrét Rut Eddudóttir skrifa 24. apríl 2024 13:30 Við mótmælum sífellt fjandsamlegri aðför íslenskra stjórnvalda að flóttafólki og innflytjendum sem er bersýnileg sem aldrei fyrr í fyrirhuguðum frumvörpum ríkisstjórnar Bjarna Benediktssonar. Kerfislægur rasismi og hvít yfirburðahyggja Þess er krafist að fallið verði frá öllum áformum um fangabúðir fyrir fólk á flótta þar sem lögreglu verður heimilað að færa börn í varðhald. Áformin eru knúin áfram af kerfislægum rasisma, hvítri yfirburðahyggju og þeirri hugmynd þrælahaldsins að hvít yfirstétt geti hneppt brúnt eða svart fólk ífjötra að eigin geðþótta. Brottvísanir eru ofbeldi Annað útlendingafrumvarp gerir það næstum ómögulegt að fá alþjóðlega vernd hér á landi ef hún hefur áður verið veitt í löndum á borð við Grikkland en aðstæður flóttafólks í Grikklandi eru hættulegar og ómannúðlegar. Fjöldi mannréttindasamtaka á borð við Rauði krossinn telja aðstæður flóttafólks í Grikklandi ómannúðlegar. Ógnarstjórn lögregluríkisins Lögreglufrumvarp sem hefur nú þegar verið lagt fram færir gríðarlegar valdheimildir til lögreglu og heimilar forvirkar rannsóknir og stöðugt eftirlit með fólki sem ekki er grunað um neina glæpi. Þetta er enn eitt dæmi um ríkisofbeldi og fólskuleg árás á borgaraleg réttindi almennings. Andspyrna án landamæra Í mótmælaskyni við ítrekuðu ríkisofbeldi stjórnvalda hefur listasamlagið post-dreifing skipulagt andstöðutónleika í samstarfi við samtökin No Borders Iceland. Tónleikarnir verða haldnir á Kex Hostel þann 30. apríl klukkan 19:00. Nálgast má upplýsingar um tónleikanna hér: https://fb.me/e/8ggpkC8bx Höfundar eru meðlimir listasamlagsins post-dreifing og samtakanna No Borders Iceland. Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson, Örlygur Steinar Arnaldsson, Sigurhjörtur Pálmason, Simon Valentin Hirt, Kristbjörg Arna E. Þorvaldsdóttir, Ari Logn, Margrét Rut Eddudóttir. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir Skoðun Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð! Hjálmtýr Heiðdal Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson Skoðun Ferðamannaþorpin - Náttúruvá Þóra B. Hafsteinsdóttir Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson Skoðun Skoðun Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason skrifar Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson skrifar Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Flugnám - Annar hluti: Afskiptaleysi stjórnvalda Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Ákall um nægjusemi í heimi neyslubrjálæðis Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar Skoðun Samstarf er lykill að framtíðinni Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Kjarnorkuákvæði? Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Hver erum við? Hvert stefnum við? Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar Skoðun Hugtakið valdarán gengisfellt Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ábyrgðin er þeirra Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Dæmt um form, ekki efni Hörður Arnarson skrifar Skoðun Að þröngva lífsskoðun upp á annað fólk Sævar Þór Jónsson skrifar Skoðun Um fundarstjórn forseta Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hjálpartæki – fyrir hverja? Júlíana Magnúsdóttir skrifar Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar Sjá meira
Við mótmælum sífellt fjandsamlegri aðför íslenskra stjórnvalda að flóttafólki og innflytjendum sem er bersýnileg sem aldrei fyrr í fyrirhuguðum frumvörpum ríkisstjórnar Bjarna Benediktssonar. Kerfislægur rasismi og hvít yfirburðahyggja Þess er krafist að fallið verði frá öllum áformum um fangabúðir fyrir fólk á flótta þar sem lögreglu verður heimilað að færa börn í varðhald. Áformin eru knúin áfram af kerfislægum rasisma, hvítri yfirburðahyggju og þeirri hugmynd þrælahaldsins að hvít yfirstétt geti hneppt brúnt eða svart fólk ífjötra að eigin geðþótta. Brottvísanir eru ofbeldi Annað útlendingafrumvarp gerir það næstum ómögulegt að fá alþjóðlega vernd hér á landi ef hún hefur áður verið veitt í löndum á borð við Grikkland en aðstæður flóttafólks í Grikklandi eru hættulegar og ómannúðlegar. Fjöldi mannréttindasamtaka á borð við Rauði krossinn telja aðstæður flóttafólks í Grikklandi ómannúðlegar. Ógnarstjórn lögregluríkisins Lögreglufrumvarp sem hefur nú þegar verið lagt fram færir gríðarlegar valdheimildir til lögreglu og heimilar forvirkar rannsóknir og stöðugt eftirlit með fólki sem ekki er grunað um neina glæpi. Þetta er enn eitt dæmi um ríkisofbeldi og fólskuleg árás á borgaraleg réttindi almennings. Andspyrna án landamæra Í mótmælaskyni við ítrekuðu ríkisofbeldi stjórnvalda hefur listasamlagið post-dreifing skipulagt andstöðutónleika í samstarfi við samtökin No Borders Iceland. Tónleikarnir verða haldnir á Kex Hostel þann 30. apríl klukkan 19:00. Nálgast má upplýsingar um tónleikanna hér: https://fb.me/e/8ggpkC8bx Höfundar eru meðlimir listasamlagsins post-dreifing og samtakanna No Borders Iceland. Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson, Örlygur Steinar Arnaldsson, Sigurhjörtur Pálmason, Simon Valentin Hirt, Kristbjörg Arna E. Þorvaldsdóttir, Ari Logn, Margrét Rut Eddudóttir.
Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar
Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar
Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar
Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar