„Heldur betur búinn að vinna hjörtu Keflvíkinga“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. apríl 2024 11:01 Remy Martin er mikill listamaður í körfubolta og var mikill happafengur fyrir Keflvíkinga. Vísir/Hulda Margrét Remy Martin átti heiðurinn að „Play leiksins“, það er að segja atvikinu sem stóð upp úr í sigri Keflavíkur á Álftanesi í fjórða leik liðanna í átta liða úrslitum Subway-deildarinnar í körfubolta. Subway Körfuboltakvöld velur alltaf flottasta atvik leiksins og að eftir þennan frábæra sigur Keflavíkur var það undrasending Remy Martin sem fékk þessa útnefningu. „Við ætlum að velja Play leiksins í boði flugfélagsins Play. Þetta er náttúrulega Remy Martin með þessa sendingu á Jaka Brodnik. Þetta var sturlað,“ sagði Stefán Árni Pálsson, umsjónarmaður Körfuboltakvölds. „Þetta er gullfallegt. Hann er viljugri sendingamaður en ég bjóst við,“ sagði Helgi Már Magnússon, sérfræðingur í Körfuboltakvöldi. „Það er eins og hann hafi tekið þá ákvörðun á einhverjum tímapunkti að fara meira út í þetta. Hann var ekki þarna, bara alls ekki. Mögulega var hann bara að finna sig og sitt hlutverk innan hópsins,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson, sérfræðingur í Körfuboltakvöldi. „Hann er að koma úr risastóru prógrammi og miklar væntingar gerðar til hans. Það er ábyggilega erfitt fyrir svona strák að fá: Þú ert að gara til Íslands kallinn minn. Sætta sig við það og sætta sig við hlutverkið,“ sagði Jón. „Þessi strákur er heldur betur búinn að vinna hjörtu Keflvíkinga. Án gríns. Þvílíkt. Það bíða hans bara stórir hlutir í framtíðinni eftir að hafa tæklað það mótlæti sem hann varð fyrir þegar hann kom úr skóla og fór til Grikklands og meiddist. Koma hingað og gera það sem hann er búinn að gera,“ sagði Jón . Það má sjá þessa frábæru sendingu hér fyrir neðan. Klippa: Remy Martin átti Play leiksins Subway-deild karla Körfuboltakvöld Keflavík ÍF Mest lesið Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Sjá meira
Subway Körfuboltakvöld velur alltaf flottasta atvik leiksins og að eftir þennan frábæra sigur Keflavíkur var það undrasending Remy Martin sem fékk þessa útnefningu. „Við ætlum að velja Play leiksins í boði flugfélagsins Play. Þetta er náttúrulega Remy Martin með þessa sendingu á Jaka Brodnik. Þetta var sturlað,“ sagði Stefán Árni Pálsson, umsjónarmaður Körfuboltakvölds. „Þetta er gullfallegt. Hann er viljugri sendingamaður en ég bjóst við,“ sagði Helgi Már Magnússon, sérfræðingur í Körfuboltakvöldi. „Það er eins og hann hafi tekið þá ákvörðun á einhverjum tímapunkti að fara meira út í þetta. Hann var ekki þarna, bara alls ekki. Mögulega var hann bara að finna sig og sitt hlutverk innan hópsins,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson, sérfræðingur í Körfuboltakvöldi. „Hann er að koma úr risastóru prógrammi og miklar væntingar gerðar til hans. Það er ábyggilega erfitt fyrir svona strák að fá: Þú ert að gara til Íslands kallinn minn. Sætta sig við það og sætta sig við hlutverkið,“ sagði Jón. „Þessi strákur er heldur betur búinn að vinna hjörtu Keflvíkinga. Án gríns. Þvílíkt. Það bíða hans bara stórir hlutir í framtíðinni eftir að hafa tæklað það mótlæti sem hann varð fyrir þegar hann kom úr skóla og fór til Grikklands og meiddist. Koma hingað og gera það sem hann er búinn að gera,“ sagði Jón . Það má sjá þessa frábæru sendingu hér fyrir neðan. Klippa: Remy Martin átti Play leiksins
Subway-deild karla Körfuboltakvöld Keflavík ÍF Mest lesið Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Sjá meira